Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÖVEMBER 1978 Brldge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Bikarmeistarar sveita. Meðfylgjandi mynd er tekin er Hjalti Elíasson forseti Bridgesambands íslands af- henti Þórarni Sigþórssyni verð- launabikar fyrir sigur í bikar keppni BSÍ sem staðið hefir yfir f sumar. Keppninni lauk sl. sunnudag er sveit Þórarins sigraði sveit Guðmundar P. Arnarssonar örugglega í 64 spila úrslitaleik. Spilafélagar Þórarins eru talið frá vinstrii ÓIi Már Guðmundsson, Hörður Arnþórsson og Stefán Guðjohnsen. Bridgedeild Breiðfirðinga Þremur umferðum er nú lokið i aðalsveitakeppninni og hefir sveit Ingibjargar ein sveita unnið alla sína leiki með 20 stigum. Röð efstu sveita er annars þessi: Sveit Ingibjargar Halldórsd. 60 Sveit Hans Nielsens 54 Sveit Elísar Helgasonar 48 Sveit Jóns Stefánssonar 47 Sveit Sigríðar Pálsdóttur 40 Sveit Óskars Þráinssonar 37 Sveit Magnúsar Björnssonar 36 Sveit Jóns Stefánssonar varð BB-meistari í fyrra eftir harða keppni. Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur. ftíreittár ætíum við... Hvað er langt síðan fjölskyldan ætlaði sér að kaupa uppþvottavél, nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel ferð til útlanda eða ... ? Sparilánakerfi Landsbankans er svar við þörfum heimilisins, óskum fjölskyldunnar eða óvæntum út- gjöldum. Með reglubundnum greiðslum inn á sparilánareikning í Lands- bankanum getur fjölskyldan safnað álitlegri upphæð í um- saminn tíma. Að þeim tima loknum getur hún fengið sparilán strax eða síðar. Sparilán, sem getur verið allt að 100% hærra en sparnaðar- æðin og endurgreiðist á allt 4 árum. Þegar sparnaðarupphæðin og rilánið eru lögð saman eru pin eða útgjöldin auðveldari Biðjið Landsbankann um Inginn um sparilánakerfið. Sparifjársöfhun tengd réttí til lán Sparnaöur þinn ©ftir Mánaöarleg innborgun hámarkaupphasð Sparnaöur í lok tímabíls Landsbankinn lánar þér Ráöstöfunarfé þitt 1) Mánaðarleg endurgreiösla Þú endurgreiöir Landsbankanum 12 mánuöi 18 mánuöi 24 mánuöi 25.000 25000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1 200 000 627 876 1.188.871 1.912.618 28368 32 598 39 122 á 12 mánuöum á 27 mánuöum á 48 mánuöum I) í tölum þessuHf*er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé.svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenacr sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Islands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparilán-trygging i framtið Innréttingahús- ið — ný verzlun NÝ VERZLUN, Innrétt- ingahúsið h.f., opnaði föstudaginn 10. nóvember s.l. Þessi verzlun hefur á boðstólum norskar eldhús- innréttingar NOREMA, baðherbergisinnréttingar, fataskápa, eldhúsborð og -stóla. Eins og nafnið bendir til er meiningin í framtíðinni, að fólk geti verzlað allar innréttingar og húsbúnað s.s. innihurðir, almenn húsgögn og hreinlætistæki á sama stað. Innréttingahúsið er að Háteigs- vegi 3, sem er nýbygging rétt fyrir ofan Apótek Austurbæjar. Framkvæmdastjóri er Sigurður Karlsson og sölustjóri Erlingur Friðriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.