Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær — byggingafulltrúi Garöabær óskar eftir tæknifræöingi tii byggingafulltrúastarfa fljótlega á næsta ári. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, starfsferil og þaö hvenær viðkomandi getur . hafiö störf, sendist undirrituöum, fyrir 1. des. n.k. Bæjarritari. Járnsmiðir óskast Upplýsingar í Björgun h.f. Sævarhöfða 13, Sími 81833. Skrifstofumaður Kaupfélag Fáskrúösfiröinga óskar aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er aö umsækjandi hafi lokiö prófi frá verslunarskóla. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa, gott húsnæöi í boöi. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Gísla Jónatanssyni kaupfélagsstjóra eöa starfs- mannastjóra Sambandsins sem gefa nánari upplýsingar, fyrir 24. þessa mánaðar. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga. Trésmiðir Tveir samhentir trésmiðir óska eftir atvinnu. Uppl. í síma 74379 — 76855. menn Stór félagasamtök óska aö ráöa til sín lögmann sem hlutastarfsmann til að annast lögfræöileg málefni fyrir félagsmenn. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. des. merkt: „Lögmaöur — 251". Starfsfólk óskast Óskum aö ráða fólk til margs konar starfa í nýja stórverzlun í Kópavogi. Hálfsdagsstörf, heilsdagsstörf og breytilegur vinnutími. Upplýsingar á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, kl. 10—12 næstu daga, ekki í síma. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Utboö Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í eftirtalin verk og efni í 30 íbúöir í parhúsum í Hólahverfi í Breiðholti: Hita- og hreinlætislagnir. Ofnar. Hreín- lætistæki og fylgihlutir. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. Mávahlíð 4 mánudaginn 13. nóv. gegn 20.000.- króna skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö mánudaginn 20. nóv. 1978. Tilboð óskast í Datsun 180 B, árg. 1978 skemmdan eftir árekstur. Bifreiöin veröur til sýnis í húsakynnum bílaskálans aö Suöurlands- braut 6 á mánudag. Tiiboöum sé skilað á skrifstofu vora eigi síöar en þriöjudaginn 14. þ.m. Sjóvátryggingafélag íslands h.f., sími 82500. Útboö Tilboð óskast í byggingu 24 sökkla undir bdskúra á lóðinni Álftahólar 2—8, Reykjavík. Útboösgögn verða afhent á Verkfræöiskrlfstofunnl Mat s/f, Ármúla 8 gegn 2.000,— kr. skilatryggingu Tilboðum skai skila á sama staö föstudaginn 24.11. fyrir kl. 16, en þá verða þau opnuö. Bygglnganefnd. þjónusta Geymsla Tökum bíla og hjólhýsi í geymslu. Upphitaö 1. flokks húsnæöi. Bifreiöaverkstæði Árna Gíslasonar h.t, Tangarhöfða 8—12, sími 32229. ----------— ýmislegt Saumastofa Ég hef aöstööuna, húsnæöiö, vélarnar og áhöldin. Hefur þú hugmyndir, sölumöguleika og e.t.v. einhverja peninga? Viltu leigja aöstööu, kaupa hlut í henni eða vera upp á prósentur? Allar hugmyndir og tillögur koma til greina. Ef þú hefur áhuga, vinsamlegast sendu tilboö til Morgunblaðsins fyrir 17. þ.m. merkt: „Framleiðsla — 9906". Innflutningsfyrirtæki Lítil góö innflutningsverslun meö mikla möguleika óskar eftir vinnufélaga, ungum manni sem gæti unniö alhliða meö eigendum. Meöeign kæmi mjög til greina. Líka væri hugsanlegt samstarf eöa samruni viö annað fyrirtæki í svipaöri grein, meö sameiginlegt skrifstofuhald, útkeyrslu og aöra hagræöingu í rekstrinum fyrir augum. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu eöa hafa aörar tillögur í þessa átt, vinsamlega sendi nafn og einhverjar upplýsingar í lokuöu umslagi til afgreiöslu blaösins merkt: „Hagræðing — 369" fyrir 18. þ.m. Algert þagnarheiti. lögtök Lögtaksúrskurður Ógr. en gjaldfallin útsvör, fasteignagjöld og aöstööugjöld álögö í Hveragerðishreppi 1978 skulu ásamt dráttarvöxtum tekin lögtaki aö liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskuröar. Lögtökin fari fram á ábyrgð geröarbeiö- anda en á kostnað gjaldenda sjálfra. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu 15.9. 1978. Stór bílskúr 2ja til 3ja stæöa eöa iönaöarpláss óskast nú þegar til snyrtingar á bifreiðum. Upplýsingar í símum 15965 og 20465. Kvöldsímar 25265 og 20333. Verzlunarhúsnæði — Miðbær Óska að taka á leigu 90—140 fm gott verzlunarhúsnæöi í „hjarta borgarinnar" Tilboð merkt: „Gott tækifæri — 257", sendist á augl. deild Mbl. fyrir 20. þ.m. til sölu Raðhúsalóð Til sölu lóð meö byrjunarframkvæmdum fyrir raöhús í Hveragerði. Skemmtilegar teikningar fylgja sem bjóða upp á ýmsa góða möguleika á innréttingum. Hagkvæm greiöslukjör. Eignaumboðið, sími 16688 og 13837. Gamlar bækur og nýjar Nýkomiö tjölbreytt val bóka frá 1713—1978; þ.á.m, 1. útg. Njáls sögu, Kh. 1772, Wajsenhússnýatestamenti, Kh. 1740, Psaitare, Hólum 1746, Aldartarsbók (Sögufélag), ævis. Þórðar Sveinbjörns- sonar, Liljuútgáfur á erl. málum, listaverkaþækur Flóka, Kjarvals, Ri'karös, Munchs, þjóðsagnabók Ásgríms o.m.fl. Skagfirzkar æviskrár I—IV, Ættir þingeyinga I—II, Föðurtún, Hraunkotsættin, Aiþingismannatal o.fl. Mikið af bókum og verkum um trúarbrögð, héraöasögu, lögfræöi, náttúrufræöi, íslenzk fræöi, verk ungskálda, atómskálda, þjóðskálda og hagyrðinga, þýddar skáldsögur, feröabækur pólitískar bókmenntir og hundruð ódýrra pocketbóka, þ.á.m. Penguin útgáfur nýkomnar. Sendum í póstkröfu. Fornbókhlaðan. ( — Gamlar bækur og nýjar — Skólavöróustíg 20. Sími 29720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.