Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 10
58 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 I smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran falnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82 S. 31330 óskast keypt Blý Kaupum blý og aðra málma hæsta veroi. Málmsteypa Ámunda Sigurös- sonar. Skipholti 23, sími 16812. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staðgreiösla. Islenzk frímerki í heilum örkum, tímabil 1944—1968 til sölu. Þeir sem heföu hug á aö kynna sér þetta leggi heimilisfang og síman. á afgr. blaösins merkt: .Góo fjárfesting — 255". Gamlar myndir og peningaseölar til sölu. Spyrjiö skreyttan sölulista. um mynd- MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K, DK. húsnæöi i boöi Húsnæði óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar hjá starfs- mannahaldi í síma 29302. St. Jósefsspi'talinn, Reykjavík. Garður Einbýlishúsl 160 fm ásamt 45 fm bílskúr. Verö 16 millj. Útborgun 8—8,5 millj. Eignamiölun Suöurnesja, Keflavík, Hafnargötu 57. Hannes Ragnarsson, heimasími 3383. 18 ára stúlku vantar vinnu allan daginn. Hefur lokiö prófi 2. árs á viöskipta- kjörsviöi. Upplýsingar í síma 42926. O Gimli 597811137 — 2 O MIMIR 597811137 — 1 Frl. atk. I.O.O.F3 = 16011133 = Frl. I.O.O.F 10 ¦ 16011168'/* ¦ D.n. 01DUG0IU3 StMAR. 11798 oo 19531 Sunnudagur 12. nóvember. kl. 13 gönguferö Langahlíö — Breiödalur, sem eru norö-austur af Kleifarvatni. Létt ganga. Verö kr. 1000. — Greitt v/bíllnn. Farlð frá Umferðarmiðstööinni aö austanverðu. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 12.11. kl. 13 1. E»ja — vesturbrúnir, Ker- hólakambur (850 m), verö 1500 kr., fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Fjöruganga við Hofsvík, verð 1500 kr. fararstj. Konráö Ó. Kristinsson. Þriðjud. 14.11. kl. 20. Tunglskinsganga, blysför um Lækjarbotna og Setbergshli'ð. Frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. ^% Sálarrannsókna- fólag íslands bann 18. nóv. kemur miöillinn Eilleen Roberts hún heldur einkafundi og skyggnilýsinga- fundi fyrir félagsmenn, enntrem- ur leiöbeininqafundi fyrir fólk meö dulræna hæfileika. Uppl. í síma 18130 kl. 13.30—17.30. Nýtt líf Vakningasamkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11, mikill söngur, beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. MMUI SÍMAR. 11T9B og t9S33. Feröafélag íslands Miövikudagur 15. nóvember kl. 20.30. Myndakvöld aö Hótel Borg. Trygyvi Halldórsson sýnir myndir: Páskaferö í Þórsmörk, Á tindi Snæfellsjökuls um hvíta- sunnu, frá Hornströndum, Heröubreið og fl. fjöllum. Að- gangur ókeypis. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Kaffi selt í hléinu. Heimatrúboöið Austurgötu 22, Hafnarfiröi Almenn samkoma í dag kl. Allir velkomnir. FARFUGLAR hÉ. Leðurvinnunámskeiö veröur þriðjudaginn 14. nóv. Hefst kl. 11. Kvenfélag Grensássóknar Fundur veröur mánudaginn 13. nóv. í Safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guömundur Ingimundarson. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Fíladelfía Reykjavík Almenn guöþjónusta kl. 20. Ræöumaður Einar J. Gíslason. Fjölbreyttur sðngur. Kærleiks- fórn fyrir kristniboðið í Afríku. Kristniboðssambandiö Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í húsi K.F.U.M. og K. viö Amtmannsstíg. Sýndar verða nýjar myndir frá Kenýa. Helgi Hróbjartsson, kristniboði talar. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Tekiö veröur á móti gjöfum til kristniboösins. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu Sunnudagaskóli kl. 11.00 Al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6. Bókabúö Olivers Hafn- arfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Hafnfiröingar Munið sunnudagaskólann í Æskulýösheimilinu kl. 10.30. Öll börn velkomin. Fíladelfía. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Kaupum hreinar léreftstuskur. piur^itulil^i^ Handprjónafólk Kaupum lopapeysur, hnepptar og óhneppt- ar og handprjónaöar húfur. Hækkað verð. Opiö í Álafossbúöinni, Vesturgötu 2, mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Álafoss h.f. húsnæöi i boöi ] Til leigu — Til leigu 2. hæð í nýju húsi aö Laugavegi 51 ca. 160 fm. Ýmis starfsemi kemur til greina. Einnig 120 fm á 2. hæö í næsta húsi, Laugavegi 49. Nánari ur plýsingar gefur Bolli Kristinsson í síma 22628 eða 28390. Skrifstofuhúsnæði til leigu 80 til 120 fm. skrifstofuhúsnæöi í nýbyggingu viö Borgartún á 2. hæö. Tilbúio til afhendingar. Lögfræöi- og endurskoöunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar hrl., sími 22293. Þorlákshöfn — Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu nýtt iönaöarhúsnæöi tæplega 600 ferm. aö stærö. Nýtingarmöguleikar mjög miklir. Eignaumboöiö, símar 16688 og 13837. Til leigu er 4. hæö í Hafnarhvoli. Hæöin erum 380 fm og leigist í einu lagi eöa í minni einingum. Upplýsingar ísíma 17715. Ifundir — mannfagnaöir ....................................._—__,______.................... Félagsfundur verður haldinn í Félagsheimili Fáks fimmtu- daginn 16. nóv. og hefst kl. 20.30. Rætt veröur um almenn félagsmál. Hestamannafélagiö Fákur. Arshátíð Samtök Svarfdælinga halda árshátfö sína í félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg laugardaginn 18. nóv. n.k. kl. 19.30. Miöasala á sama staö fimmtudaginn 16. nóv. kl. 17—19. Góöir Svarfdælingar, mætum vel og í besta skapi. Skemmtinefndin Aðalfundur íbúasamtaka Þingholtanna veröur haldinn í Miöbæjarskólanum sunnu- daginn 12. nóvember kl. 14:30. íbúar Þingholtanna eru hvattir til að mæta. bilar Ford Maveric 1970 Til sölu mjög góöur bíll. Innfluttur. Upplýsingar í síma 92-3280 og 92-1356. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra. Mercury Comet árgerö 1974. Mazda 616 árgerö 1974. Ford Escord árgerö 1973. Toyota Celica árgerð 1972. Ford Maverick árgerö 1972. Ford Cortina árgerö 1971. Vauxhall Viva árgerö 1971. Fíat 125árgerö 1971. Bílarnir veröa til sýnis mánudaginn 13. nóv. á Réttingarverkstæði Gísla og Trausta aö Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu okkar aö Síðumúla 39 fyrir kl. 5 þriðjudaginn 14. nóv. Almehriar irýggingar h.f. Til sölu Plymouth 1973, station. Sæti fyrir 8 manns, sjálfskiptur, powerstýri. Til sýnis í sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, 13. og 14. nóvember milli kl. 9—12 og 14—17. Tilboð óskast fyrir kl. 17 miövikudaginn 15. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.