Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
3
r
Davíð Scheving Thorsteinsson, formaður FII;
„Frumvarp til fjár-
laga gífurleg von-
brigði fyrir iðnaðinn
11
Sömu gömlu óheillastefnunni fylgt
„í LJÓSI samstarfssamnings
núverandi stjórnarflokka var
vonast eítir gjörbreyttri stefnu
gagnvart iðnaðinum. Frumvarp
til fjárlaga olli því miklum
vonbrigðum, því þar er haldið
áfram þeirri óheillastefnu. sem
fylgt hefur verið undanfarna
áratugi,“ sagði Davíð Scheving
Thorsteinsson, formaður Félags
íslenzkra iðnrekenda, á félags-
fundi í FÍI í gær.
Happdrætti Sjálf-
stæðisflokksins:
Dregið í kvöld
í DAG eru síðustu forvöð að
tryggja sér miða í Skyndihapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins, því
dregið verður í kvöld — og
drætti ekki frestað.
beir, sem ennþá eiga ógerð
skil á heimscndum miðum eru
vinsamlegast beðnir að gera
það strax í dag — það verður
líka aðeins drcgið úr seldum
miðum.
Afgrciðsla happdrættisins er
í Sjálfstæðishúsinu, Háaleitis-
braut 1, og vcrður hún opin til
kvölds — síminn er 82900, og
geta þeir sem óska látið sækja
greiðslu til sín og einnig er
hægt að fá heimscnda miða.
&
&
VfóflR VlfNN
0M it6V£/NIN6
\MN9/V VÍ\</í)-
StlóWflUuINflR,
Ofl ólS-VMfi Vf/R.
Vvi W V\Jfl
í?<K0R 0K flLöíR
•SSMSÍflflfl 0M flfl
■SNJÍKMfM/7NA9T
mvtrt £nmnr
\te>NIN6flLÖlt0eA
Ennfremur beindi Davíð þeim
tilmælum sínum til iðnaðarráð-
herra, Hjörleifs Guttormssonar,
sem var gestur fundarins, að hann
hlutaðist til um að fjárlagafrum-
varpinu yrði gjörbreytt í samræmi
við samstarfssamning stjórnar-
flokkanna.
Þá ræddi Davíð nokkuð um aðild
okkar og aðlögun að EFTA,
fríverzlunarsamtökum Evrópu, og
sagði þá m.a.: „Enn einu sinni
fullyrði ég, að aðlögun íslenzkra
stjórnvalda að fríverzlun er enn
ekki komin á það stig, sem hún
hefði þurft að vera árið 1970,
þegar hið umsamda aðlögunar-
tímabil hófst. Allir hugsandi menn
sjá, að aðlögun iðnaðarins að
fríverzlun getur ekki hafist í raun
fyrr en aðlögun stjórnarvalda er
a.m.k. vel á veg komin.
Ofan á þessa sorgarsögu bætist
svo sú staðreynd að samstarfs-
þjóðir okkar þverbrjóta og svíkja
fríverzlunarhugsjónina með enda-
lausum styrkjum og niðurgreiðsl-
um til ýmissa greina iðnaðar síns
og eru þar verst leiknar greinarn-
ar vefjariðnaður, fataiðnaður,
skipasmíðar og stáliðnaður. Það er
skýlaus krafa okkar, að almennar
leikreglur séu virtar af þessum
samstarfsaðilum okkar, og munum
við halda áfram baráttu okkar
fyrir því að svo verði gert,“ sagði
Davíð Scheving Thorsteinsson að
síðustu.
Kristján Ragnarsson.
Gísli J. Hermannsson, Reykja-
vík,
Guðmundur Guðmundsson,
ísafirði,
Hallgrímur Jónasson, Reyðar-
firði,
Valdimar Indriðason, Akra-
nesi og
Þórhallur Helgason, Reykja-
vík.
Auk framangreindra sitja
eftirtaldir menn í stjórn sam-
takanna næsta starfsár:
Agúst Flygenring, Hafnar-
firði,
Andrés Finnbogason, Reykja-
vík,
Sverrir Leósson, Akureyri,
Þorsteinn Jóhannesson, Vest-
mannaeyjum,
Kristján endurkjör
inn formaður LIU
KRISTJÁN Ragnarsson var Tómas Þorvaldsson, Grinda-
endurkjörinn formaður vík,
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna á aðalfundi sam-
bandsins, sem lauk í gær.
Aðrir í stjórn eru eftirtaldir:
í aðalstjórn voru kosnir:
Vilhjálmur Ingvarsson,
Reykjavík,
Marteinn Jónasson, Reykjavík
°g
Vilhelm Þorsteinsson, Akur-
eyri.
AF 70 SEKUNDUM A DAG!
ír á strik!
Innbyggður AFLSMÆLIR
sýnir þér
BERÐU KINNROÐA
FYRIR fJTLITIÐ?
Situr mikið alla daga ...
fitandi veislur ...
ferdalöjj í óþæjíileKum stellinKum ...
enjjar likamsæfinjíar ...
of þreyttur á kvöldin ...
lætur reka á reiðanum ...
reynir að slá óþægilenum staðreyndum
um þverrandi líkamsorku frá þér í
gáska.
Eru lífsvenjur þínar kannski að skerða
líkamsorkuna einum um of?
Láttu þá ekki lengur við svo búiö
standa.
Gerðu eitthvað til að lagfæra þetta, —
en hvað?
Stunda hlaup? Hve lengi endist þú í
það (í íslenskri veðráttu), eina viku, —
eða tvær? Fara í leikfimi? o.þ.u.l. Hvað
fer mikill tími í það — og hvað kostar
það?
Til er miklu auðveldari og ódýrari leið
til að víkka brjóstkassann, gera slappa
vöðva stinna, ná þér á strik svo um
munar.
Notaðu BULLWORKER - tog- og
þrýstitækið, sem byggir á vísindalegum
athugunum og skilar árangri strax við
fyrstu kynni.
„ÉG MÁ EKKI VERA AÐ
ÞESSU“ - FIRRAN
Æfingakerfi Bullworker, sem er sér-
staklega sniðið til að ná þér á strik,
hefst með aðeins tíu 7 sekúndna
æfingum á dag, þ.e.a.s. 70 sekúndur á
dag!
Meira er ekki af þér krafist fyrstu
vikuna til að beina þér inn á rétta
braut reglulegra æfinga, sem bygga
þig upp. Jafnvel æfingakerfið allt,
þegar fyrstu vikunni sleppir, tekur
aðeins 5 mínútur á dag. Þegar frá líður
getur þú unnt þér 5 mínútna að morgni
eða á vinnustað fyrir hádegisverð, eða
jafnvel, ef þér býður svo við að horfa, á
meðan sjónvarpið skemmtir þér á
kvöldin. Heldur þú því enn fram aö þú
hafir ekki tíma aflögu?
„EN ÉG ER MEÐ í HAND-
BOLTA. LEIKFIMI, BLAKI...“
Bullworker- æfingakerfið gerir þér
fært að stunda íþrótt þína með meiri
árangri, því að Bullworker stælir og
styrkir alla vöðva. Nefndu mér þá
íþrótt sem getur státað af slíku!
Ennfremur, — notirðu Bullworker
reglulega muntu komast að raun um
að ánægjan af íþróttaiðkunum þínum
vex í hlutfalli við bætta líöan og meiri
orku, og harðsperrurnar, sem hafa
hrjáð þig eftir íþróttaæfingar hingað
til hverfa úr sögunni.
Jafnt áhugamenn sem ákafir keppnis-
menn hafa kynnst ágæti Bullworker í
þessu efni. Allir kannast viö enska
markvörðinn Peter Skilton, hjólreiða-
kónginn Eddy Merckx og heims-
meistarann í hnefaleikum Muhammed
Ali, — og þeir mæla allir með
Bullworkertækinu sem ómetanlegu
hjálpartæki í sinni þjálfun.
frá dagi
til dags
að þér vex þróttur.
HVAÐ ER LEYNDARMALIÐ
AÐ BAKIÓTVÍRÆÐUM KOST-
UM BULLWORKER-TÆKISINS?
Max Planck Institute í Þýskalandi lét
gera Bullworker-tækið eftir gagngerar
visindalegar rannsóknir á því hvers
konar likamsæfingar skiluðu bestum
árangri. Þeir komust að raun um að
með beitingu 60'Z líkamsorkunnar við
tog-þrýsti æfingar náðist jákvæður
árangur þrefalt hraðar en með
hefðbundnum aðferðum, — og þó var
einskis krafist annars en þess að toginu
eöá þrýstingnum væri haldið smástund
í hverri æfingu.
Engin streita, engar leiðinlegar endur-
tekningar á líkamshreyfingum, — og
þó sýndu mælingar aö reikna mætti
með 4*/f aukningu likamsorku á viku
hverri, þegar æft var á þennan hátt,
þ.e. 50% aflsaukning á þremur mánuð-
um.
Þótt ekki geti menn mælt þetta
nákvæmlega eins og gert var í
Þýskalandi, er það samdóma álit þeirra
sem stunda þessar æfingar reglulega
að þær skila góðum árangri, — svo
góðum að undrun sætir.
Það, sem Bullworker-æfingar hafa
komiö til leiöar hjá öðrum, geta þær
líka áorkað hjá þér. I hverri æfingu
njóta slakir vöðvar góðs af auknu
bíóðstreymi, sem flytur með sér súrefni
og sópar burt eiturefnum. Allur
likaminn hlýtur ábata af, aukakílóin
fara að brenna upp og líðan þín
stórbatnar.
Þér er boöið að kaupa Bullworker gegn
skilatryggingu: Viljirðu einhverra
hluta vegna ekki halda tækinu, er þér
frjálst að skila því ásanit veggspjaldinu
og krefjast endurgreiöslu innan 14
daga frá móttöku þess.
ÞÚ GETUR KEYPT VARA-
HLUTI f BÍLINN ÞINN, EN
LÍKAMSHREYSTI ÞINNI
VERÐUR ÞÚ AÐ HALDA VIÐ
SJÁLFUR.
Bullworker-tækið og æfingakerfið
marka færa leið til viðhalds og
aukningar þeirrar orku sem með þér
býr. Þá leið fara margir sjálfum sér til
mikilla hagsbóta og aukinnar ánægju
með tilveruna.
Hví skyldir þú láta tækifærið ganga
þér úr greipum? Þú getur séð af 70
sekúndum, og, þegar fram í sækir, 5
mínútum á dag, þú getur náð þér á
strik.
Bullworker er gott fyrir Muhammed
Ali — og fyrir alla þá sem meta heilsu
sína einhvers og vilja ná skjótum
árangri á skömmum tíma. Sú stað-
reynd hefur gert það að mest selda
líkamsræktunartækinu í löndum þar
sem það hefur verið boðið til sölu.
14 daga skilatryggmg
** . , ; tvær vikur. halda pvi, Pu
V,ö .Korum á BiQ aö d»9». »" BUi,
uPP'Vmoar »ár b»KHng1nn. Ger6u>oKKur
*:,r:^v,,1»».Knpp^gun-^;^:; ■
Póstverslunin Heimaval, Pósthólt 39,202 Kópavogi.
i| *SENDU AFKLIPPINGINN SEM BEIÐNI UM NANARI
1 UPPLÝSINGAR ÁN SKULDBINDINGAR EÐA SEM PÖNTUN
J GEGN PÓSTKRÖFU MEÐ 14 DAGA SKILARETTI FRA
MÓTTÖKU TÆKISINS.
SENDIO MÉR:
□ UPPLÝSINGAR
□
STK BULLWORKER
NAfN-
BULLWORKER GERIR ÞER
KLEIFT AD VERÐA I
HREYKINN AF
LÍKAMSHREYSTIÞINNI L
HEIMILISFANG