Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
DÓMKIRKJANi KI. 11 prests-
vígsla. Hr. Sigurbjörn Einars-
son vífjir Geir Waage til Reyk-
holtsprestakalls. Dr. Björn
Björnsson lýsir vífjslu. VíksIu-
vottar: Sr. Leó Júlíusson pró-
fastur, sr. Jónas Gíslason dós-
ent, dr. Einar Sifjurbjörnsson
prófessor og sr. Eiríkur J.
Eiríksson prófastur. Altaris-
þjónustu annast sr. Þórir Step-
hensen. Vígsluþegi predikar.
Einsönfjvarakórinn syngur. Orf;-
anleikari Jón Stefánsson. Messa
kl. 2. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
ÁRB EJARPRESTAKALL.
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2
að Norðurbrún 1. Aðalsafnaðar-
fundur eftir messu. Venjuleg
aðalfundarstörf. Séra Grímur
Grímsson.
BREIÐIIOLTSPRESTAKALL.
Æskulýðsguðsþjónusta í Breið-
holtsskóla kl. 2 e.h. Barnasam-
komur: Laugardag kl. 10:30 í
Ölduselsskóla og sunnudag kl.
11 í Breiðholtsskóla. Séra Lárus
Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA. Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2. Organleikari Jón Mýrdal.
Bræðrafélagsfundur mánudag.
Séra Ólafur Skúlason dómpró-
fastur.
DIGRANESPRESTAKALL.
Barnasamkoma kl. 11 í safn-
aðarheimilinu við Bjarnhóla-
stíg. Guðþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL. Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 2 e.h. laugardag
og kl. 11 árd. á sunnudag í
Fellaskóla. Séra Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA.
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Messukaffi á
eftir. Organleikari Jón G. Þór-
arinsson. Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra
Halldór S. Gröndal.
IIALLGRÍMSKIRKJA. Guðs-
þjónusta kl. 11. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Fjölskyldu-
méssa kl. 2. Séra Karl Sigur-
björnsson. Lesmessa þriðjud. kl.
10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum.
Ingunn Gísladóttir safnaðar-
systir. Kirkjuskólinn á laugar-
dögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN. Messa kl.
10 árd. Séra Karl Sigurbjörnss.
IIÁTEIGSKIRKJA.
Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 árd.
Séra Arngrímur Jónsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Tómas
Sveinsson. Síðdegisguðsþjón-
usta og fyrirbænir kl. 5. Séra
Arngrímur Jónsson. Biblíules-
hringur starfar mánudagskvöld
kl. 20:30. Allir velkomnir. Prest-
arnir.
GUÐSPJALL DAGSINS.
Matt. 11.. Ég vegsama þig.
faðir.
LITUR DAGSINS.
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
KÁRSNESPRESTAKALL.
Fjölskyldumessa í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Barnasam-
koman fellur inn í messuna kl.
11. Séra Árni Pálsson.
LANGIIOLTSPRESTAKALL.
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Séra Árelíus Níelsson. Guðs-
þjónusta kl. 2 e.h. I stól: Séra
Sig. Haukur Guðjónsson, við
orgelið Jón Stefánsson. Safn-
aðarstjórnin.
LAUGARNESKIRKJA.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Messa kl. 2 síðd. Kirkjukaffi í
kjallara kirkjunnar eftir messu
í umsjá kvenfélagskvenna.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Kirkju-
kaffi eftir guðsþjónustu. Séra
Frank M. Halldórsson. Mánu-
dagur: Æskulýðsstarfið, opið
hús frá kl. 19:30. Biblíulesflokk-
ur kl. 20:30. Mary Nichol skóla-
stjóri hjúkrunarskólans í Nepal
flytur erindi og sýnir myndir.
Prestarnir.
SELTJARNARNES.
Barnaguðsþjónusta í félags-
heimilinu kl. 11 árd. Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10:30. Messa
kl. 2. Afmælis- og þakkarhátíð.
Organleikari Sigurður ísólfsson.
Einsöngvari Hjálmar Kjartans-
son. Prestur Kristján Róberts-
son.
FILADELFÍUKIRKJAN. Safn-
aðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd.
Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Einar J. Gíslason.
HJÁLPRÆÐISIIERINN.
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Bæn kl. 20 og hjálpræðissam-
koma kl. 20.30. Philip Ridler
DÓMKIRKJA KRISTS
KONUNGS Landakoti.
Lágmessa kL 8.30 árd. Hámessa
kl. 10.30, árd. Lágmessa kl. 2
síðd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síðd, nema á
laugardögum þá kl. 2 síðd.
FELLAHELLIR. Kaþólsk
messa kl. 11 árd.
GRUND elli- og hjúkrunar-
heimili. Messa kl. 2 síðd. Séra
Jón Þorvarðsson messar. Fél.
fyrrv. sóknarpresta.
KIRKJA Jesú Krists aí siðari
daga heilögum (Mormónar).
Samkoma kl. 2 og kl. 3 síðd. að
Skólavörðustíg 16 (1. hæð)
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. —
(Ath. breyttan messutíma vegna
útvarpsguðsþjónustunnar. Séra
Gunnþór Ingason.
VÍÐISTAÐASÓKN.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Séra Sigurður H. Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Safnaðarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL.
Barnaguðsþjónusta að Lágafelli
kl. 10.30 árd. í dag laugardag. —
Að Mosfelli verður messa kl. 14.
Séra Birgir Ásgeirsson.
KEFLAVÍKURPRESTAKALL.
Opið hús í dag, laugardag, í
Kirkjulundi kl. 6 síðd. — Sunnu-
dagaskóli í kirkjunni kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA. Messa kl. 2
síðd. Aðalsafnaðarfundur að
lokinni messu. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Messa kl. 2 síðd. Séra Björn
Jónsson.
Utvarps-
guÖsþjónustan
ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN er að þessu sinni í Hafnarfjarðar-
kirkju, prestur séra Gunnþór Ingason. Þessir sálmar verða
sungnir. —-
f nýju sálma-
hókinni.
214
306
208
eftir prédikun.
343
204
í gömlu sálma-
bókinni.
574
ekki til
135
eftir prédikun.
223
ekki til
Bridgedeild
Breiðfirðinga-
félagsins
Fjórum umferðum er lokið í
aðalsveitakeppni félagsins og
hefir sveit Ingihjargar Hall-
dórsdóttur ein sveita unnið alla
sína leiki með 20 stigum.
Röð efstu sveita:
Ingibjörg Halldórsdóttir 80
Hans Nielsen 66
Elís R. Helgason 59
Jón Stefánsson 56
Magnús Björnsson 50
Sigríður Pálsdóttir 46
Óskar Þráinsson 45
Næsta umferð verður spiluð á
fimmtudag.
Bridgefélag
Selfoss
Staðan í meistaramóti í tví-
menning eftir aðra umferð 9.
nóv. 1978.
Þórður Sigurðsson —
Kristmann Guðmundsson 393
Sigfús Þórðarson —
Vilhjálmur Þ. Pálsson 382
Þorvarður Hjaltason —
Kristján Jónsson 354
Jónas Magnússon —
Sigurður Sighvatsson 341
Gunnar Þórðarson —
Hannes Ingvarsson 339
Guðmundur Sigursteinss. —
Tage R. Olesen 339
Halldór.Magnússon —
Haraldur Gestsson 336
Bjarni Sigurgeirsson —
Jóhann Jónsson 315
Garðar Gestsson —
Gunnar Andrésson 300
Grímur Sigurðsson —
Friðrik Larsen 288
Árni Erlingsson —
Ing ar Jónsson 240
i B. Kristjánsson —
G :ð;ón Einarsson 226
1 xur Þorvaldsson —
'];■ undur Friðriksson 219
Brldge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Hjóna-
klúbburinn
Erla Eyjólfsdóttir og Gunnar
Þorkelsson sigruðu í baromet-
ertvfmenningnum sem lauk sl.
þriðjudag. Hlutu þau hjónin
143 stig.
Röð efstu para varð annars
þessi:
Sigríður — Gísli 133
Dóra — Guðjón 124
Dröfn — Einar 121
Dúa — Jón 80
Guðmundía — Árni 60
í fyrra sigruðu Kristmundur
og Erla Sigurjónsdóttir eftir
harða keppni.
Næsta keppni klúbbsins
verður hraðsveitakeppni og eru
væntanlegir þátttakendur
hvattir til að láta skrá sig í síma
22378 (Júlíus Snorrason).
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Lokið er þremur umferðum af
fimm í hraðsveitakeppni félags-
ins. Átján sveitir taka þátt í
þessari keppni og er spilað í
tveimur riðlum. Níu efstu sveit-
ir munu spila saman tvö síðustu
kvöldin, og er staða efstu sveita
þessi:
Gests Jónssonar 2003 (704)
Sigurðar Steingrímss.1934
(632) Margrétar Þórðard.1914
(649) Ingólfs Böðvarss.1886
(639) Þorsteins Kristjánss.1828
(627) Óskars Friðþjófss.1809
(633) Ingvars Haukssonarl806
(615) Ragnars Óskarss.1792
(574) Björns Kristjánss.1774
(537) Næsta umferð verður
spiluð n.k. fimmtudag og hefst
kl. 7.30.
Reykjavíkur-
mót í tvímenn-
ingi — undanrásir
56 pör hófu keppni s.l. þriðju-
dag. 27 pör öðlast rétt til
áframhaldandi þátttöku. Staða
efstu para eftir 1. umferð af 3 er
þessi:
Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 201
Óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 191
Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sigurðsson 191
Bjarni Sveinsson —
Jón G. Pálsson 191
Guðmundur Hermannss. —
Sævar Þorbjörnsson 190
Viðar Jónsson —
Sveinbjörn Guðmundss. 188
Bragi Jónsson —
Dagbjartur Grímsson 184
Jón Ásbjörnsson —
Símon Símonarson 182
Gísli Hafliðason —
Sigurður B. Þorsteinss. 179
Hörður Arnþórsson —
Stefán Guðjohnsen 177
Meðalskor 156 stig.
Keppni verður framhaldið nk.
þriðjudag í Hreyfli. Keppni
hefst kl. 20.00. Undanrás lýkur
svo á miðvikudaginn kemur, og
verður þá spilað í Domus
Medica. Keppnisstjóri er hinn
reyndi og gamalkunnugi stjórn-
andi, Guðmundur Kr. Sigurðs-
son.
Úrslitin í Reykjavíkurmótinu
í tvímenning verða spiluð 0.—10.
desember nk., í Hreyfils-húsinu.
Bridgefélag
kvenna
Eftir 24 umferðir í baromet-
er-keppni félagsins, er staða
efstu para þessi:
Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana
Steingrímsdóttir 509
Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsd. 409
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Ingunn Bernburg 408
Gróa Eiðsdóttir —
Valgerður Eiríksd. 404
Júliana Isebarn —
Margrét Margeirsd. 395
Ása Jóhannsdóttir —
Laufey Arnalds 371
Kristín Þórðardóttir —
Guðríður Guðmundsd. 308
Sigríður Pálsdóttir —
Ingibjörg Halldórsdóttir 213
Keppni verður framhaldið nk.
mánudag.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Sl. miðvikudag lauk hjá
félaginu 42 para tvímennings-
keppni, með Butler-sniði.
Keppt var í 3 riðlum, og spiluð
10 spil milli para.
Úrslit urðu þessi:
A-riðill:
Óli Mar Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 155
Helgi Jónsson —
Helgi Sigurðsson 154
Guðmundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 148
B-riðill:
Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sigurðss. 178
Jakob R. Möller —
Karl Sigurhjartars. 168
Logi Þormóðsson —
Þorgeir Eyjólfsson 159
C-riðill:
Ásmundur Pálsson —
Hjalti Elíasson 191
Runólfur Pálsson —
Sigurður Vilhjálmsson 160
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 151
Árangur Ásmundar og Hjalta
er nokkuð góður, en þess ber að
gæta að riðlarnir voru nokkuð
missterkir. Sérstaklega var
A-riðillinn nokkuð erfiður. Óli
Már og Þórarinn bæta enn einni
skrautfjöðrinni við, og árangur
Einars og Sigtryggs er góður og
öruggur.
Keppnisstjóri var Agnar
Jörgensson.
Næsta miðvikudag verður
spilað í Reykjavíkurmótinu í
Domus, en annan miðvikudag,
hefst svo jólasveitakeppni BR,
með board-a-match, sniði. Eru
væntanlegir keppendur beðnir
um að skrá sig hið fyrsta.
Benda má á, að tilvalið er að
fá sér nýjan makker í þessa
keppni nú eða jafnvel nýja sveit.
Fyrir mestu er að hafa gaman
að þessu.
Bridgedeild
Víkings
Talsverðar sviptingar eru í
tvímenningskeppni Bridge-
deildar Víkings og nokkrar
breytingar urðu á röð efstu
paranna á mánudagskvöldið,
en þá íór önnur umferð keppn-
innar fram.
Staða efstu para er nú þessi:
Sigurður og Lárus 372
Sigurður og Ólafur 367
Guðmundur og Ásgrímur 357
Ásgeir og Sigfús 352
Guðbjörn og Magnús 352
Hjörleifur og Kristín 349
Þriðja umferð keppninnar
vérður á mánudagskvöld og
hefst klukkan 19.30 stundvíslega
í félagsheimilinu.
Bridgefélagið
Ásarnir
Á mánudaginn kemur hefst
árlegt boðsmót félagsins mcð
þátttöku 36 para. Ér þetta í
þriðja sinn sem félagið heldur
þessa kcppni, sem stendur yfir
í þrjú kvöld. Spilað verður um
silfurstig í mótinu.
Spilað er í Félagsheimiii
Kópavogs og hefst keppnin kl.
19.30.