Morgunblaðið - 18.11.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Barnaheimiliö Krógasel, Árbæjarhverfi óskar eftir forstööumanni meö fóstru- menntun. Upplýsingar í síma 84259 (Solveig) milli kl. 18 og 20. Líflegt starf Mánaðarrit óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa frá 1. desember. Líflegt starf í góöu umhverfi. Umsóknir ásamt uplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. nóv. merkt: „X — 109“. Hveragerði Umboösmaöur óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Gluggaskreytingar fyrir jól Tek aö mér nokkra glugga fyrir jól. Læröur gluggaskreytingamaður meö reynslu hér og erlendis. Uppl. í dag í síma 16135.
Innréttinga- húsið h.f. óskar aö ráöa sölumann- konu til sölustarfa í verzlun. Vélritun og símaþjónusta. Viökomandi þarf aö hafa kunnáttu í Norðurlandamálum. Verzlunarskóla eöa hliðstæða menntun. Góöa framkomu. Algjör reglusemi nauösynleg. Áhugasamir umsækjendur komi í Innrétt- ingahúsið kl. 18—20 á mánudag. Innréttingahúsið h.f. Háteigsvegi 3. Kerfisfræðingur — Forritari Viö viljum ráöa starfsmann til aö annast skipulagningu og uppsetningu á verkefnum fyrir I.B.M. System 32 og 34 tölvur og gagnasöfnunarkerfi í tengslum viö þær. Umsækjandi þarf aö hafa góöa reynslu í þessum verkum. Skriflegar umsóknir óskast sendar til skrifstofu okkar fyrir 30. nóv. n.k. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Akureyri.
Vantar starfskraft Til eldhússtarfa frá og meö n.k. mánaöar- mótum. Upplýsingar á skrifstofunni 20.11. milli kl. 14—16, gengiö inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö
undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin
fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaö
gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, aö átta
dögum liönum frá birtingu þessarar
auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtánaskatti
og miöagjaldi, svo og söluskatti af
skemmtunum, vörugjaldi af innlendri fram-
leiöslu, vörugjaldi, skipuiagsgjaldi af
nýbyggingum, söluskatti fyrir júlí, ágúst og
september 1978, svo og nýálögðum
viöbótum viö söluskatt, lesta- vita- og
skoðunargjöldum af skipum fyrir áriö 1978,
skoöunargjaldi og vátryggingaiögjaldi öku-
manna fyrir áriö 1978, gjaldföllnum þunga-
skatti af dísilbifreiöum samkvæmt ökumæl-
um, almennum og sérstökum útflutnings-
gjöldum, aflatryggingasjóösgjöldum, svo og
tryggingaiögjöldum af skipshöfnum ásamt
skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
15. nóv. 1978
Gróin tískuverslun
í miðbænum
óskar aö taka á leigu verslunarhúsnæöi
utan miöbæjarkjarnans frá byrjun næsta
árs. Tilboð merkt: „Útibú — 265“ sendist
blaöinu fyrir n.k. fimmtudagskvöld.
Matvöruverzlun til sölu
Lítil og gróin matvöruverzlun í Vesturbæ
Reykjavíkur er til sölu. í verzluninni eru allar
þær vélar sem nauösynlegar eru. í
verzluninni er rumgóöur frystir og vöru-
geymsla. Verzlunin er í öruggu leigu-
húsnæöi. Tilboö merkt: „Verzlun — 269“
sendist til afgreiöslu Morgunblaösins, fyrir
1. des.
Þekkt heilsuræktarstöð
í fullum gangi til sölu af sérstökum
ástæöum.
Miklir möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Þeir
sem áhuga hafa sendi tilboð á augld. Mbl.
fyrir 21. nóv. merkt: „Heilsurækt — 111“.
Akranes
Eignarlóö á Akranesi til sölu. Tilboö óskast í
lóðina nr. 23 v. Laugarbraut. Réttur áskilinn
aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa hafna
öllum. Tilboö sendist Mbl. fyrir 23. nóv. ’78
merkt: „Byggingarlóö — Akranesi: 252“.
Til sölu
sérstaklega vel meö farinn og glæsilegur
Saab 99 GL, árg. 1977. Til sýnis og sölu aö
Hörgslundi 19, Garöabæ, sími 42054.
Til sölu er Land Rover
díesel
árgerö 1973. Uppl. í síma 95-1149.
imynnin
Hundahreinsun í
Hafnarfirði
Hundahreinsun fer fram miðvikudaginn 22.
nóvember n.k. kl. 17—19 í húsakynnum
Áhaldahúss Hafnarfjaröar viö Flatahraun.
Samkvæmt lögum nr. 7 frá 3. febrúar 1959,
eru allir þeir, sem eiga hunda skyldir til aö
færa þá til hreinsunar.
Svelta skal hund í sólarhring fyrir inngjöf
bandormalyfs. Samkvæmt þessu er lagt
fyrir alla hundaeigendur aö mæta meö
hunda sína til hreinsunar á áöurgreindum
tíma og staö.
Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjaröar.
Bátar til sölu
2 — 3 tnhraöb. 5 — 6 — 8 — 10—11 —
13 — 15 — 17 tn framb — 22 — 30 — 30,
tn, framb. stál, 39 — 45 — 5 — 51 — 55 —
60 — 62 — 65 — 83 — 88 — 100 — 101,
mögulegt aö taka minni bát uppí — 130 —
135 allar vélar og tæki ný — 140 — 141 —
146 — 149 — 200 — 300 — tonn.
Fasteignamiðstöðin
Austurstræti 7. Sími 14120.
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 15 —
22 — 29 — 30 — 42 — 45 — 48 — 51 —
53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 —
66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 —
119 — 120 — 140 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
A
ÐALSKIPASALAN
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi
Félagsvist
Félagsvistin heldur áfram mánudaglnn 20. nóvember kl. 20. Góð
verölaun. Kaffiveltingar. Enginn aögangseyrir.
Nokkrir nýjir félagar geta bœst í hópinn. Mætum öll. Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk f Garðabæ
Kaffiveitingar veröa aö Lyngási 12 laugardaginn 18. nóv. kl. 3—5.
Þingmenn og bæjarfulltrúar flokksins mæta. Allt stuöningsfólk
Sjálfstæöisflokksins í Garðabæ velkomið.
Fjölmennum. Sjálfstæðisfélögin
í Garöabæ og Bessaslaöahreppi.
Þór FUS
Breiðholti
Viðtalstími
n.k. laugardag 18. nóvember veröur
Páll Gíslason, borgarfulltrúi til viötals í
Félagsheimilinu aö Seljabraut 54, kl.
13—14.30. ÞórFUS.