Morgunblaðið - 18.11.1978, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
45
gáfur og núna síðan Abraham
Lincoln sat við skrifborðið sitt.
5640-2238“
• Enn um
kjaramálin
Hér fara á eftir vangaveltur
launamanns um kjaramálin og
finnst honum að menn mættu
huga að því að draga úr kröfum
sínum varðandi kauphækkanir en
reyna að standa saman um barátt-
una gegn verðbólgu:
„Kjaramálin eru nú efst á baugi
hjá okkur sem fyrr og má næstum
segja að ekkert eða fátt eitt geti
komið í veg fyrir að við fjöllum um
kjaramál og rífuihst um þau. Er
það m.a. vegna þess að við þriðju
hver mánaðamót er reiknuð vísi-
tala og verðbætur og verðbóta-
viðaukar og hvað það nú allt heitir
(engin furða þótt menn flaski á því
Þessir hringdu . .
• Starfsemi
líknarfélaga
Kona nokkur sem sagðist oft
hafa reynt að leggja lið málefnum
góðgerðarfélaga með sjálfboða-
liðastarfi eða með því að styrkja á
einhvern hátt starfsemi þeirra
kom að máli við Velvakanda og
ræddi nokkuð fjáröflunarmögu-
leika þessara hreyfinga. Sagði hún
að þessi félög hefðu oft látið útbúa
jólakort og annað tengt jólunum,
sem fólk gengi með í hús og byði
fólki til kaups. Kvaðst hún halda
að félögin hefðu af þessu nokkrar
tekjur og því fannst henni sem
verið væri að vega að þessari
fjáröflunarleið þessara félaga er
bankað vár upp á hjá henni einn
daginn og henni boðin jólakort
skóla eins í bænum. — Ég hélt að
skólar þyrftu ekki að afla fjár til
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í
Bogota í Kólumbíu í ár kom þessi
staða upp í skák sovézka
stórmeistarans Efims Gellers og
Gildardo Garcia frá Kólumbíu,
sem hafði svart og átti leik. Síðasti
leikur Gellers 22. b5xa6 voru
hrikaleg mistök.
að reikna út kaup sitt og annarra)
og deilt er um það við þessi þriðju
hver mánaðamót hvort útreiknað-
ar verðbætur og vísitöluhækkanir
eigi að koma til fullra fram-
kvæmda eða ekki.
Síðan er fjallað um kauprán eða
kaupgetuskerðingu eða að kaup-
mætti sé viðhaldið, allt eftir því
hver talar og hver stjórnar og þar
fram eftir' götunum. Þetta þekkja
allir og finnst sennilega öllum jafn
fáránlegt, en ekki er neitt að gert
til að breyta þessu ástandi eða
lagfæra það.
En núna þegar verið er að tala
um það hvort kaupið eigi að hækka
um 14,10 eða 4% þá langar mig til
að minnast á það og spyrja fólk
blátt áfram þeirrar spurningar
hvort því finnist ekki þessi leikur
að tölum nokkuð fáránlegur. Er
ekki hægt á neinn hátt að finna
einhverja aðra leið til að halda
kaupmætti tekna okkar en að
hækka sífellt um nokkrar krónur,
sem síðan eru jafnvel teknar svo
fljótt aftur? Eru menn ekki
sammála um það að láta örlítið af
kröfum sínum um hærri tekjur, en
ráðast þess í stað af alefli gegn
þeirri frægu bólgu, verðbólgunni?
Er ekki þess helzt að vænta að
hægt sé að sigrast á henni ef ráðist
er að henni af okkur öllum þegnum
þessa lands samtaka og af alvöru?
Ég held að menn ættu að reyna að
velta þessum spurningum örlítið
fyrir sér og gera tilraun til þess að
snúa sér að baráttunni gegn
verðbólgunni. Sú barátta er ekki
nein einkabarátta stjórnmála-
manna og við gerum stundum grín
að þeim, sem vilja standa í því
starfi, en gerum við nóg af því að
styðja við þá í baráttu þeirra, eða
er okkur sama og viljum við bara
fá verðbólguna yfir okkur enn um
ókomin ár?
Launamaður.“
í nokkrar fólksbifreiöar, sendibifreiö, bifreiö til
götumálunar og dráttarbifreiö fyrir flugvélar er veröa
sýndar aö Grensásvegi 9, þriöjudaginn 21. nóvember kl.
12—3. Tilboöin veröa opnuö í skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna. Á
Útgerðarmenn
Til sölu ónotaö rækjutroll. Upplýsingar
ísíma 97-5661.
sinna skólaferðalaga á þennan
hátt og með því eru þeir jafnvel að
draga úr tekjumöguleikum þess-
ara félaga. Skólafólk er oftast nær
fullfrískt og getur unnið fyrir
sínum ferðum sjálft og skil ég ekki
í því að við þurfum að styrkja
slíkar ferðir, sagði hún.
HÖGNI HREKKVISI
22. .. • Í)xh2+! og Geller gafst upp
um leið, því að eftir 23. Kxh2 —
Hh6 verður hann mát. Röð efstu
manna á mótinu varð þessi: 1.
Gcller 12 v. af 15 mögulegum.
2.-3. L. Garcia (Kólumbíu) og R.
Hernandez (Kúbu) 10xk v. 4.—5.
Guðmundur Sigurjónsson og G.
Garcia (Kólumbíu) 9V4 v.
T\J€t&MEreAeOfr 5*oaJ
£9 £m ö€m V£g5T...\n
Spónlagðar viðarþiljur
Enn einu sinni bjóðum við viðarþiljur á
ótrúlega hagstæðu verði.
Kr. 3.100,-
Kr. 3.490,-
Kr. 3.590,-
Kr. 4.390,-
Kr. 4.390,-
Kr. 4.390,-
Kr. 4.390,-
m2 meö söluskatti.
og tilbúnar til
Koto
Oregon pine
Hnota
Antik eik
Gullálmur
Teak
Palesander
Ofangreind verö pr, m2
Þiljurnar lakkaöar
uppsetningar.
Ennfremur bjóðum við:
Spónaplötur í 8 pykktum og 7 stærðum,
rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar,
plastlagðar í hvítu og viðarlitum.
Birkikrossvið. Harðtex.
Furukrossvið. Hörplötur.
Panel-krossvið. Gipsplötur.
Steypumótakrossvið. Gaboon.
Trétex. Hilluefni í lengjum.
Geriö
verösamanburö ( *
Þaö
borgar sig. iBJÖRNINN
\ Skúlatúm 4. Simi 251 50. Reykjavík I