Morgunblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978 FPtÉTTTIPt í DAG er miðvikudagur 29. nóvember. sem er 33. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 05.23 og síðdegisflóð kl. 16.58. Sólar- upprás í Reykjavík er kj. 11.22 og sólarlag kl. 15.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.36 og sólarlag kl. 14.53. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.16 og tunglið í suðri kl. 12.34. (íslandsalmanakið). ATTR/EÐ er í dag, 29. nóvember, frú Hansborg Jónsdóttir frá Einarslóni á Snæfellsnesi. — Afmælis- barnið tekur á móti gestum sínum eftir kl. 7 í kvöld í Snorrabæ. Maður Hansborg- ar var Annel Helgason, en hann er látinn fvrir nokkrum ÁRNESPRÓFASTSDÆMI. Iléraðsfundur Árnesprófastsdæmis verður haldinn á Selfossi á morgun, fimmtudag, 30. þ.m. Hefst hann með guðsþjónustu kl. 2 síðd. Prófastur prédikar. Séra Sigurður Sigurðarson prestur staðarins þjónar fyr- ir altari. Organleikari Glúm- ur Gylfason. SÖNGFÉLAG Skaftfellinga efnir til myndakvölds og verða sýndar litskyggnur úr Öræfum úr ferð söngfélags- ins á sl. sumri. Þessi kvöld- fundur verður að Hamraborg 1 í Kópavogi á sunnudags- kvöldið kemur. verður að Hamraborg 1 í Kópavogi á sunnudagskvöldið kemur. Fundinum lýkur með sameiginlegri kaffidrykkju en hann hefst kl. 8.30. SAMTÖK migrenisjúklinga hafa gefið út jólakort til styrktar félagsstarfi sínu. Jólakortið er teiknað af Messíönu Tómasdóttur. — Ritari félagsins hefur jóia- kortin og til hans getur fólk leitað eftir kortunum, en ritarinn er í síma 14003. SAFNAÐARFÉLAG Ásprestakalls heldur jóla- fund sinn að Norðurbrún 1 á sunnudaginn kemur, 3 des- ember. Hefst hann að lokinni messu. Anna Guðmundsdótt- ir leikkona les upp og kirkju- kórinn syngur jólalög og að lokum verður drukkið jóla- kaffi. JÓLABASAR ætlar Kvenna- deild Skagfirðingafélagsins að halda í félagsheimilinu í Síðumúla 35 sunnudaginn 3. des. Tekið verður á móti basarmunum eftir kl. 2 síðd. á laugardaginn. HEIMILISDÝR FRA HÖFNINNI FRÁ útlöndum komu til Reykjavíkurhafnar í fyrri- nótt Laxá, Dettifoss og Laxfoss. I gærmorgun fór Álafoss á ströndina og fer síðan beint áleiðis til út- landa. Togararnir Ásgeir og Engey komu af veiðum og lönduðu aflanum. Var Ásgeir með lítinn afla, 30—40 tonn, en Engcy 135 tonn. Þá kom nótaskipið Sigurður í gær- morgun með loðnufarm. Tog- arinn Hjörleifur fór á veiðar í gærkvöldi. — Og í gær fór Urriðafoss áleiðis til út- landa. I dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og iandar aflanum hér. í VESTURBÆNUM fannst köttur á sunnudagskvöldið. Er hann ljósgrábröndóttur og hvítur á kviðinn. — Hann var ómerktur en er nú í vörslu lagadeildar háskólans í Lögbergi og þangað þarf að sækja kisu snarlega. Það er dr. Páll Sigurðsson dósent sem skaut skjótshúsi yfir kisuna. Sími lagadeildar eru 25088. | PEMIMAVHMin_________| Lisbeth Smith, Viborgvej 61, 8766 Nr. Snede, Danmark 14 ára. Þessi stúlka á tvo ísl. reiðhesta. Þessu unga fólki er sama hvort heldur er skrifað á móðurmáli þess, eða hvort pennavinir kjósi frekar að skrife 1 ensku. Gætið yðar, vakið og biðjiö, pví að Þér vitið ekki hvenær tíminn er kominn. (Mark. 13,33.) ORD DAGSINS - Roykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 90-21840. ÁTTRÆÐ er í dag, 29. nóvember, Margrét S. Briem, Grettisgötu 53, Rvík. LÁRÉTTi 1 kona. 5 frumefni. 6 a'r af víni. 9 undirstaða. 10 fangamark. 11 samhljúðar. 12 horða. 13 tjón. 15 snák. 17, himininn. LÓÐRÉTT, 1 fugl. 2 stúlka. 3 skán. 4 horast. 7 fiskilínu. 8 hlóm. 12 hlíft, 11 hrós. 16 tónn. LAUSN SfÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT, 1 spra-ka. 5 pr.. 6 rogast. 9 fri. 10 Týr. 11 gr.. 13 uggi. 15 agga. 17 vappa. LÖÐRÉTT, 1 spretta. 2 pro. 3 a-ðar. 1 art. 7 giruga. 8 sigs. 12 rita. 11 gap. 16 gv. í KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin sama í hjónaband Jóhanna Kjart- ansdóttir og Alan E. Young. — Heimili þeirra er að Þverholti 6, Keflavík. (Ljómst. SUÐURNESJA.) KVÖLD-, N.LTt lt OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna hór í Reykjavík. danana 24. til 30. nóvember, að háðum diÍKum meðtöldum verður sem hér seitir, f GARÐS APÓTEKI,— En auk þess er LYFJABÚDIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudag. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauirardöKum ok helKidöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum klt 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á löstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardÖKum «k helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADfiERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 11 —18 virka daKa. llAI.Lt.RIMSKIRKJUTURNlNN. scm er einn helzti útsýnisstaður vfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl. 2— I síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. .3—5 síðdeKÍs. > - HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardiiKum ok sunnudiÍKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til ki. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdiÍKum. — VfFILSSTAÐIR, DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN viA HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema lauxar da«a kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, l>inKholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNIJDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simar aAalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í bingholtsstræti 29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og tallx')kaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOK \S\FN KOIVWOÍ.S. í Fúlau>huimilinii. er opið mánudaga til fii>tudaua kl. 11—21 ou á lauuardiiuiim kl. 11-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Uriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2 —4 síðd. ÍBSEN-sýn'ngin í anddvri Safnahússins við llverfisgiitu í tilefni af 150 ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. fl—19. nema á laugardiigum kl. 9—16. ... VAKTÞJÓNUSTA borKar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- JiRÉFAPÓSTURINN með ..Zeppelín greifa”. Eins og skýrt hefur verið frá. flutti Zeppelín greifi póst austur yfir Atlantshaf. I»að var dýr flutningur. — l ndir einfalt hréí varð að greiða I dollar og fimm eent í hurðargjald. Nokkur hót í máli var það. fyrir þá sem hréíin fengu. að þau voru stimpluð með þessari áletrun, «First flight Air Mail hy ..<■ raf Zeppelin**" og á hréfin var landahréfsupp- dráttur aí Ameríku og Evrópu." ..SVEINN l»ÓRARINSSON frá Kilakoti í N bingeyjarsýslu sýnir nú um þessar mundir málverk eftir sig í (•oodtemplarahúsinu. — l»etta er í fyrsta skipti sem hann sýnir hér í Reykjavik. Ilann kom hingað suður fyrst árið 1919 —‘20 til að afla sér tilsagnar. Mun hann hafa lært teikningu hjá l»or. B. l»orlákssyni..." r á GENGISSKRANING Nr. 218 — 28. nóvember 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 316.80 317.60 1 Sterlingspund 615.20 616.70* 1 Kanadadollar 269.60 270.30 100 Danskarkrónur 5927.30 5942.30* 100 Norskar krónur 6173.65 6189.25* 100 Sænskar krónur 7149.65 7167.65* 100 Finnsk mörk 7801.00 7820.70* 100 Franskir frankar 7160.90 7179.00* 100 Belg. frankar 1044.00 1046.60* 100 Svissn. frankar 18217.40 18263.40* 100 Gyll.ni 15133.30 15171.50* 100 V.-Þýzk mdrk 16432.40 16473.90* 100 Llrur 37.22 37.32 100 Austurr. Sch. 2243.60 2249.30* 100 Escudos 647.75 676.45* 100 Pesetar 443.54 444.55* 100 Yen 160.93 161.34* * Breyting frá síóustu skráningu ) Simsvari vegna gengisakráninga 22190. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 28. nóvember 1978. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 348.48 349.36 1 Sterlingspund 676.72 678.37* 1 Kanadadollar 296.56 297.33 100 Danskarkrónur 6520.03 6536.53* 100 Norskar krónur 6791.02 6808.18* 100 Sænskar krónur 7864.62 7884.42* 100 Finnsk mork 8581.10 8602.77* 100 Franskir trankar 7876.99 7896.90* 100 Belg. frankar 1148.40 1151.26* 100 Svissn. frankár 20039.14 20089.74* 100 Gyllini 16646.63 16886.65* 100 V.-Þýjtk mörk 18075.64 18121.29* 100 Lírur 40.94 41.05 100 Austurr. Sch. 2467.96 2474.23* 100 E.cudos 742.23 744.10* 100 Pesetar 487.80 489.01* 100 Y«n 177.02 177.47* * Breyting frá sióustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.