Morgunblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978
GAMLA
Simi 1 1475
VETRARBÖRN
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A Kin Shiplro Fllm
wm
TÓNABÍÓ
Sími31182
Imbakassinn
(The Groove Tube)
N
Outrageously
funnyi’
'lnsanely
funny,
and
❖ MAYBE
v_
f ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÍSLENSKI DANS-
FLOKKURINN OG
ÞURSAFLOKKURINN
í kvöld kl. 20,
laugardag kl. 15.
Fáar sýningar eftír.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
föstudag kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Litla sviöið:
SANDUR OG KONA
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
MÆÐUR OG SYNIR
fimmtudag kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Blaðaummæli:
„Ofboðslega fyndin“.
— Saturday Review.
„(4 stjörnur) Framúrskarandi“
— ÁÞ. Vísir.
Aðalhlutverk: Ken Shapiro og
Richard Belzer.
Leikstjóri: Ken Shapiro.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LKIKFf'UC;
KEYKIAVlKUR
VALMÚINN
í kvöld kl. 20.30.
25. sýn. sunnudag kl. 20.30
næst síðasta sinn
LÍFSHÁSKI
8. sýn. fimmtudag kl. 20.30
Gyllt kort gilda
9. sýn. laugardag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
SKÁLD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
SIMI
18936
Goodbye Emmanuelle
Ný frönsk kvikmynd í litum um
ástarævintýri hjónanna
Emmanuelle og Jean, sem vilja
njóta ástar og frelsis í hjóna-
bandinu.
Þetta er þriöja og síðasta
Emmanuelle kvikmyndin með
Sylviu Kristel.
Enskt tal, íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
|
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóös í Kópavogi,
Gylfa Thorlaciusar hrl., Páls A. Pálssonar hdl.,
skattheimtu ríkissjóös í Hafnarfiröi, Tómasar
Gunnarssonar hdl., Benedikts Sigurössonar hdl.,
Kristins Björnssonar hdl., Guöjóns Steingríms-
sonar hrl., Axels Kristjánssonar hrl., Valgarðs
Briem hrl. og Jóns Hjaltasonar hrl., veröa
eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungarupp-
boöi, sem haldið veröur á bæjarfógetaskrif-
stofunni aö Auöbrekku 57, Kópavogi,
miövikudaginn 6. desember 1978 kl. 14.00.
Verður uppboöi síöan framhaldiö á öörum
stööum, þar sem munir eru:
1. Húsgögn og heimilistæki:
6 st. sófasett, 5 st. sófaborö, ísskápur,
skenkur úr tekki, CROWN sjónvarp, TELE-
FUNKEN plötuspilari, hillusamstæöa, þvotta-
vél, A.E.G. frystikista og BEKA ísskápur.
2. HOBART super mixer-vél, EDWARDS vélsax,
ROBERWITHNEY beygjuvél. LOCKFORMER
lásavél, TKN 31744 hjólsög, rafsuöutæki og
EISLER hjólsög.
3. Sprautu-pressa.
4. Olíublöndunarstöö.
5. Vinnulyfta ásamt fylgihlutum.
Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu
uppboöshaldara.
Greiösla fari fram viö hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Eyjar
í hafinu
Poromount Pictures Presenti
"Islonds in the
Stream"
ln Color
A Poromount Picture
Bandarísk stórmynd gerð eftir
samnefndri sögu Hemingways.
Aðalhlutverk: George C. Scott.
Myndin er í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffUnubngtir * Jliitmibagitr
Kjöt og kjötsiipa Sodnar kjöíbollur
með sellcrysósu
ííltöbtkubagur Jfimmtuöagur
Söftud nautabringa Soðinn lambsbógurmeö
með hvttkálsáafningi hrisgrpnum og karrýsósu
laugarlkigur
Soðinn sahfy<ur og
skata med hamsafloti
eöa smjöri
jföstuöagur
Sairtqöt og baunir
&unnubagur
Fjölbrevttur hádegis
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskírteini
til sölu. Miðstöð verðbréfa-
viöskipta er hjá okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verðbréfasala
Vesturgötu 17 sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasími 12469.
/ IIISTURBÍJARKIII
Sj ö menn viösólarupprás
OPERRTIOU
Dfím&xk
Æsispennandi ný bresk-banda-
rísk litmynd um morðið á
Reinhard Heydrich í Prag 1942
og hryðjuverkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur komið út í
íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Timothy Bottoms
Nicola Pagett.
Þetta er ein bezta stríðsmynd,
sem hér hefur verið sýnd í
lengri tíma.
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
InnliinMÍilNkipfi
liirt til
lánNviðNkipta
jBÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Stjörnustríö
mr&
Frægasta og mest sótta mynd
allra tíma. Myndin sem slegið
hefur öll met hvað aðsókn
snertir frá upphafi kvikmynd-
anna.
Leikstjóri: George Lucas.
Tónlist: John Williams.
Aðalhlutvérk:
Mark Hamill
Carríe Fisher
Peter Cushing og
Alec Guinness.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sala aógöngumiða hefst kl. 4.
Hækkað verð.
Örfáar sýningar eftir.
LAUG4BÁ9
Sími32075
Frumsýning
Nóvember áætlunin
They own the city...
They want the country!
Corruptiont
Conspiracy!
Murder!
UNIVERSAL
PRESENTS
Wayne
The November Plan
ELAINE JOYCE PHILIP STERLINGan0CLIFTON JAMESaso™,
Screenplay by STEPHEN J CANNELL Story by ROY HUGGINS & STEPHEN J. CANNELL
Music by NELSON RIDDLE Direc’ted by DON MEDFORD Produced by ROY HUGGINS
Æ Executive Producer J0 SWERLING JR TECHNICOLOR® A UNIVERSAL PICTURE
'ij) DISTRIBUTED BY CINEMA INTERNATIONAL C0RP0RATI0N
Ný hörku spennandi bandarísk sakamálamynd.
Aöalhlutverk:
Wayne Rogers, Elaine Joyce, o.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
F.M.
Sýnd kl. 7.
INNHVERF IHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION
Almennur kynningarfyrirlestur
um innhverfa íhugun verður haldinn að Hverfisgötu 18 (gegnt
Þjóðleikhúsinu) miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20.30.
Aðferðin er einföld og auðstunduö, veitir hvíld, losar streitu og eykur
skapandi greind. Allir velkomnir.
íslenska íhugunarfélagiö
Sími 16662