Morgunblaðið - 02.12.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 02.12.1978, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 l I s p I ® ALLT MEÐ i I I I I P P P 1 § [| EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor tii íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 5. des. Skógafoss 13. des. Reykjafoss 18. des. ROTTERDAM: Reykjafoss 4. des. Skógafoss 14. des. Reykjafoss 19. des. FELIXSTOWE: Dettifoss 4. des. Mánafoss 11. des. Dettifoss 18. des. Mánafoss 27. des. 'fi HAMBORG: |lj Dettifoss 7. des. (T- Mánafoss 14. des. rJj Dettifoss 21. des. Ujj Mánafoss 29. des. p PORTSMOUTH: |7jj Hofsjökull 19. des. rp Bakkafoss 20. des. [_]'• Brúarfoss 8. jan. [jjj1 Bakkafoss 15. jan. [Jj GAUTABORG r^J Laxfoss 4. des. Jljj Háifoss 11. des. jjj Laxfoss 18. des. f/~ Háifoss 27. des. [fj KAUPMANNAHÖFN: Ml Laxfoss 5. des. l£j Háifoss 12. des. fjr Laxfoss 19. des. r~L Háifoss 28. des. M HELSINGBORG: l£J Grundarfoss 6. des. (S Urriöafoss 13. des. rpj Grundarfoss 20. des. P MOSS: M Stuðlafoss 4. des. (Uj Grundarfoss 7. des. |t_j Urriðafoss 14. des. j_J Grundarfoss 21. des. IjfJÍ KRISTIANSAND: fj-J Stuðlafoss 5. des. i—I Urriðafoss 15. des. p STAVANGER: [iTT Grundarfoss 8. des. ri Grundarfoss 22. des. ni ÞRÁNDHEIMUR: U Tungufoss 8. des. U ROSTOCK: [jT Urriðafoss 8. des. [ji GDYNIA: rrjj írafoss 5. des. jSj Lagarfoss 14. des. m VALKOM: [j7 írafoss 7. des. rp| Múlafoss 27. des. p RIGA: IfJ. írafoss 10. des. [i§ VESTON POINT: Kljáfoss 6. des. 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 P, il] m 3 3 p E 3 lU 3 3 uj I 3 3 I á 5l H 1 m i I m rd Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ Utvarpí dagkl. 13.30: í vikulokin Arlo Guthric í hlutvcrki sjálfs sín í mvndinni Alicc's lícstauránt. scm hcfst í sjónvarpi í kviild kl. 22.25. Sjónvarp í kvöld kl. 22.25: Veitingastofa Alice \ eitinjíastofa Alice. ncfnist k\ikmyndin. scm cr á daiískrá sjónvarps í kviild klukkan 22.25. Myndin cr bandarísk aó íícró frá lOfiO. Scjíir í myndinni f'rá únjjum manni, Arlo Guthric, nú nokkuó lickkluni lijóólafíasönjrvara, lcit aó sjálfunt scr-ojj tiljranjii lífinu'. Myndin jjcrist á J>v tímaliili cr unjjir jiiltar cru scndir til Yíctnanis. Guthric ojí .vinir hans cru hippar ojj er fjallað uni lífshætti |)t*irra, hujíntyndir ojj vandantál á |>ess- um tínuim. Konia |>eir iðulejja saman í vcitinjíastofu Alicc «js. hcima hjá henni, cn hún oj{ inaóur hennar húa í kirkju nokkurri. I aðalhlutverkum cru Guthric, I’at Quinn oj{ James Brodcrick. Myndin cr tæpra tvcjjjjja stunda lönjs. ÞATTURINN „I vikulokin" hcfst í útvarpi kl. 13.30 í daj{ ojj cr í bcinni útscndinjfu aó vanda. cn k.vnnir cr Edda Andrcsdóttir. Af föstuni liðunt má ncfna íjiróttapistil Hermanns Gunn- arssonar, útdrátt úr erlendum dajjblöðunt oj; upplýsinjjar unt færð ok veður. Einnij; er liður, sem nefnist Álit. Aö þessu sinni er það Jón L. Árnason, sem sejjir álit sitt á ntálefni, sem honunt er ofarlejja í huj;a. Þá er fluttur pistill, sent er ýmist unt innlent eða erlent efni, en í þetta sinn sendir Olafur Hauksson blaða- maður efni frá Bandaríkjununt unt frjálsar útvarpsstöðvar. Að venju kernur jjestur í heintsókn í þáttinn, en í daj; er það Gunnar Þórðarson tónlist- armaður. Eins konta þrír aðrir Kestir í heimsókn oj; rifja upp fréttir vikunnar í sntá spurn- injjaleik. Sij;urves;arinn hlýtur verðlaun, en á einnij; kost á aukaverðlaunum, takist honunt að svara jjrentur aukaspurninj;- unt síðast í þættinum. Auka- verðlaunin er hljómplata að eijjin vali, en fáist ekki svör við þeiin öllum, fer platan beint í „pottinn'1: Fjórar plötur eru nú í pottinum. Auk föstu liðanna verður rætt unt mál úr daglejju lífi. Farið verður í heintsókn i Reykjanes- vita, sent er 100 ára unt þessar ntundir. Þá er rætt við untboðs- ntann erlendra vörutejjunda um untboðslaun. Þátturinn stendur yfir í tvær stundir. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Siðareglur ættarinnar titvarp í kvöld kl. 20.45: Siðarejjlur a'ttarinnar nefn- ist lokaþátturinn í mynda- flnkknum Genjjið á vit Wodc- housc ok hcfst í sjónvarpi í kviild klukkan 20.30. I ntyndinni seKÍr frá unKunt ntanni, sent kenist að þeirri niðurstöðu, að nianima hans sé Keðhiluð. UnKÍ ntaðurinn er heitbundinn stúlku, en finnst það ekki forsvaranleKt, að hann kvænist henni. „SiðareKlur ætt- arinnar" banna að hann slíti trúlofun þeirra, svo að hann ákveður að konta því þannÍK fyrir, að hún „seKÍ honunt upp". Setur hann á svið leikþátt til að kærastan fái nú nÓK af honunt. Lífrænt umhverfi Mannlíf í þétthýli nefnist þáttur í umsjá Ernu RaKnars- dóttur ok hefst í útvarpi kl. 20.15 í kviild. „Fjallað er í þættinuni unt lífrænt unthverfi fyrir alla," sa^ði Erna, er hún var innt eftir efni þáttarins. „Þetta er innleKK í umræðu iim unihverfisniálin, sent ntér hefur þótt einhæf. Þau hafa of ntikið miðast við vernd- un lands ok mannvirkja en ntinna verið la^t upp úr því að Kheða Kt'óin hverfi lífi ok stuðla að sköpun lífrænna tenKsla ok samskijtta." Gestir Itáttarins verða sjö manns, sérfróðir ok áhuKamenn, sein eÍKa það sanieÍKÍnleKt að haf'a tjáð sík í ræðunt ok riti um þessi ntál ok hvatt fólk til að Kefa þeiin nteiri Kauni ok sjálfir laKt sitt af niörkum til þessara ntála. Verða þeir inntir eftir viðhorfunt sínunts, hvað þer telji að verði að Kcra, svo ok framtíðarniarkniiðum í þessunt cfnum. Úr myndinni SiðarcKlum ættarinnar. scm hcíst í sjónvarpi kl. 20.30 í kviild. EIMSKIP Útvarp Reyklavík L4U04RD4GUR 2. dcscmbcr. MORGUNNINN 7.00 Vcðurfrcjfnir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikarar. 8.00 Frcttir. forustuKr. dagbl. (útdr.) DaK-skrá. 8.35 MorKunþulur kynnir ýmis Iök að cÍKÍn vali 9.00 Frcttir. TilkynninKar 9.20 Lcikfimi 9.30 ÓskalÖK sjuklinKat Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 frcttir. 10.10 VcðurfrcKnir) 11.00 UnKÍr hókavinirt Ilildur Hermóösdóttir stjórnar harnatíma. 12.00 DaKskráin. Tónlcikar. TiIkynninKar. 12.25 VcðurfrcKnir. Fréttir. TilkynninKar. Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 1 vikulokin Blandað efni í samantekt Ólafs Gcirssonar. Eddu Andrcsdóttur. Arna John- scns oK Jóns Björgvins.son- ar. 15.30 Á Krænu ljósi Óli II. Þórðarson framkv.stj. umferðarráðs spjallar við hlustcndur. 15.10 íslcnzkt má! GunnlauKur InKÓlfsson cand. maK- talar. 10.00 Fréttir. 16.15 VeðurfreKnir. SKJANUM LAUGARDAGUR f) fÍASPmhor 16.30 FjölKun í fjölskyldunni. Annar þáttur lýsir cinkum fæðinKarundirbúninKi og sjálfri fæðinKunni. Þýðandi og þulur Arnar Ilauksson læknir. 16.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Við cÍKum von á barni. Finnsk mynd í þremur þáttum. Móðir Maritar litlu fer á fa'ðinKardeild ok Marit er viss um að hún muni eÍKn- ast bróður. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag' skrá. 20.30 Gengið á vit Woode- house. Lokaþáttur. Siðareglur ættarinnar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00 Myndgátan. Getraunaleikur með þátt- töku starfsmanna dagblað- anna í Reykjavík. Stjórn- endur Ásta R. Jóhannes- dóttir ok Þorgeir Ástvalds- son. Egill Umsjónarmaður Eðvarðsson. 21.55 Frá jasshátfðinni í Berlín 1978. Fela Anikulapo Kuti frá Nígeríu og hljómsveit hans Africa '70 leika. (Evrovision — Þýska sjón- varpið). 22.25 Veitingastofa /vlice. (Alice’s Restaurant). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk Arlo Guthrie. Pat Quinn og James Broderick. Árlo Guthrie og vinir hans eru hippar og lýsir myndin lifsmáta þeirra. hugmynd- um og vandamálum. Þýðandi Ellcrt Sigurbjörns- son. 00.20 Dagskrárlok. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Stundarkorn með Gunnari M. Magnúss rithöf- undi Jón úr Vör tekur höfundinn tali og sér um dagskrána. Gísli Ilalldórs- son leikari les „Gestinn í fiskiverinu"; smásögu eftir Gunnar. og einnig ies höfundurinn óprentað ljóð. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Huliðsheimur Baldur Pálmason les kafla úr bók eftir Árna Óla rithöfund. 20.00 Illjómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir siinglög og söngvara. 20.45 Mannlíf í þéttbýli Erna Ragnarsdóttir tekur saman þáttinn. 21.20 Kvöldljóð Tónlistarþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar og Ilelga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.