Morgunblaðið - 02.12.1978, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.12.1978, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiöslustarf Óska aö ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa í radíóverzlun viö miöborgina. Tilboð meö uppl. um aldur, menntun og fyrri ströf sendist afgr. Mbl. fyrir 7. des. n.k. merkt: „Radíóverzlun — 9923.“ Byggung Kópavogi Óskum eftir aö ráöa strax tvo til þrjá handlangara hjá múrurum. Uppl. á srifstofu aö Hamraborg 1, 3. hæö, sími 44906. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Vill ráöa til sín tvo starfsmenn nú þegar. Starfiö er fólgiö í því aö hafa á hendi vélgæzlu, kranastjórn, stjórn vinnuvéla og almennt viöhald stöövar og tækjabúnaðar. Þjálfun starfsmanna hefst í Frakklandi 15. janúar 1979 og stendur í 6—8 vikur. Æskilegt er aö umsækjendur hafi vélstóra- menntun eða starfsreynslu viö vélgæzlu og hliöstæö störf. Enskukunnátta er nauösyn- leg. Umsóknir er greini nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf skulu berast undirrituöum fyrir 15. desember 1978. Laun veröa greidd samkvæmt 14. launa- flokki BSRB. Nánari upplýsingar gefur Haraldur Gíslason. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja s/f. Tjarnargötu 22, Keflavík. Sími: 92-3788. Hafnarfjörður Blaðberar óskast á Hvaleyrarholt (Hvamma). Upplýsingar í síma 51880. Húsvarðarstarf Félagsheimiliö Árnes vantar húsvörö frá 1. janúar. Ný íbúö. Upplýsingar gefur Jón Ójafsson, Eystra-Geldingaholti, sími um Ása. Starfskraftur óskast Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum óskar aö ráöa starfskraft fyrir sambandiö. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni sambands- ins, Albert K. Sanders bæjarstjóra í Njarðvík fyrir 20. desember. Hjúkrunarfræðingur óskast hálfan daginn (fyrir hádegi), aö RannsóknarsYöð Hjartaverndar. Einnig vantar starfskraft viö síma og fleira, frá kl. 13—16. Upplýsingar milli kl. 13—16. Hjartavernd, Lágmúla 9. Starfskraftur óskast til vélritunar og símagæzlu. Þarf aö geta byrjaö fljótlega eftir áramót. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Fram- tíöarstarf — 9924“. Laust starf Röskan starfsmann, helst vanan spjald- skrárvinnu, vantar til lögreglustjóra- embættisins í Reykjavík. Laun samk. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skilaö til skrifstofu embættisins fyrir 8. desember n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. nóvember 1978. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | W,;: - 1 ! bátar - skip | húsnæöi i boöi | Kaupum hreinar lérefts- tuskur. fundir — mannfagnaöir Frá Vélstjórafélagi íslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn í dag laugardaginn 2. desember n.k. kl. 14 í Ártúni, Vagnhöföa 11, Ártúnshöföa. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Muniö félagsskírteinin. Stjórnin. Basar Basar veröur í félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 3. desember kl. 14. Meöal annars kökur, laufabrauö og marineruö síld. Athugiö, smákökur til jólanna. Vinasamtökin. Skip til sölu I 6- 7- 8 -9 - 10- 11 - 12 - 15 -22-29-30 - 45 - 48 - 51 - 53 - 55 - 59 - 62 - 64 - 65 - 66 - 85 - 86 - 87 - 88 - 90 - 92 - 119 - 120 - 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. A ÐALSKIPASALAN Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. tiikynningar Oskilahross í Mosfellshreppi Moldótt hryssa og tveir brúnir hestar. Eigendur hafi samband viö vörzlumann hreppsins Aöalstein Þorgeirsson sími 66460. Hafi eigendur ekki gefiö sig fram, veröa hrossin seld á uppboöi, viö Hesthúsin aö Varmá, laugardaginn 9. des. kl. 14. Hreppstjóri. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu upp úr n.k. áramótum 220 fermetra skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í húseign okkar viö Skúlagötu 63. Upplýsing- ar á skrifstofunni. G.J. Fossberg, Vélaverzlun h.f. Akranes Almennur lundur veröur h. Idinn í Sjálfstæöishúsinu Heiöarbraut 20, þriöjudaginn 5. des. '78 kl. 20.30. Frummælandi veröur Davíö Scheving Thorsteinsson formaöur Félags íslenskra iönrekenda og ræöir um iönaöar- og efnahagsmál. Einnig mæta alþingismennirnir Friðjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson. SJálfstæOisfélögin Akranesi. ■lói itmtitii í t i fti t iin i (uú t:uí; bI.s I •i i I • i 41 f tl). 1 ) í. :i I 1 H 1 3 / 4 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.