Morgunblaðið - 02.12.1978, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978
VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF
Umsjóii! Sighvatur fílöndahl.
IIAUSTFUNDUR ullariðnaðarins var haldinn íyrir
skömmu á Hótel Esju. Þar var til umræðu staða og
afkoma iðngreinarinnar á s.l. ári. í ræðu sem Ágúst
Ágústsson hjá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins flutti um
stöðu iðngreinarinnar kom m.a. fram að mikil aukning
hefði orðið í framleiðslu og útflutningi ullarvara á árinu
1977. Útflutningur jókst um 30% að magni en um 67%
talið í verðmætum. Ennfremur sagði Ágúst að fullyrða
mætti að árið 1977 hefði verið metár í ullariðnaði.
i ni'öu Agústs kom einnÍK frani
eins oj; sést á meðfylgjandi töflu
að ullarútflutnintíur hefur stöðut;t
aukist í t'ettnum árin oj{ hefur
mat;nið um |>að hil fimmfaldast á
sjö árum. Strax í upphafi árs 1978
var Ijóst að yfirstandandi ár yrði
að moi'ttu leyti erfitt. Fyrstu þrjá
mánuði ársins ríkti mikil óvissa
um markaðinn ok voru marfjir á
l>eirri skoðun, að markaðurinn
va*ri að drauast saman. Mart;ar
prjóna- ok saumastofur voru því
verkefnalausar ot; var |)ví ekki síst
um að kenna, að viðskipti við
dráttur á aðt;erðir, sem nú eru aö
hefjast, en hefðu að sjálfsöj;ðu átt
aö hefjast um þetta leyti í fyrra.
Það er því auKljóst mál, að ef ekki
verður hafist handa um opnun
nýrra markaða oj; sala aukin á
núverandi markaðssvæðum, verða
ntört; fyrirtæki verkefnalaus í
hyrjun næsta árs. Þá kom fram
hjá Aftústi að tölur um afkomu
fyrirtækja í iðnt;reininni væru
ekki fyrir hendi, en af framan-
söt;ðu væri þó Ijóst, að arðsemi
hlyti að verða með lakara móti á
þessu ári.
Haustfundur ullarútflytjenda:
ÖIFLUTNINGSMIDSTÖD IDNABARINS
Ötflutningur iðnaðarvara janúar - september 1977/1978
(verðmati í millj. kr., magn í tonnum)
1 1 9 7 7 1 7 8 i Breyt. í %!
V'JRUFLOKKAR MAGN VERÐ MAGN VERÐ j MAGN i VLRD*
HEILDAROTFLUTN. i 396.976.8 74.277.9 427.420.9 115.116.5 | 8 55Í
Heildarútflutn. iAnaftarvara 77.025.8 16.205.9 79.932.8 24.524.6 4 5ij
Al og álmelmi 57.995.7 11.389.4 58.754.1 16.938.2 1 4 q|
Ctf?.utn. án áls 19.030.1 4.816.5 21.178.7 7.586.4 11 58
Kísilgúr 14.826.3 559.4 14.666.3 824.5 - 1 47|
Niöursoftnar eöa niöurlagöar ;; j ávar af urö ir 975.4 686.7 1.344.7 1.433.6 38 109
L.yösútuö skinn oþ. húöir 421.5 745.7 539.9 1.350.0 28 3:
Vörur úr loðskinn. 7.8 109.1 5.0 111.4 - 36
G.iarusneplar 19.3 1.7 10.5 2.0 - 46 13
I'rjónavörur úr ull aöallega 336.8 1.535.1 219.5 1.843.4 - 3 5 •u*
Ytri fatnaður nema nrjónafatnaður 12.1 84.5 10.6 132.2 - 12 5-,
i’llarlopi og ullarband 291.0 404.1 312.2 627.7 7 ,5
U?Á ^rteppi 115.8 163.5 127.3 276.3 10 63
Cnnur vefavara 20.1 33.7 14.8 48.0 - 26 4 2
i.á.lning og lökk 1.223.0 257.3 1.014.1 266.7 - 17 4
Uappaumbúöir 577.4 91.5 674.1 136.9 17 50
Vúlar og tæki 10.0 21.7 12.5 47.6 25 119
Fiskilínur ,kaölar og net alls konar 106.6 59.3 244.5 240.6 129 30C
Húsgögn úr tré og r.:á]r>i 9.3 6.0 3.4 5.0
Gkrautvörur úr leir,silfur og gullsmíöavörur 14.6 22.2 7.0 16.2
' a-.gmjí)l 0.0 0.0 1.921.0 177.7
Plastpokar og plastmunir 34.7 15.2 34.0 25.4 - 2 67
Frentaöar bækur og prentmunir 9.8 15.3 6.4 11.6
Aörar vörur í flokki 89 18.6 4.3 10.9 9.2
hefur útflutningur til Noregs og
Danmerkur einnig aukist til muna,
en hluti hans fer þó til annarra
landa áfram og því erfitt að gera
sér grein fyrir raunverulegri
aukningu til þessara landa. —
Sovétríkin eru ennþá stærsti
kaupandi ullarteppa og hefur
magnið aukist um 10% það sem af
er þessu ári.
Staðan á markaönuim
Um stöðuna á markaðinum
sagði Agúst: „Eins og ykkur er
öllum kunnugt, hefur íslenzki
fatnaðurinn nú unnið sér ákveðinn
sess á Norður-Ameríku- og
Evrópu-markaðnum. Að sjálf-
sögðu hafa ýmsar ytri aðstæður
verið mikilvægur þáttur í hag-
stæðari þróun þessara mála. Þar
ber hæst, að undanfarin ár hafa
efni, sem unnin eru úr náttúrunni,
verið mjög vinsæl, og einnig hefur
þjóðlegur fatnaður verið í tísku.
Sölu- og kynningarstarf hefur
einnig stóraukist og á margan hátt
hefur sölustarfið breytt um form
frá því sem var. T.d. taka umboðs-
menn nú mun virkari þátt í
sýningum en áður var og ráða þar
nánast hvaða sýningum er tekið
þátt í.
Samkeppnin við íslenzku ullar-
vörurnar hefur aukist og er þá
sérstaklega átt við erlendar eftir-
líkingar. Slík samkeppni hófst
fyrir nokkrum árum og hefur
aukist til muna. Þessar eftirliking-
ar eru nú orðnar það góðar, að
erfitt er að greina á milli eftir-
líkinganna og íslenzku vörunnar.
Verulegur samdráttur í útflutningi
ullarvara fyrstu níu mánuði ársins
Eftirlíkingar orðnar gífurlegt vandamál erlendis
Otflutningur A ull og I TONNUM 1970 - 1977 ULLARVÖRUM INNVEGIN ULL I TONNUM 1970 - 1977
Otflutt þvegin ull Otflutt band og lopi Otflutt teppi og ullarv. SAMTALS X Innvegin ull
1970 377.7 84.8 175.1 637.6 1.327
1971 253.2 76.0 247.6 576.8 1.250
1972 264.0 128.6 343.3 735.9 1.337
1973 220.8 233.7 379.1 833.6 1.409
1974 121.0 358.2 368.7 847.9 1.438
1975 342.3 358.7 461.3 1.162.3 1.534
1976 318.3 361.2 496.3 1.175.8 1.600
1977 291.0 424.0 678.0 1.393.0 1.536
MeÓalverð pr. kg. árin
1976 1977 308.- kr. 358.- - 1.193.- kr. 1.428.- - 3.051.- kr 3.937.
x Afklippt gæruull ekki meötalin.
til framleiðsluframhaldsvinnu en
afgangurinn um 324 tonn í
neytendaumbúðum.
Á yfirstandandi ári hafa átt sér
stað umtalsverðar breytingar á
markaðsheild ullariönaðarins.
Fyrstu níu mánuði þessa árs hafa
Sovétríkin aðeins keypt 52 tonn, en
höfðu keypt 188 tonn á sama tíma í
fyrra. Það land sem sker sig mest
út á þessu tímabili er Kanada, en
þar hefur aukning í magni orðið
156'Z. Kanadamenn keyptu allt
árið í fyrra 15 tonn af fatnaði en
hafa á fyrstu níu mánuðum þessa-
árs keypt 23 tonn. Á þessu ári
A þetta sérstaklega við um
neytandann. Eftirlíkingar eru
seldar á mun lægra verði og gefur
það auga leið, að íslenzki ullar-
iðnaðurinn stendur höllum . fæti
gagnvart erlendum keppinautum
erlendis.“
Um brýnustu verkefni fram-
tíðarinnar sagði Ágúst að þau
væru að hanna flíkur úr ull og er
þá ekki síst átt við fatnað úr ull,
sem hægt væri að nota sem
sumarflíkur. Sérstaklega væri
þetta mikilvægt með tilliti til þess
að hægt væri að vera með tvær
línur í gangi allt árið sem kæmi í
veg fyrir árstíðabundinn verkefna-
skort framleiðendanna eins og nú
er.
Sovétríkin höfðu dregist verulega
saman.
Fyrstu níu mánuði þessa árs
nemur útflutningur prjónavara
346 tonnum, en var á sama tíma í
fyrra 152 tonn. Útflutningur
prjúnavara, að meðtöldum ullar-
teppum, er því 106 tonnum minni í
ár, en á sarna tíma í fyrrti. — Að
stign Agústs kallar slíkur sam-
A fundinum kom fram að
útflutningur ullarvara er að mestu
í höndum sex fyrirtækja, en þar
bér þó hæst Hildu, Álafoss og
Samhand íslenzkra santvinnu-
félaga. Skipting markaðarins
hreyttist mjög lítið frá árinu 1976
til ársloka 1977. Sovétríkin keyptu
29'/r af prjónavöruframleiðslunni,
EBE svæðið 25óí, Norður-
Ameríka 14'/ og EFTA svæðið um
ll'Z .
Af lopa og bandi voru flutt úr
samtals 424 tonn á árinu 1977.
Stærsti hlutinn fór til Danmerkur
eða 152 tonn, til Bandaríkjanna
fóru 80 tonn og til Bretlands fóru
15 tonn. Af þeim 424 tonnum af
lopa og bandifsem flutt var út árið
1977, munu um 100 tonn hafa farið
Bandaríkjamenn styðja
ILO í vinnuslysavörnum
BAM)ARIKJAMENN hafa hoð-
ið Alþjóöaverkamannasamhand-
inu. ILO. 250 þúsund dollara í
styrk til að auka á vinnuiiryggi
starfsmanna sambandsins. segir í
frétt frá ILO.
Þetta er fyrsta fjárframlag
Bandaríkjamanna síðan þeir
hættu beinni þátttöku í samband-
inu fyrir um ári síðan. Og sögðu
þeir í því sambandi aö ILO sem í
eru 138 þjóðasamhönd, hafi verið
orðið pólitísk ófreskja.
Francis Blanchard, aðalforstjóri
sambandsins, sagði af þessu tilefni
að Ijóst væri að Bandaríkjamenn
styttu starfsemi sambandsins og
væri gott til þess að vita. Þá
sagðist hann vona að Bandaríkja-
menn endurskoðuðu afstöðu sína
hvað varðar aðild að sambandinu
og gerðust beinir aðilar hið fyrsta.
Ray Marshall, ráðherra verka-
lýðsmála í stjórn Carters, sagði að
þessi stuðningur Bandaríkja-
manna sýndi einungis að sem fyrr
st.vddu þeir hinar ýmsu tæknilegu
rannsóknir og aðgerðir sambands-
ins en væru sem fyrr andvígir of
miklum pólitískum afskiptum af
starfsemi sambandsins. Væri af-
staða Bandaríkjastjórnar óbreytt
frá því er þeir sögðu sig úr ILO.
ÖTFLUTNINGSMIÐSTÖ Ötflutningur vörutegunda janúar-september ULLARLOPI OG BAND Ð IÐNAÐARI eftir löndum 1977/1978 N S
Lönd MAGN I TONNUM UPPHÆÐ I MILLJ.KR:
jan-sept 1977 jan-sept 1978 allt áriö 1977 jan-sept 1977 jan-sept 1978 allt áriö 1977
Danmörk 111.4 90.9 151.9 148.7 178.9 208.8
Noregur 13.4 12.4 18.2 23.1 29.9 31.5
Svíþjóð 1.3 3.1 1.8 1.6 7.2 2.4
Austurríki 1.3 3.2 2.6 2.1 7.4 4.1
Bretland 26.4 33.8 45.1 39.0 71.5 69.3
Frakkland 10.6 15.6 18.4 13.3 30.7 24.1
Holland 5.1 0.6 7.1 7.0 1.1 9.9
Irland 3.2 0.0 3.2 4.5 0.0 4.5
Italía 7.7 19.9 13.9 9.8 34.7 19.0
Jú^óslavía 7.4 8.5 22.4 9.3 15.5 30.2
Spann 0.4 0.1 0.5 0.8 0.2 1.0
Sviss 0.7 1.5 0.8 1.1 3.4 1.2
V-Þýskal. 4.6 6.4 9.5 6.9 14.9 14.1
Bandaríkin 62.9 44.8 80.1 86.1 92.8 111.2
Kanada 13.6 21.4 17.7 19.5 44.8 2 5.8
Japan 1.6 37.8 1.8 2.2 72.1 2.5
Suöur-KÓreó 15.0 0.0 21.2 23.0 0.0 33.9
Astralía 3.4 8.5 7.2 1.8 16.2 11.1
Önnur lönd 0.7 3.7 0.7 i 1.1 6.5 1.2
SAMTALS 290.7 312.2 424.1 103.9 627.8 60S.8
PRJÖNAVÖRUR
MAGN I TONNUM UPPHÆÐ í MILLJ.KR.
Lönd — jan-sept jan-sept allt árið jan-sept jan-sept allt áriö
1977 1978 1977 1977 1978 1977
Færeyjar 0.7 0.5 0.7 2.9' 3.1 3.3
Danmörk 11.7 25.6 15.2 84.6 242.0 109.1
Noregur 6.1 9.9 10.9 31.8 81.3 66.7
Svíþjóö 1.5 2.7 3.3 12.5 24.6 30.0
Austurríki 0.2 1.0 1.0 1.4 13.3 8.1
Bretland 35.3 26.0 58.3 98.6 104.7 174.6
Frakkland 0.3 0.3 0.5 2.1 3.6 3.5
Holland 1.4 1.3 1.5 12.5 16.9 13.3
Irland 0.2 0.7 0.3 1.5, 6.3 2.4
ítalía 2.7 4.6 3.1 28.8 55.1 32.2
Sóvétríkin 187.6 52.1 270.0 629.8 297.1 958.9
SVISS 0.4 1.4 0.6 4.2 19.9 5.1
V-Þýskaland 23.7 17.2 37.5 183.0 207.8 312.1
Bandaríkin 53.8 51.9 79.2 353.6 500.1 549.9
Kanada 9.2 22.7 14.6 73.2 249.1 117.0
Astralía 0.4 0.4 0.8 3.7 4.7 6.6
önnur lönd 1.0 1.3 0.9 10.9 13.8 13.2
SAMTALS 336.2 219.6 498.4 1.535.1 1.843.4 2.406.0