Morgunblaðið - 02.12.1978, Page 33

Morgunblaðið - 02.12.1978, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 33 Hún var heldur stutt viðdvöl Boomtown Rats á toppinum í Bretlandi, eða aðeins tvær vikur. Við þessu eftirsóknarverða sæti tekur gamli rokkarinn Rod Stewart og það er víst óhætt að spá því að hann dvelji þar efra í nokkrar vikur. Queen er komin á lista með lög af nýjustu breiðskífu sinni, Jazz, og hitt nýja lagið á listanum flytur Patrick Juvet. Eftirtektarverðasta breytingin á bandaríska vinsældalistanum er sú, að Andy Gibb er kominn í 10. sætið og fyrr eða síðar hlýtur hann að ná að mjaka sér í hið 1. Barbara og Neil líkar bara vel vistin á efsta tindi þessa lista, en aðrar breytingar eru óverulegar. Vestur-þýzki listinn er ósköp svipaður því, sem hann hefur verið að undanförnu, að því undanskildu að tvö ný lög eru á listanum. Frankie Valli og Roseta Stone flytja þau, en lögin eru í 9. og 10. sæti. London 1. (4) Da’ ya’ think I’m sexy — Rod Stewart. 2. ( 1) Rat trap — Boomtown Rats. 3. ( 2) Hopelessly devoted to you — Olivia Newton-John. 4. ( 3) My best friend’s girl — Cars. 5. ( 5) Pretty little angel eyes — Showaddywaddy. 6. ( 7) Darlin’ — Frankie Miller. 7. ( 6) Instant replay — Dan Hartman. 8. ( 8) Hanging on the telephone — Blondie. 9. (11) Bicycle race/Fat bottomed girls — Queen. 10. (13) I love America — Patrick Juvet. New York 1. ( 1) You don’t bring me flowers — Barbara og Neil. 2. ( 2) How much I feel — Ambrosia. 3. ( 5) I just wanna stop — Gino Vanelli. 4. ( 3) MacArthur park — Donna Summer. 5. ( 8) Sharing the night together — Dr. Hook. 6. ( 4) Hot child in the city — Nick Gilder. 7. (10) I love the night life (disco round) — Alicia Bridges. 8. ( 6) Kiss you all over — Exile. 9. Ekki vitað að svo stöddu hvaða lag á hér að vera. 10. (13) (Our love) don’t throw it all away — Andy Gibb. Bonn 1. ( 1) Mexican girl — Smokie. 2. ( 3) Substitute — Clout. 3. ( 2) You’re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 4. ( 4) Summer nights — John Travolta og Olivia Newton-John. 5. ( 5) Summer night city — ABBA. 6. ( 7) Kiss you all over — Exile. 7. ( 6) Where will you be now — Bay City Rollers. 8. ( 8) Rasputin — Boney M. 9. (16) Grease — Frankie Valli. 10. (18) Sheila — Roseta Stone. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Verslunin Mikid úrval af körfustólum einnig gjafavörur, leikföng, hnýtinga- blöd o.fl. Hraunbæ 102 B -Sími 75707 fJ [)Hi’ fimm bindi gefin út að nýju í tilefni af áttræðis- afmæli höfundar. } tilefni af áttræðisafmæli Guðmundar G. Hagalíns hefur Atmenna bókafélagið gefiö út að nýju fimm fyrstu bindin af sjálfsævisögu hans sem öll hafa veriö ófáanieg «langan tíma. Þessar bækur helta: Ég veit ekki betur Sjö voru sóllr á lofti llmur liðinna daga Hér er komtnn hoffinn Hrævareldar og himinljómi. Þessar bækur komu út á tímabilinu 1951—1955 og seldust allar upp á skömmum tt'ma. Þessi bindi ævisögunnar segja frá bernsku og æsku höfundarins vestur t Arnarfirði og Dýrafirði og námsárum hans, blaðamennsku o.fl. í Reykjavík fram um 1920. Að mikium hluta eru petta frásagnir af mönnum sem höf. sá til og kynntist og af atburöum sem urðu honum minnisstæðir. Síöasta bindið segir t.d. einkum frá kynnum Hagalíns af skáldum og öðrum menntamönnum á hans reki og síðar hafa margir hverjir komið mjög við ísienzka sögu og bókmenntir. Eftir að þessl umræddu bindi eru komin út eru fáanleg 7 bindi af sjálfsævisögu Hagalíns, því að enn fást bækurnar Stóð ég úti í tunglsljósi.sem kom út 1974 og Ekki fæddur í gær sem kom út 1976. Þau fimm bindi ævisögunnar sem nú koma út eru alls um 1300 bts. að stærö. Gert er ráð fyrir að sjálfsævisaga Guðmundar Hagalíns veröi samtais 9 bindi, þ.e. til viöbótar við hinar umræddu bækur kemur Fílabeinshöllín, sem kom út 1959 og er ófáanieg, og það bindi sem höfundur er nú að rita — það fjailar um ísafjarðarár hans o.fl. — og kemur væntanlega út á næsta ári. Almenna bókafélagið Austurstrætí 16 — sími 19707 Skemmuvegi 36, Kópavogi Sími 73055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.