Morgunblaðið - 02.12.1978, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 02.12.1978, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 36 Jólakaffi Hringsins Komist í jólaskap og drekkiö eftirmiödagskaffi hjá Hringskonum aö HÓTEL BORG sunnudaginn 3. desember kl. 3. Þar verður einnig á boðstólum: Jólakort Hringsins, skyndihappdrætti meö fjölda góðra vinninga, m.a. ferö til Kaupmannahafnar og London. ^ KRANSAR OPIÐ KL. 9-21 KVÖLD að Hótel Sögu (Súlnasal), sunnudag 3. des. kl. 20.30. Kynnir og stjórnandi: Svavar Gests. Skemmtiatriði: 1. Ávarp: Jóhanna Siguröardóttir, alþingismaður. 2. Söngur: Ólöf K. Haröardóttir og Garöar Cortes viö undirleik Jóns Stefánssonar. 3. Danssýning frá Dansskóla Heiöars Ástvaldssonar. 4. Tízkusýning. Karonsamtökin. 5. ????? Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Málverkahappdrætti: Mörg góð málverk gefin af þekktum íslenzkum myndlistarmönnum. Aðgöngumiöar seldir í dag kl. 14—16 í anddyri Hótel Sögu, borö tekin frá um leið, og á sunnudag frá kl. 20. Fjáröflunarnefnd Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík. Á leið í skóla gcetið að Svipmy ndir frá Alþingi: Stcinþór Gcstsson. fv. formaður íjárveitinganefndar, iramsogumaður minnihluta fjárhags- og viðskiptancfndar fyrir ncfndaráliti um tímabundnar cfnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar. sem nú eru gengnar fram í lögskerðingu verðbóta á laun. Svipmynd frá efri dcild í útvarpsumræðum um framangreint frumvarp. Eyjólfur Konráð Jónsson í ræðustól sem talsmaður Sjálfsta'ðisflokksins. Jón Ilelgason. annar varaforseti dcildarinnar, stýrir fundi. Bragi Sigurjónsson. sem sagði af sér sem forseti í mótmælaskyni. sést annar frá vinstri á myndinni. Lögskerðing á launum samþykkt Ailir á einu máli — „samningana í gildi" — eða „úr gildi“, allt eftir túlkun og skilningi hverju sinni. Hvað skyldi þeim vera í huga, samþykkjendum á myndinni? Var einhver að tala um nýjan 10% brúttóskatt á almenn laun? Ilér sjást þeír Vílmundur Gylfason (A) og Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Báðir teygja hönd í þingskjal, sem að þeim er rétt. Margar hendur vinna létt verk. segir máltækið, — en myndin gæti heitið viðrcisn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.