Morgunblaðið - 02.12.1978, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 02.12.1978, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 S Þróttur og KR ‘ keppa í 2. deild um hi I Loikir helgarinnari Laugardagur> I elgina Þetta verður afskaplega róieg helgi hjá handknattleiksfólki vegna keppnisferðar landsliðsins í Frakklandi. Tveir leikir fara fram í 3. deild karla, cinn leikur í 2. deild, á milli KR og Þróttar, og má húast við hörkuviðureign þessara félaga. Þá leika FH og KR í 1. deild kvenna. Akureyri kl. 15.30 Akranes kl. 15.00 Sunnudagur> Laugardalshöll kl. 19.00 Laugardalshöll kl. 20.15 Laugardalshöll kl. 21.15 3. deild karla Dalvík-Grótta. 3. deild karla ÍA-UMFN. 2. deild karla KR-Þróttur. 1. deild kvenna KR-FH deild kvenna Þróttur-UMFN. S Tveir hörkuleikir i í úrvalsdeildinni Leikir helgarinnar í kiirfunni eru fjölmargir. Tveir leikir fara fram í úrvalsdeildinni og húast má við hörkuleikjum í þeim háðum. KR-ingar sækja Njarðvík- inga hoim og verða þeir fyrr- nefndu að taka á honum stóra sínum ef þeir a'tla að sigra í Ijónagryfjunni eins og heimavöll- ur Njarðvíkinga er iðulega kall- aður. Leikur ÍR og Vals í Hagaskólanum verður líka án efa spcnnandi. IR-ingar komu mjög á óvart í síðasta leik si'num er þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Njarðvíkinga Stewartsiausir. Vcrða þeir því án efa erfiðir viðureignar í dag. Leikir helgarinnar í körfu- knattlciknum: Laugardagur: Hagaskóli I u j í blakinu I S við Sims Kl. 14.00 Ud. ÍR:Valur Kl. 17.00 2. d. Léttir: ÍA Kl. 17.00 1. d. kv. KR:ÍS Njarðvík Kl. 13.00 2. d. UMFN:KR. Kl. 15.30 1. d. UMFG: ÍV. Sunnudagur: Hagaskóli Kl. 13.30 3. fl. Fram: Ármann. Kl. 15.00 1. d. Fram: Tindastóll. Kl. 17.30 1. d. Ármann: Snæfell. Njarðvík Kl. 13.00 1. d. ÍBK:ÍV. Kl. 14.30 1. d. UMFG:KFÍ. Kl. 16.00 2. fl. UMFN: Haukar. Mánudagur: Ilagaskóli. Kl. 18.00 4. fl. ÍR:Valur. Kl. 19.00 3.fl. ÍR:Valur. Kl. 20.30 2. fl. ÍR:Valur. Kl. 22.00 2. fl. KR:Ármann. Þetta veröur mikil blakhelgi. 3 leikir í 1. deild karla, 3 leikir í 1. deild kvenna og 3 leikir í 2. deild karla. Leikur helgarinnar er að sjálfsögðu viðureign risanna IS og Þróttar. Þetta er annar leikur þeirra á þessum vetri, sá fyrsti fór fram í Vestmannaeyjum cigi alls fyrir löngu og vann þá IS nauman sigur, 3-2. í spennandi og jafnri viðureign. Að þessu sinni leika liðin í Hagaskólanum á sunnudaginn og hefst lcikurinn klukkan 20.30. UMSE leikur tvo lciki um helgina. á laugardaginn gegn Laugdælum í Glerárskóla og á sunnudaginn gegn Laugdæl- um á nýjan leik. Leikir helgarinn- ar eru þessin Derby hætti DERBY County var fyrir nokkru komið á fremsta hlunn með að kaupa hinn unga og efnilega miðvörð Leicester City, Steve Sims, fyrir stórfé, 500.000 Banda- ríkjadali. En Sims gekk undir úppskurð á hné í sumar og féll á læknisskoðun sama dag og hann hafði ætlað sér að undirrita samninginn. Derby hætti því snarlega við kaupin. Luton keypti nýlega til liðs við sig varamarkvörð Aston Villa, Jake Findley. Var hann ekkert sérstaklega dýr. Luton hefur á undanförnum misserum fengið mörg og girnileg tilboð í markvörð sinn, Milia Alexchik Laugardagur: Laugar S-þing. Völsungur—IMA kl. 15.00 Vestmannaeyjar 2. deild karla ÍBV—Víkingurkl. 16.00 Gerárskóli 1. deild karla UMSE-UMFLkl. 15.00. 2. deild karla KA-UBKkl. 16.00 Sunnudagur: 1. deild kvenna ÍMA-UBK kl. 12.00 Glerárskóli 2. deild karla ÍMA-UBK kl. 13.00 1. deild karla UMSE-UMFLkl. 14.00 Hagaskóli 1. deild kvenna ÍS-Þrótturkl. 19.15 1. deild karla ÍS-Þróttur kl. 20.30 Fimleikasýning í Laugardalshöllinni HIN ÁRLEGA fimleikasýning F.S.Í. verður haldin sunnud. 3. des. Eins og undanfarin ár koma fram á sýningunni börn og unglingar frá öllum félögum á Rvk.-svæðinu sem hafa fimleika á stefnuskrá sinni. Einnig koma frám hópar frá Reykjaskóla í Hrútafirði og frá Akureyri svo eitthvað sé nefnt. Sem áður segir verður sýningin sunnudaginn 3. des. kl. 15.00 í Laugardalshöll, og vonast Fim- leikasambandið til að þessi sýning geti orðið, eins og áður, hin besta skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frá sýningarnefnd F.S.Í. Sjö íslenzkir júdómenn á opna norræna meistaramótió SJÖ íslenskir júdómenn keppa á Opna norræna meistaramótinu sem háð verður í Ósló um helgina. Júdómennirnir eru þessir. Bjarni Friðriksson Árm., Garðar Skaptason, Árm., Halldór Guðbjörnsson, JFR, Omar Sigurðsson, UMFK, Rúnar Guðjónsson, JFR, Sigurður Hauksson, UMFK, Svavar Carlsen, JFR. Á mótinu verður keppt í sjö Bayern skoraði (ekki) mark nr. 1000 BAYERN Munchen .skor- maskínan Gerd Muller aði fyrir skömmu sitt eitt þúsundasta mark í þýsku deildarkeppninni. En liðið skoraði þó ekki. Það var nefnilega sjálfsmark Geils, varnarmanns Werder Bremen, sem náði áfanganum fyrir þýska liðið fræga. Marka- fékk stórkostlegan mögu- leika á því að skrá nafn sitt einu sinni enn í metabókina, þegar hann tók vítaspyrnu fyrir Bay- ern fyrr í leiknum. Það hefði orðið mark nr. 1000, ef markvörðurinn hefði ekki varið spyrnu Múllers. þyngdarflokkum, svo sem venja er á slíkum mótum. Ekki er enn fullljóst í hvaða þyngdarflokkum sumir íslensku keppendurnir lenda, en líklegt er að þeir skiptist á alla flokkana nema þann næst- léttasta (60—65 kg). Búist er við þátttöku frá mörg- um löndum á þessu móti, enda er það jafnan fjölsótt þegar það er haldið á Norðurlöndum. Þetta mót var sem kunnugt er haldið hér á landi í nóvember í fyrra með þátttakendum frá Danmörku, ísrael og Japan. Island hefur tvisvar sinnum hlotið 'meistara á þessu móti. Það var 1976 sem Viðar Guðjohnsen sigraði glæsilega í léttþungavigt. Hann bar þá sigurorð af mörgum köppum, m.a. af Svisslendingnum Roethlesberger sem varð þriðji í þyngdarflokknum á Olympíuleik- unum það sama ár. í fyrra sigraði Gísli Þorsteinsson í 95 kg flokkn- um. Þeir Halldór Guðbjörnsson og Bjarni Friðriksson hlutu báðir silfurverðlaun á mótinu í fyrra. Reikna- má með miklu harðari keppni og erfiðari róðri á mótinu í Áformað var að þeir Viðar Guðjohnsen og Sigurður Hauksson kepptu á Evrópumóti júníora fyrr í þessum mánuði. Meiðsli tóku sig því miður upp hjá Viðari og gat því ekkert orðið af þátttöku. Sigurður hefur einnig verið meidd- ur í öxl. Þess má geta að fundur verður haldinn hjá Júdósambandi Norðurlanda í tengslum við mótið. Verður þar m.a. rætt um samstöðu Norðurlandanna á þingum Evrópusambandsins og Álþjóða- sambands júdómanna, en þau þing verða bæði haldin um aðra helgi í London. Leiðretting Sú villa slæddist í gær inn í frétt af fjárhag FRI að rekstrarhalli sambandsins hefði verið á elleftu milljón á síðasta ári. Það er ekki rétt. Rekstrarhalli sambandsins var 3,1 milljón en heildarskuldir sambandsins nema rúmum 10 milljónum króna. Þetta leiðréttist hér með. ~ Þr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.