Morgunblaðið - 05.01.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 05.01.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 í DAG er föstudagur 5. ijanúar, sem er fimmti dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 11.42 og síö- degisflóö kl. 24.18. Sólarupp- rás ér í Reykjavík kl. 11.15 og sólarlag kl. 15.52. Sólin er I hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 19.43. (íslandsalmanakiö) Kenn mér góö hyggindi og pekkingu pví aö óg trúi á boö pín. (Sálm. 119, 66.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. \ 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ " -14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTTi — 1 þíðan, 5 skaði, 6 snákana. 9 mannsnafn, 10 skaut, 11 samhljóðar, 13 tala látft. 15 veiki, 17 skynsemi. LÓÐRÉTT. — 1 ungviði, 2 kassi, 3 fiskuppeldi, 4 spii, 7 mælgi, 8 kona. 12 vegg, 14 fæðu, 16 rómversk tala. Lausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1 Kullin, 5 áá, 6 járnið, 9 ósa, 10 ði, 11 N.U., 12 man, 13 Imma. 15 ani, 17 ullina. LÓÐRÉTT. — 1 grjóninu, 2 Lára, 3 lán, 4 næðing, 7 ásum, 8 iða, 12 mani, 14 mai, 16 in. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Lára Torfadóttir og Hafsteinn Pálsson. — Heimili þeirra er að Bjarkar- holti 1, Mosfellssveit. (Ljósmst. ÞÓRIS). [M=UÉI iiw SAFNAÐARFÉLAG Ásprestakalls heldur fund að Norðurbrún 1, að lokinni messu á sunnudaginn kemur, 7. janúar. — M.a. verður spiluð félagsvist. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur „baðstofu- fund“ á þriðjudaginn kemur, 9. janúar kl. 8.30 síðd. í safnaðarheimilinu KVENFÉLAG Keflavíkur heldur jólaskemmtun fyrir eldri borgara bæjarins í Tjarnarlundi n.k. laugardag, 6. janúar, og hefst hún kl. 3 síðd. VIÐ LÆKNADEILD Háskóla íslands er nú laus til umsóknar samkvæmt nýlegu Lögbirtingablaði hlutastaða lektors í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. — Umsóknirnar á að senda menntamálaráðuneytinu, en umsóknarfrestur rennur út hinn 1. febrúar næstkomandi. | lyiHMISIMMBAPISPOQl-O ] MINNINGARKORT Sambands dýraverndunar- félaga íslands fást á eftir- töldum stöðum: í Reykjavík: Loftið, Skóla- vörðustíg 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félag Islands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspítalanum, Víðidal. I Kópavogi: Bóka- búðin VEDA, Hamraborg 5. í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. I Vestmannaeyjum Bókabúðin Heiðarvegi 9 FRÁHÓFNINNI| í FYRRAKVÖLD komu tveir togarar af veiðum hingað til Reykjavíkurhafnar. — Hvorugur landaði aflanum og héldu báðir með hann áleiðis í söluferð til Bretlands. Þetta voru togararnir Ögri og Karlsefni. Þá hið sama kvöld lagði Dettifoss af stað áleiðis til útlanda. — í gærdag hafði togarinn Bjarni Benedikts- son komið af veiðum og átti hann að landa aflanum hér. Oiíuskipið Kyndill kom úr ferð og fór aftur síðdegis. 1 ÁMEIT CX3 GJ/VFIR | SÉRA Hjalta Guðmundssyni dómkirkjupresti bárust skömmu fyrir jól tvö umslög, honum merkt, með peningum í, 100.000 krónur alls, með undirskriftinni X. Þetta voru kr. 50 þús. áheit á Strandar- kirkju og kr. 50 þús til Rauða kross íslands. — Séra Hjalti afhenti viðkomandi þessar peningagjafir samdægurs. | rVIESSUFI j DÓMKIRKJAN. Barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu á laugardagsmorguninn kl. 10.30. Séra Hjalti Guðmunds- son. FYRIR nokkru var haldin hlutavelta að Hvassaleiti 8 hér í borginni, til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, Landssamb. fatlaðra. Söfnuðu þessir krakkar, sem fyrir henni stóðu, 13.100 krónum til sambandsins. — Krakkarnir heita Margrét Þórðardóttir, Svava Skúladóttir og Gunnar Skúli Guðjónsson. Forsætisráðherra telur að þetta sé bara vindur í Alþýðuflokknum. — En óneitanlega væri betra að geta séð af hvaða átt hann blæs hverju sinni!? KVÖLD- NÆTTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík. dagana 5. til 11. janáar. að báðum döKum meðtöldum, verður »em hér seKÍr, f Lyfjabáö- inni Iðunni. — En auk þess verður GÁRÐS APOTEK opið til kl. 22 alla virka daKa vaktvikunnar. en ekki á sunnudag- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sóiarhrinKÍnn. LÆKNASTÖFUR eru lokaðar á laugardÖKum ok helKÍdöKum, en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dögum kl 8 — 17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK iæknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daKa kl. 2—4 sfðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 sfðdeKÍs. _ , , „< HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 tll kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa tii TöstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum og sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, AIU daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga ok sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKieKa kl. 15.15 tii kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. . LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Ut- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvaIlaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, síml 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaga tii föstudaga kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjöri Lokað verður f desember ok janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaga. — LauKardaKa oK sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. AðKanKur oK sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudaga oK fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiö þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- götu, í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins, er opin virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. BILANAVAKT stofnana svarar alla virk daKa frá kl. 17 sfödeKÍs til kl. 8 árdegis oK helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn i 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „FÉLÖGIN KR oK Armann halda álfadans og hrennu á iþróttavell- inum í kvöld. eí veður leyfir. — Morgunblaðið hefur fundið for stíiðumennina að máli. — I>eir sijgðu m.a.i Eins og þér vitið hafa nokkrum sinnum farið fram brennur og álfadans hór í Reykjavík. — Ilver verður kóngur og hver drottning? — Gfsli Guðmundsson hókbindari og hinn alkunni söngvari verður álfakóngur. — Mun það allra manna mál að vandfundinn muni betri maður. ba-ði um vöxt. hermannsbragð og rödd. heldur en hann. — En þór íáið ekki að vita hver er álfadrottning... Ef blautt verður á fþróttavellinum í kvöld. fer brennan fram þá næsta góðviðriskvöld þegar þurt er um. Völlurinn er ekki góður utan girðingar. en innfyrir girðinguna ’ verður almenningi ekki hleypt. vegna þess að þá hlýtur allt að fara í handaskolum.** GENGISSKRÁNING Nr. 2 — 4. janúar 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarík|adollar 318,70 319,50* 1 Sterlingspund 642,65 644,25* 1 Kanadadollar 268,40 269,10* 100 Danskar krónur 6190,50 6206,00* 100 Norskar krónur 6288,50 $304,30* 100 Sænskar krónur 7349,25 7367,65* 100 Finnsk mörk 8052,05 8072,25* 100 Franskir frankar 7506,80 7525,60* 100 Belg. frankar 1089,60 1092,30* 100 Svissn. frankar 19294,70 19343,10* 100 Gyllini 15933,00 15973,00* 100 V.-pýrk mörk 17203.80 17247,00* 100 Urur 38,14 38,24* 100 Austurr. sch. 2349,45 2355,35* 100 Escudos 681,00 682,70* 100 Pesetar 452,80 453,90* 100 Yen 162,33 162,74* *Breyting frá aíöustu shráningu. v____________________i_________________;_________________/ Símsvari vegna gengisskráninga 22T90. . GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 4,jan. 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandnríkjmfotlar 350,57 351,45" 1 Starlingapund 706,92 708,66" 1 Kanadadollar 295,24 296,01" 100 Oanakar krónur 6909,55 6626,60* 100 Norskar kránur 6917,35 6934,73" 100 Srenskar krónur 6084,16 8104,42* 100 Finnak mörk 6857,26 8879,46* 100 Franakir frankar 8257.46 8278,16" 100 Belg. frankar 1196,56 1201,53" 100 Svíaan. frankar 21224,17 21277,41* 100 Gytlini 17526,30 17570^0* 100 V.-pýxk mörk 16924,18 18971,17* 100 Lfrur 41,85 42,06* 100 Auaturr. ach. 2S84A0 2590,89* 100 Escudoa 748,» 760,97* 100 Peaefar 498,08 499,29* 100 Yan 178.56 174 <M" ‘Broyttng trá alðuMu skrámngiy. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.