Morgunblaðið - 05.01.1979, Side 9

Morgunblaðið - 05.01.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 Eyjólfur Konráð Jónsson: Þingmenn hafi tengsl við þjóðhfíð Meðal laga, sem samþykkt voru íyrir þinghlé, voru lögin um biðlaun þingmanna. Þingmenn, sem láta af störfum eftir 4ra ára þingsetu eða lengri, fá 3ja mán- aða biðlaun, og 6 mánaða biðlaun, eftir 10 ára þingsetu eða lengri. Lög þessi eru afturvirki ná til þingmanna, er hættu þing- mennsku um upphaf þessa kjör- timabils. Inn f umræður um þetta mál blönduðust deilur um, hvort þingmennska eigi að vera alfarið aðgreint starfssvið í þjóðfél- aginu, þingmenn sérstök starfs- stétt, atvinnustjórn málamenn, eða hvort þeir eigi jafnframt að hafa tengsl við hinar ýmsu starfsgreinar í þjóðarbúskapn- um. Ejólfur Konráð Jónsson (S) minnti á hliðstæðar umræður á Alþingi 1971, er launakjör þing- manna hafi verið stórlega bætt. — því miður hafi þeir reynst fáir, sem þá hafi verið andvígir svo mikilli launahækkun þingmanna. Engu að síður hafi verið haldið uppi vörn fyrir þann málstað, að þing ætti að vera með svipuðum hætti og áður hafi tíðkast, þ.e. að ekki ætti að lengja þingtímann — og sporna ætti gegn því að þingmenn yrðu nokkurs konar atvinnustjórnmálamenn, án tengsla við aðrar atvinnugreinar í þjóðarbúskapnum. EKJ rakti síðan þessar deilur nokkuð, sem og deilur Bjarna heitins Benediktssonar og Eysteins Jónssonar á sinni tíð um hliðstætt efni. Hann minnti á að Bjarni heitinn Benediktsson hefði talið það heillavænlegt, að þing- menn kæmu úr hinum ýmsu starfsstéttum þjóðfélagsins og héldu þeim starfstengslum við. Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður. Æskilegt og eðlilegt væri að þingmenn störfuðu hluta árs úti í þjóðlífinu, hver á sínum starfs- vettvangi. Sú þekking og sú yfirsýn, sem slíkum tengslum væri samfara, kæmi þinginu til góða í störfum þess og tryggði virkari tengsl þess við undirstöðugreinar þj óðar búskapsi n s. Tiltektir uppreisnarliðsins í Alþýðuflokknum: Barnalegar og heimskulegar” — segir Lúðvík Jósepsson í grein, sem Lúðvík Jóseps- son, formaður Alþýðubanda- lagsins, ritaði í Þjóðviljann um „íslenzk stjórnmál við ára- mót“, ræðir hann sérstaklega um atburðina innan Alþýðu- flokksins. Hann segiri „Hér verður ekki greint nánar frá þeim ótrúlegu tiltektum, sem uppreisnarliðið í Alþýðu- flokknum greip til í vikunum fyrir jól. Þær tiltektir voru í senn barnalegar og heimskuleg- ar og það var því fullkomlega eðlilegt, að Ólafur Jóhannesson bæði stjórnarandstöðuna afsök- unar á afleiðingum þeirra, drætti á afgreiðslu þingmála og óþinglegum vinnubrögðum. I rauninni hefði forsætisráðherra átt að biðja alla þingmenn, aðra en þá sem af þingafglöpum þessum stóðu, afsökunar á því, hvernig til hefði tekizt." Á aðfangadag var dregið í Happ- drætti Krabbameinsfélagsins um fjóra vinninga. Volvo bifreiðin, árgerð 1979, kom á miða nr. 48669 en Grundig litsjónvarpstæki á nr. 25154, 50684 og 65979. Að þessu Iðnaðarráðuneytið: FORSETI íslqnds gaf út á gamlársdag að beiðni iðn- aðarráðuneytisins bráða- birgðalög um framlengingu verðjöfnunargjalds á raforku og verður það 13% eins og EKJ sagði að heppilegra hefði verið að skipuleggja þingstarfið betur, fremur en lengja það, og gera það þann veg markvissara og árangursríkara. En allar götur síðan 1971, er launakjör þing- manna voru stórbætt, hafi stanz- laust verið bætt við smápinklum til handa þingmönnum. Það hafi verið kallað að bæta aðstöðu þeirra. Það mætti gjarnan hans vegna, en hann hefði alltaf barist gegn þessari þróun. Hann geri það enn, þegar nú eigi að fullkomna þennan leik með því að undir- strika, að þingmenn séu svo slitnir úr samhengi við þjóðlífið, að þeir hljóti að vera atvinnulausir, ef þeir hætta sjálfviljugir þing- mennsku eða falli í kosningum. Þess vegna þurfi þeir að fá biðlaun. — Þessi stefna er að mínu mati alröng. Ég held fast við þá sannfæringu mínu að sporna gegn því að stefnt verði í hreina atvinnumennsku á stjórnmála- sviði. Þar að auki er þess að gæta, að nú er verið að þrengja hag þjóðfélagsþegnanna með ýmsum hætti, ýmiss konar efnahagsráð- stöfunum, sem óþarfi er að tíunda sérstaklega. Á sama tíma ætla þingmenn enn að bæta aðstöðu sína með þeim hætti sem hér um ræðir. Það tel ég óverjandi. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 qg 20998 Viö Hraunbæ 1 herb. og snyrting. í Hafnarfiröi Lítið einbýlishús, kjailari, hæð og ris. Viö Básenda Hús á tveimur hæöum auk kjallara meö 2ja herb. íbúö. Tvöfaldur bílskúr meö 3ja fasa lögn. Viö Krummahóla 6 herb. íbúð á tveim hæöum (Penthouse). Tilbúin undir tré- verk. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Við Fljótasel Fokhelt raöhús. í Hafnarfiröi Fokheldar hæöir í tvíbýlishúsi. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Vorum aö fá til sölu steinhús í gamla austurbænum meö tveim 3ja herb. hæöum. Verð kr. 12—13 millj. útb. kr. 8—9 millj. 2ja—3ja herb. rishæö Verö 8—9 millj. útb. 5—6 millj. og eins herb. íbúö í kjallara. Verð kr. 5 millj. útb. 3 millj. Þvottqhús og geymslur fylgja. Eignin þarfnast nokkurar standsetningar. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Athugiö breytt heimilisfang fasteignasölunnar. AIMENNA hsieignasmTIí LAUGAVEGItlSl5uR21150^137Ö Happdrætti Krabbameinsfélagsins: Volvo bifreiðin á nr. 48669 sinni féllu allir vinningarnir á heimsenda miða. Krabbameinsfélagið þakkar innilega veittan stuðning og óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs. Bráðabirgðalög um 13% verðjöfminargjald það var, en í frumvarpi ríkisstjórnarinnar var gert ráð fyrir 19% verðjöfnunar- gjaldi, en það náði ekki afgreiðslu fyrir jólaleyfi þingmanna. |tlov()tmbIa»5tt> óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Baldursgata □ Hverfisgata 63—121 VESTURBÆR: □ Nýlendugata □ Hávallagata □ Garöastræti □ Melhagi, □ Túngata UPPL. I SIMA ' 35408 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA THL KL. 19 OQ LAUGARDAGA KL. r, 10—16. s úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sér íbúð 4ra herb. nýleg og vönduö jaröhæö í þríbýlishúsi í vestur- bænum í Kópavogi. Harðviðar- innréttingar, teppi á stofu og holi. Sér inngangur, sér þvotta- hús, ræktuö lóö. í smíðum 3ja herb. jaröhæö við Digra- nesveg tilb. undir tréverk og málningu. Fasteignir óskast Hef kaupanda aö einbýlishúsi eða tvíbýlishúsi í vesturbænum. Staögreiösla. Hef kaupanda aö eldra einbýl- ishúsi eöa tvíbýlishúsi sem næst miðbænum. Hef kaupanda aö 2ja eöa 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi eöa Kleppsholti. Heigi Ólafsson löggiltur fast. kvöldsími 21155. IðnaöarhúsnsBÖi viö Nýlendugötu á fjórum hæöum ca. 110 ferm., aö meðaltali hvor hæö. Selst í hlutum eöa í einu lagi. Kópavogur 5 herb. sér hæö viö Löngu- brekku í tvíbýlishúsi um 116 ferm., bílskúr fylgir, góð eign. 2ja herb. viö Furugrund í Kópavogi á 1. hæð í nýlegri blokk um 65 ferm., haröviöarinnréttingar. Vönduö eign. Útb. 9 millj. Einbýlishús 110 ferm viö Borgarhólsbraut ásamt tvöföldum bílskúr. Góö eign og aö mestu nýstandsett. Austurberg 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö um 110 ferm., harðviöarinnrétt- ingar, teppalagt, útb. 12 millj. Barmahlíð 4ra herb. góö risíbúð ca. 100 ferm., tvöfalt gler. íbúðin er að mestu öll nýstandsett. Útb. 9 millj. Hraunbær 5 herb. íbúö á 2. hæð um 120 ferm. Góð eign. Vill selja beint eöa skipta á 3ja eöa 4ra herb. íbúö í Háaleitishverfi eða nágrenni. Einbýlishús á tveim hæöum 2x80 við Bröttukinn í Hafnarfirði. Útb. 17—18 millj. 3ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæð í háhýsi. Útb. 10—10.5 millj. Hraunbær 3ja herb. mjög góö íbúö á 3. hæö um 90 ferm. ásamt bíl- skúr. Góð eign, útb. 11.5—12 millj. tnSTEIERIB MJSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Srmi 24850 og 21970. heimasími 38157.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.