Morgunblaðið - 05.01.1979, Side 14

Morgunblaðið - 05.01.1979, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 Söfnuður Moons ekki ákærður Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur ekki séð ástæðu til frekari rann- sókna vegna ákæru á hendur „The Unification Church“, söfnuði sr. Moons, varðandi heila- þvott, nauðungarkyrrsetu og mannrán, en þetta var niðurstaða rannsóknr FBÍ sem sá ekki ástæðu til að fella starfsemi hreyfingar- innar undir athæfi er varðaði við lög. N'iðurstaða rannsókna þessara var hirt opinberlejía af dómsmála- ráðuneytinu eftir morðið á Leo Ryan o(í fjöldasjálfsmorðunum í Guyana, on var ekki talinn fótur fyrir neinum ásökunum á hendur hreyfinjtunni Of; safíði Civiletti aðstoðarríkissaksóknari að ekki ætti að ákæra fólk fyrir það sem það hu(jsaði heldur fyrir það sem það (jerði. Veður víða um heim Akureyri Amsterdam AÞena Barcelona Berlín Brussel Chicago Frankfurt Genf Helsinki Jerúsalem -15 léttskýjað -5 skýjaö 5 heiðskirt 13 skýjað -8 heiðskírt -4 léttskýjað -11 skýjað -5 skýjað 0 snjókoma -14 skýjað 11 skýjaö Jóhannesarborg 26 skýjaö Kaupmannahöfn -7 heiðskírt Lissabon 16 rigning London 2 léttskýjaö Los Angeles Madríd Malaga Mallorca Miami Moskva New York Ósló París Rio Oe Janeíro Rómaborg Stokkhólmur Tel Aviv Tókýó Vancouver Vinarborg 21 skýjað 8 skýjað 12 skýjað 14 skýjað 16 skýjað -16 snjókoma -3 heiðskirt -8 heiðtfkírt -1 heiðskírt 34 skýjað 1 rigning -9 snjókoma 17 skýjað 14 heiðskírt 3 skýjað -5 skýjað í IlunBsted höín í Danmiirku var aðkoman heldur nöturleg eftir áramótaáhlaupið eins ok myndin ber KÍöggt með sér. Miklir kuldar rikja enn í Bandaríkjunum 52 stiga hiti á sama tíma í Ástralíu og fuglar detta þar dauðir niður á flugi New York, London. Sydney, Moskvu, 4. janúar. AP. Reuter. MIKLIR kuldar sem herjað hafa á ihúa Miðríkja Bandaríkjanna eru nú einnig farnir að gera íbúum sunnar og austar miklar skráveif- ur. Allnokkrir hafa þegar látist, vegir hafa teppzt og miklar skemmdir eru þegar orðnar á ávöxtum. — Á sama tíma er hitinn svo gífurlegur í Ástralíu að fuglar falla niður dauðir á flugi. Á Austurströnd Bandaríkjanna er 40 sentimetra jafnfallinn snjór sem hefur gert allar samgöngur mjög erfiðar. Flugvöllurinn í Den- ver hefur verið lokaður í sólarhring og bíða þar um 80 þúsund farþegar eftir því að komast leiðar sinnar. Um 75 þúsund heimili í Dallas hafa verið rafmagnslaus á annan sólar- hring og ekki hægt að gera þar neina bragarbót á fyrr en hægist um. Sem dæmi um hin snöggu um- skipti í veðri í Austurríkjum Bandaríkjanna má nefna að á þriðjudag var 16 stiga hiti í Washington en um hádegi í dag var þar komið 14 stiga frost. I Moskvu kom til mótmæla 200 þarlendra og erlendra stúdenta í dag þar sem þeir mótmæltu aðstöðu sinni. Á stúdentagarðinum væri enginn hiti og vatn væri þar ekkert að fá. Mikil vandræði hafa nú skapast í Tékkóslóvakíu vegna þess að olíu- birgðir landsmanna hafa gengið til þurrðar mun fyrr en reiknað var með. Fjöldi verksmiðja hefur hætt starfrækslu um sinn vegna þessa. í norðurhluta landsins voru hermenn fengnir til að hjálpa við kolaflutn- ing til verksmiðja sem ella hefðu lokað. Á sama tíma og þessi mikli kuldi herjar á íbúa Evrópu og Bandaríkj- anna hefur skapast hörmungar- ástand í suðurhluta Ástralíu vegna gífurlegra hita og þurrkur er þar mikill. — Komst hitinn í borginni Cocklebiddy í Ástraliu upp í 52 stig celsíus í skugganum í dag. Slíkur er hitinn að bílar hafa stoppað unnvörpum vegna þess að þeir hafa ofhitað sig, fólk fellur í yfirlið og áreiðanlegar heimildir herma að 3 hafi þegar látist vegna ástandsins. Risaolíuskipinu er alls staðar „úthýst 99 Fjársjóður fannst á hafe- botni — milljarða verðmæti Nrw York. I. jan. Reuter BANDARÍSKUR leiðangur ævintýramanna tilkynnti í dag að leiðangursmenn hefðu fundið stærsta fjársjóð á hafs- botni sem fundist hefur í siigunni. Fjársjóðurinn er um borð í spænsku gull- og silfur- flutningaskipi sem siikk fyrir 337 árum úti . fyrir striind Dóminikanska lýðveldisins. Spa nska skipið var á leið sinni frá Mexíkó með þarlend- an fjársjóð á leið til Puerto Rico þegar það strandaði á kólarrifi um 130 kílómetra úti fvrir striind Dóminikanska lýðveldisins. Foringi leiðangursmanna er Bert Weber, 36 ára gamall Bandaríkjamaður, sem hefur eytt meiri hluta ævi sinnar í að leita að földum fjársjóðum og hefur honum tekist nokkuð vel upp oft á tíðum þó að þessi l'undur sé sá langstærsti til þessa. Weber skýrði frá fjársjóðs- fundinum sjálfur á fundi með fréttamönnum og sýndi máli sínu til sönnunar litskvggnur teknar á hafsbotni. Aðspurður sagði Weber að sögusagnir um að verðmæti fjársjóðsins væri í kringum 40 I.issabon. 4. janúar. AP. risaolíuskipið Andros Pat- jafnframt blátt bann við STJÓRN Portúgals skipaði ria skyldi fara burt frá því, að skipið kæmi aftur svo fyrir í dag, að griska ströndum landsins og lagði inn fyrir lögsögu landsins fyrr en oliunni hefði verið dælt úr því vegna mengun- arhættu, segir í fréttum frá Lissabon í dag. Þá segir ennfremur að í skipinu séu að minnsta kosti um 150 þúsund tonn af olíu. Lloyds í London tilkynnti að bresk og frönsk stjórnvöld hefðu tekið ákvörðun um að banna Andros Patria að fara inn fyrir lögsögu sína vegna mengunarhættu, og spánska stjórnin hefur þegar tilkynnt um sams konar bann. Talið er að skipið verði flutt 200 mílur út af Portúgal og þar verði svo dælt úr því olíunni yfir í önnur skip eða jafnvel að olíunni verði hreinlega dælt í sjóinn. Andros Patria sem flutti um 200 þúsund tonn af olíu til Rotterdam hefur verið undir stöðugu eftirliti herskipa frá Portúgal og Spáni síðan eldur kom upp í því á gamlárskvöld út af spánsku borg- inni La Coruna. Öll áhöfn þess utan þrír menn fór í bjargbáta en fórst skömmu síðar. milljónir dollara eða jafnvirði um 13 milljarða íslenzkra króna væru alrangar en neitaði að nefna tölur. Weber sagði að frá því að þeir fyrst komu auga á skipið 26. nóvember s.l. hafi þeir náð nægilegum fjármunum til að fjármagna leiðangurinn að fullu og væri það aðeins smáhluti af öllu saman. — Aðspurður sagði Weber að kostnaðurinn við leiðangurinn til þessa væri í kringum 500 þúsund dollarar eða sem svara til 160 milljóna íslenzkra króna. Weber skýrði frá því að hann hefði á sínum tíma gert samning við stjórn Dómini- kanska lýðveldisins um að stjórn landsins fengi helming alls andvirðis þess sem kynni að finnast. Sem dæmi um áhuga stjórnvalda sagði Weber að herskip stjórnarinnar vaktaði leiðangurinn og verndaði allan sólarhringinn. Meðal þess sem komið er upp á yfirborð eru silfurkrónur sem taldar eru vera mjög verð- miklar, kínverskt postulín og ýmsir aðrir munir úr gulli og silfri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.