Morgunblaðið - 05.01.1979, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.01.1979, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979. 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar starfskraft til aö annast m.a. frágang banka- og tollskjala. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Endurskoöunarskrifstofa N. MANSCHER H.F. Borgartúni 21, Sími 26080. Símastúlka Óskum eftir aö ráöa nú þegar símastúlku Æskilegt er aö viökomandi hafi undirstööu kunnáttu í vélritun. Vinnutími frá kl. 9—6. Góö laun í boöi, fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri. Biireiðar & Landbúnaðarvélar hí aoíuinnckfci.'.vi U • íéeykjavft - Stmá 19800 Sjómenn Vanur matsveinn óskast á línubát sem geröur er út frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 92-8483. Dyravörður Viljum ráöa dyravörö til starfa nú þegar. Snyrtimennska og reglusemi áskilin. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Veitingahúsið Naust. Sendlastörf Unglingar óskast til sendlastarfa hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra Samband ísl. samvinnufélaga. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunin Vogaver, Gnoöarvogi 46. Skrifstofustarf Útgáfufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa, vélritun, síma- vörslu, nótuskrifta o.fl. Verslunarskóla- menntun eöa önnur hliöstæö menntun æskileg. Viökomandi þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. ítarleg eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 9. janúar n.k. merkt: „Skrifstofustarf — 240“. Keflavík Starfskraftur . óskast hálfs dags starf viö launaútreikning. Viökomandi gæti unniö verkiö aö hluta heima. Tilboö merkt: „Keflavík — 479“, sendist afgr. Mbl. í Keflavík. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa mann vanan polyester vinnu. Uppl. merktar: „Reglusamur — 3477“ sendist Mbl. fyrir 10 þ.m. Járnsmiðir Óskum aö ráöa járnsmiöi eöa menn vana járnsmíöi strax. Stáltækni s.f., Síöumúla 27, sími 30662. Starfskraftur óskast til starfa í eldhúsi Skíöaskála K.R. í Skálafelli. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu leggi inn uppl., nafn, heimilisfang og síma á augld. Mbl. fyrir 9. janúar merkt: „R — 239“. K.R. Útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til starfa viö dreifingu og fl. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „P — 3476“. Sölumaður Stórt traust verzlunarfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft sem allra fyrst. Starfssviö er einkum viö pantanamóttöku og hliöstæö sölustörf. Umsóknir meö greinagóöum upplýsingum óskast sendar til Mbl. fyrir n.k. þriöjudags- kvöld merkt: „Framtíðarstarf — 480“. Lausar stöður Á Skattstofu Reykjanesumdæmis eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staöa viöskiptafræöings. 2. Staöa skattendurskoðanda. 3. Staöa ritara á götunarvél. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum aö Strandgötu 8—10, Hafnarfiröi, fyrir 19. janúar n.k. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Verkstjóri Verkstjóri óskast í klóaklagnir og vegagerö í Færeyjum. Upplýsingar sendist skriflegar ásamt síma- númeri til Danberg & Sörensen Co. Strand Danberg Tórshavn, Færeyjar. Mosfellssveit blaöberi óskast í Tangahverfi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6293. Kennari óskast Kennara vantar nú þegar til aö kenna stæröfræöi og eölisfræöi í 7. og 8. bekkjum Víöistaöaskóla í Hafnarfirði. Nánari uppl. gefa skólastjóri eöa yfirkennari. Símar 52911 eöa 53113. Ritari óskast Þarf aö geta unniö sjálfstætt, hafa gott vald á íslensku máli, auk kunnáttu í vélritun og skjalavörslu. Upplýsingar í síma 27855. Sigríður Sigurðardótt- ir - Nokkur kveðjuorð Fædd 13. nóvember 1904. Dáin 30. október 1978. Nú er jólin færa okkur mönnun- um birtu og yl, langar mig til aö minnast vinkou minnar Sigríðar Sigurðardóttur, sem andaðist skyndilega frá heimili sínu Hring- braut 1, Hafnarfirði. Sigríður fæddist að Ási við Hafnarfjörð, og Hafnfirðingum að góðu kunn. Ég kynntist Sigríði fyrir 24 árum, þegar ég kom til Hafnarfjarðar. Var hún mér og fjölskyldu minni traust og góð kona. Sigríður giftist eftirlifandi manni sínum Ingimundi Guðmundssyni árið 1930. Þau hjónin komu upp fimm börnum, sem öll eru búsett hér á Reykja- víkursvæðinu, nema ein dóttir, sem búsett er í Bandaríkjunum. Hún kom alla leið heim til að fylgja móður sinni síðasta spölinn til grafar. Nú liggja öll blómin þeirra í dvala. Sakna é'g þess að geta ekki lengur horft á þau hjónin hlúa að fallegu jurtunum sínum. Ég veit að fjölskyldan er sameinuð og veitir Ingimundi styrk. Sigríður fer til æðri heima til blómanna, í birtu og yl. ólöf S. Kristjánsdóttir. Kvikmyndasýning- ar á vegum MÍR Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna hefur á undanförnum árum gengist fyrir kynningu á sovéskri kvikmyndagerð. Kvikmyndasýningar hefjast nú að nýju í MÍR-salnum og verða þær alla laugardaga í janúar og febrúar. Fyrsta kvik- myndin verður sýnd 6. janúar. Þá verður sýnd kvikmynd sem gerð er eftir gleðileik Shakespeares „Þrettánda- kvöldi". Laugardaginn 13. janúar verða sýndar 2 heim- ildarkvikmyndir um rússneska skáldið Leo Tolstoj og er önnur þeirra gerð í tilefni 150 ára afmælis skáldsins í september 1978. 20. janúar verður síðan sýnd heimildarkvikmyndin „Minningar um Sjostakovistj" frá árinu 1977. Aðrar sovéskar kvikmyndir sem fyrirhugað er að sýna í MIR-salnum í janúar og febrúar eru þessar: Kennari í sveit, Rúmjantsév-málið, Landnemar, Tveir skipstjórar og Hvíti hund- urinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.