Morgunblaðið - 05.01.1979, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979
t>ú Klpymdir að kyssa mig blesskossinn á þinn venjulega um stressaða kónRa?
sofandahátt.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Káðlótró var frekjuleir viirn við
lausn sjiiundu jóiaþrautarinnar.
gaf og allir voru utan
Austur
S. DG4
H. KD9
T. Á54
L. ÁKDG
Suður
S. K765
H. Á532
T. K62
L. 74
Norður spilaði út títíulníu fíeRn
fjóruni hjörtum eftir þessar satin-
ir.
COSPER
Suftur Vestur
— 3 Hjiirtu
allir pass.
Norður Austur
— 2 («ri>nd
— I Hjörtu
Mér krossbrá. — Hélt það væri konan mín!
Varasamt athæfi
Strætisvat;nafarþeKÍ skrifar:
í .ófærðinni varð éfí í strætis-
vafini nr. 4 vitni að atburði, sem ég
vildi koma á framfæri til aðvörun-
ar. Strætisvagninn, sem ég var í,
stanzaði og fullorðin kona með
staf, sem átti erfitt um gang, lagði
af stað út. Þegar hún var komin
niður í neðra þrepið og var að stíga
út, lokuðust dyrnar á hana svo hún
var föst í hálfopnum dyrunum og
vagninn ók af stað. Farþegar æptu
og vagnstjórinn stanzaði. Allt fór
vel.
Þetta var ekki bílstjóranum að
kenna. Við hlið hans hafði stanzað
maður, allfyrirferðþarmikill og
var að tala við hann og einnig
hafði drengur sem inn kom, komið
sér fyrir við framgluggann til að
sjá út, svo bílstjórinn hafði ekki
útsýn til hliðarrúðunnar, til að sjá
aftur með vagninum. Enda var
þessi fullorðna kona lágvaxin og
hallaði sér fram á stafinn við að
koniast niður þrepin, svo hún sást
ekki vel inni í vagninum, þó hann
hafi litið aftur eftir honum.
Maðurinn, sem stóð og talaði við
hann, virtist ekki gera sér neina
grein fyrir því að hann hafði
næstum valdið stórslysi, því hann
stóð þarna og masaði að næsta
stoppustað, en steig þá út og
bílstjórinn rak drenginn aftur í.
Þarna skall hurð nærri hælum, því
hefði konan hrasað út við að fá á
sig hurðina í stað þess að festast í
henni, og í ófærðina, lá hún
vafalaust fyrir afturhjólinu.
Þetta er hér skrifað til að vara
við því að fólk stanzi hjá bílstjór-
anum, jafnvel þótt það þurfi að
tala við hann og byrgi útsýni hans
á hliðarrúðuna. Það getur verið
hættulegra en menn gera sér grein
fyrir.
• Umferð til
trafala
Það vill svo til að seinasta
opnunardag verslana fyrir gaml-
ársdag þurfti ég að fara all mikið
Spilarinn lét lágt úr borði og þú
fékkst á kónginn. I öðrum slag átti
að spila spaðakóng og tilgangurinn
var að búa til með tímanum slag á
smáspil í trompinu.
Reikna varð með tíguldrottn-
ingu og gosa á hendi vesturs og var
því eina vonin, að norður ætti
spaðaásinn. /Etti vestur tvo eða
fleiri spaða var sama í hvaða röð
slagirnir væru teknir. En ætti
hann einspil og aðeins fimni tronip
var spaðakóngurinn eina vonin.
Norður
S. Á10832
H. 7
T. 9873
L. 865
Vcstur
S. 9
H: GKiStif Í/-
T. DG10
L. 10932
Suður
S. K765
H. Á532
T. K62
L. 74
Nú er auðvelt að sjá hver
þróunin verður. Þú færð slaginn og
spilar aftur spaða, sem vestur
tromitar tilneyddur. Og eftir að
hafa tekið á trompásinn spilar þú
þriðja spaðanum og hefur með því
snúið gangi spilsins þér í hag.
Fjórir slagir pottþéttir.
Austur
S. DG4
H. KD9
T. Á54
L. ÁKDG
„Fjolur — mm ljúfa“
Framhaldssaga eftir Else Fischer
Jóhanna Kristjónsdóttir Þýddi
25
Susanne leSt til Martins sem
sat við hlið hennar. Glaður og
hress og har að minnsta kosti
ekki utan á sér að hann hefði
áhyggjur af einu né neinu.
Glaðicgt augnaráðið hak við
gleraugun gat ekki verið upp-
gerð og Susannc komst að
þeirri niðurstiiðu með sjálfri
sér að það vaeri víst engin
ásta-ða til að vera með einhverj-
ar áætlanir um björgunarað-
gerir vegna Martins.
— Viltu vera svo elskuleg að
rétta mér marmelaði?
Það var rödd Lydiu scm
truflaði þankagang Susanne og
það hafði þau áhrif að athygli
Susanne beindist nú að Lydiu
si>m hún hafði ekki huglcitt
neitt sérstaklega þennan dag.
Lydia sem var svo mikill
morgunhani að hún hafði feng-
ið sér göngu í skóginum áður
en hin voru svo mikið sem
skriðin úr rúmunum...
Susannc horfði nokkuð
undrandi á Lydiu. en svo leit
hún niður fyrir sig og reyndi
að einbeita sér að kaffi-
drykkjunnni. Annaðhvort
hlaut Lydia að hafa verið
óskaplega mikið máluð kviildið
áður ella hlaut hún að haía átt
svefnlausa nótt. Lydia þessa
morgunstund var svo miirgum
árum eldri en sú sem hún hafði
vi-rið kynnt fyrir kvöldið áður.
Uún var ákaflega smekklega
kla dd. en andlit hennar... hún
var með andlitsfarða en því
varð samt sem áður ekki leynt
að hún hafði hauga undir
augum og Susanne sá einnig að
hönd hennar skalf þegar hún
hélt á kaffihollanum.
— Og hvað hefur þú annars
haft fyrir stafni í morgun?
spurði Martin og hallaði sér að
Susannc. «
— Magna franka gerði at-
lögu að henni. — Það var Gitta
sem svaraði fyrir hana.
— Meiningin var að þín
ágæta unnusta sneri sér til
Kinars Einarsen og fengi hann
til að framlengja
samninginn...
— Nei. hvað á nú þetta að
þýða... Martin starði reiðilega
á Mögnu franku sem varð bilt
við og sagði stamandi.
Já. en góði Martin.
En það tókst nú ekki. svaraði
(íitta sigri hrósandi. Susanne
(*r nefnilega ámóta góður vinur
Einars og við öll hin . . .
— Ileyrðu mig nú. Ég vil
ekki hafa að einn eða ncinn sé
að hlanda sér í mín mál. Ef ég
ía1 framlengt samningi (>ða
ekki þá er það alténd bara mitt
mál og kemur ekki öðrum við.
Itödd Martins var torkenni-
leg af reiði.
~ Taktu þessu rólega. Mér
myndi aldrei detta í hug að
fara að skipta mér af þínu
starfi. sagði Susanne og hrosti
til hans sefandi.
— Nci. og hún ætti hcldur
ekki auðvelt með að gera það í
þessu tilviki. því að hún og
Einar Einarsen hata hvort
annað eins og pestina. skaut
Gitta inn í.
— Þið eruð öll með Einari
Einarsen á heilanum. sagði
Jasper sem sat við hinn borðs-
cndann.
— Einar er duglegur og
snjall í viðskiptum. llann setur
oft harða kosti en hann útvegar
skjólstaðingum sínum líka
iðulega mjög hagstaða samn-
inga og gagnvart mér hefur
hann komið mjiig vel fram.
— Ég ætla ekki að scgja að
samkomulag okkar Einars sé
<>ins og hezt vcrður á kosið.
sagði Martin hugsandi og
smurði enn eina bollu — en það
er eitthvað í fari hans sem mér
gcðjast mæta vel að. Hann er
mjiig þrjózkur. en ég held nú
ekki að orrustan sé töpuð —
alla vega híð ég með að halda
það þangað til ég hef talað við
hann aftur. Ég á við ...
AHt í einu hringdi sfminn
hátt og skerandi. Það var Gitta
sem stiikk á fætur og greip
tólið hún sagði glaðlcga „halló“