Morgunblaðið - 27.01.1979, Page 4

Morgunblaðið - 27.01.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979 ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: I 1 i i i i i 0 a « jj Mánafoss 30. jan. tfl Lagarfoss 1. feb. rrjy. Reykjafoss 9. feb. MJ Skógafoss 15. feb. Grundarfoss 19. feb. [jjn ROTTERDAM: ír^ Lagarfoss 31. jan. pJ Reykjafoss 8. feb. IS) Skógafoss 14. feb. 20. feb. rdl Grundarfoss FELIXSTOWE: Dettifoss 5. feb. 0 Mánafoss 12. feb. id Dettifoss 19. feb. jrH HAMBORG: p Mánafoss 1. feb. MJ Dettifoss 8. feb. Mánafoss 15. feb. fÉi Dettifoss 22. feb. iil PORTSMOUTH: Í Selfoss 30. jan. Jjj Bakkafoss 7. feb. I7| Hofsjökull Brúarfoss Bakkafoss 8. feb. 26. feb. 27. feb. HELSINGBORG: Háifoss 30. jan. Laxfoss 6. feb. Tungufoss 13. feb. Laxfoss 20. feb. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 31.jan. Laxfoss 7. feb. Tungufoss 14. feb. Laxfoss 21. feb. GAUTABORG: Urriðafoss 31. jan. Álafoss 5. feb. Úðafoss 12. feb. MOSS: Úðafoss 27. jan. Urriðafoss 1. feb. Álafoss 6. feb. Úöafoss 13. feb. KRISTIANSAND: Uðafoss Álafoss STAVANGER: Urriðafoss Úðafoss GDYNIA: Múlafoss írafoss TURKU: írafoss RIGA: írafoss 29. jan. 7. feb. 2. feb. 14. feb. 25. jan. 13. feb. 9. feb. 11. feb. WESTON POINT: Kljáfoss 31.jan. Kljáfoss 13. feb. i m i m s i i i i i i M i 0 3 I S S S i i i m i i i Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ Gunnar Dal rithöfundur. myndir og mótsagnakenndar," sagði Gunnar í spjalli, „vegna þess, að Búdda er engin undan- tekning frá þeirri reglu, að vitur maður skrifar aldrei bók. Læri- sveinum hans löngu seinna sem fara að setja kenninguna á blað, ber ekki saman.í öllum greinum um það, hver hafi verið kenning meistarans. Sá, sem fyrstur kemst í kynni við Búddatrú á Hinn íslenzki þursa- flokkur skemmtir í sjón- varpi í kvöld kl. 20.55. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli hér síðast- liðið ár fyrir tónlist sína, en hún er byggð upp á gömlum þjóðlögum í nýrri útsetningu hljómsveitar- innar. Kvæðin eru einnig gömul, en þeim hefur ekki verið breytt. Ágrænu Ijósi Þátturinn Á 4grænu ljósi, umferðarþáttum í umsjón Óla H. Þórðarsonar, hefst í útvarpi í dag kl. 15.30 og er þetta jafnframt sá síðasti að sinni. Óli mun í þættinum ræða við C jðmund Tryggva Ólafsson, lögregluþjón í Hafnarfirði, sem hlaut viðurkenningarheitið „ökumaður ársins 1978“ fyrir tillitssemi í umferðinni. Aðspurður sagði Guðmundur, að það væri vissulega ánægju- !egt að hafa fengið slíka viður- kenningu og vonaði hann að tillitssemi jafnt akandi sem gangandi vegfarenda færi vax- andi. hugmyndir Búddismans séu löngu orðinn menningararfur Vesturlandabúa ekki síður en Austurlandabúa, að vísu í breyttri mynd. Hugmyndir eiga engin landamæri, og því ekki hægt að tala um þetta sem staðbundna hluti,“ sagði Gunn- ar að lokum. Búddismi Hvar á Janni að vera?, hefst í sjónvarpi kl. 18.25. Nó strýkur hann til fósturforeldra sinna og eru þau hálfhrædd við þetta, vilja ekki gera neitt, sem er ólöglegt. Janni er í skólanum fram að sumarleyfi, en þá kemur lögregian aftur. Janni felur sig og heldur síðan til skógar með nestispoka. Hvað verður nú um hann? Áttundi þátturinn um trúar- brögð, hefst í útvarpi í dag kl. 17.00. Að þessu sinni er rætt við Gunnar Dal rithöfund um Búdd- isma. „Uppi eru margar hug- Vesturlöndum, er sennilega þýzki heimspekingurinn Schobenhauer, en hann les fræðin á latínu, sem eru aftur komin úr persnesku og þaðan úr frummálinu. Þegar ég var á Indlandi á sínum tíma fann ég, að indverskir fræðimenn litu töluvert öðrum augum á kenninguna en þeir á Vestur- löndum. Ég held, að aðalgildi Búdd- ismans sé kannski það, að hann virðist vera kjarninn í öxulöld- inni, þ.e. á 5. öld f. Kr. Það liggja „Mér finnst umferðin hafa lagast eftir því sem ég hef sjálfur séð og hef heyrt það frá fólki, sérstaklega eftir að þætt- irnir Fjölþing og á Grænu ljósi hófust. Ég held, að allir svona þættir hljóti að vera spor í jákvæða átt. Fyrir nokkru var ýmsum starfshópum boðið að koma í nýju lögreglustöðina þar sem þeim voru sýndar umferð- armyndir og spurningum svarað og finnt mér það gott framtak. Eg vona, að framhald verði á því, að tillitssemi og aðgátar verði gætt í umferðinni," sagði Guðmundur að lokum. Útvarp í dag kl. 17.00: beinar línur frá honum til Lao-tse í Kína og Pýþagórasar, sem stofnar fyrsta heimspeki- skóla Vesturlanda. Á sama tíma koma fram spámenn Israels, Zaraþústra í Persíu pg fyrstu grísku heimspekingarnir. Þann- ig verða algjör þáttaskil í sögu mannkyns. Hér lýkur tímabili goðsögunnar og það, sem nú er kölluð heimsmenning, byrjar að streymadfram úr þremur upp- sprettum, grískri fornmenningu, menningu Hebrea og austur- lenzkri trúarheimspeki. Það, sem er aðalatriðið, er, að þessir þrír meginþættir heims- menningarinnar hafa tvjnnast saman, ekki einu sinni heldur oft og á þann hátt má segja, að Útvarp í jdag kl. 15.30: Utvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 27. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. Dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Ilermóðsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_________________ 13.30 I vikulokin. Blandað efrii í samantekt Árna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssonar og ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu ljósi. Óli H. Þórðarson framkvæmda- stjóri umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt máli Ásgeir Bl. Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinson kynnir. 17.00 Trúarbrögði — VII. þátt- uri Búddismi. Sigurður Arni bórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. M.a. verður talað við Gunnar Dal skáld. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ _____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Daníel Guðmundsson oddvita í Efra-Seli í Ilruna- mannahreppii fyrri hluti. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og sögvara. 20.45 „Sagan af Elínu“ eftir Hans Petersen. Halldór S. Stcfánsson þýddi. Helma Þórðardóttir les. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþátt- ur í umsjá Helga Pétursson- ar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagani „Hin hvítu segl“ eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (10). 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Bagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. janúar. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.25 Hvar á Janni að vera? Sænskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varplð) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúíka á réttri leið Skemmtiþáttur með Mary Tyler Moore sem Mary Richards. Fyrsti þáttur. Mary kemur til borgarinnar. Mary er bandarísk stúlka, sem átti hefur heima í Iltlum háskólabæ. Hún slítur trúlofun sinni við nýútskrif- aðan lækni og heldur til stórborgarinnar tii að fá sér vinnu og hí'fja nýtt Iff á eigin spýtur. Þýðandi Ellert Sigurbiörnr 20.55 Hinn fslenski Þursaflokk- ur Óhætt mun að fullyrða að fáar fslenskar hljómsveitir hafi vakið meiri athygli á sfðasta ári en Þursaflokkur inn. Tónlistin er byggð á gömlum þjóðlögum, sem lög- uð hafa verið eftir kröfum nútfmans. Kvæðin eru einn- ig gömul, en ekkert hefur verið hrófiað við þeim. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Gamli maðurinn og barn- ið (Le vieil Homme et I'eníant) Nýleg. frönsk bfómynd. Leikstjóri Claude Bcrri. Aðaihlutverk Michel Simon. Frönsk gyðingafjölskylda er á stöðugum flótta undan Þjóðverjum á tfmum síðari hdmsstyrjald rinnar. Iæ»ks er lítill drengur úr f jölskyld- unni sendur til fósturs lijú gömlum hiómim uppi í s\eit. Þýðandi 'ílí iborg Stefáns- dóttir. 2.°.05 úttfl rárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.