Morgunblaðið - 27.01.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 27.01.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979 í DAG er laugardagur 27. janúar, 15. VIKA vetrar, tutt- ugastl og sjöundi dagur árs- ins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.32 og síð- degisflóö kl. 17.53. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 10.24 og sólarlag kl. 16.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suðri kl. 13.55. (íslandsalmanakiö). Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, apeki hana ómaalanleg, Drottinn annaat volaða, en óguð- lega lægir hann aö jöröu. (Sálm. 147,5). 1 2 3 4 ■ ■ 6 ? 8 V V 13 14 g|g|g ~■gi s ' IH LÁRÉTTt 1. hitasvækjan, 5. svar, 6. snyfsið, 9. ull. 10. tveir eins, 11. veizla, 12. eru, 13. sár, 15. á litinn, 17. úrkoman. LÓÐRÉTTt 1. átvatrl. 2. amboð, 3. skordýr, 4. konan. 7. viður kenna. 8. elska, 12. sæla, 14. ótta. 16. famcamark LALISN SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1. airaleK. 5. N.E., 6. drepur, 9. rit, 10. æst, 11. ak, 13. unnu, 15. agni, 17. gatan. L0ÐRÉTT, 1. andmæla, 2. ger, 3. lopi, 4. gár, 7. ertuna, 8. utan, 12. kunn, 14. nit, 16. gg. Eldmóður + bónus í „Fréttum írá Kína“, sem kínverska sendiráöið hér sendir Mbl. er m.a. fjallað um bónuskerfi í kínverskum verksmiðjum og segir um það m.a.i ... „Það var í samræmi við fyrirmæii Maos formanns um að „verðlaun ber að veita þeim sem skera sig úr í framleiðslunni“. En í meira en áratug var bónusinn settur til hliðar, vegna þess að „fjórmenningaklikan“ fordæmdi hina sósialfsku meginreglu um skiptingu gæðanna, „hverjum eftir vinnuframlagi sínu“, og litu á hana sem eitthvað illt sem leiddi til afburðamanna- dýrkunar og „endurreisnar auðvaldsins“ ... Árangurinn varð sá að þeir sem unnu vel báru i sama úr býtum og slóðarnir, Þetta dró úr eldmóði i verkamannanna, og olli skaða á iðnaðarframleiðsl- , unni“. | HEIMILISDÝR | HEIMILISKÖTTURINN frá Guðrúnargötu 2 hér í bænum týndist á mánudaginn var og hefur ekkert til hans spurst síðan. Þetta er ungur högni hvítur og grábröndóttur. Hann var með hálsband og merktur heimilinu, en þar er síminn 11727. Kötturinn er mjög gæfur. |fréi iir I FJÁRSÖFNUN Kvenfélaga- sambandsins, sem ber heitið „Bjargið frá blindu", og er til hjálpar börnum í hinum vanþróuðu ríkjum, hefur nú staðið yfir um nokkurt skeið hérlendis. — Hefur Kvenfé- iagasambandið nú opnað sér- stakan gíróreikning til að auðvelda almenningi að leggja fram sinn skerf. — Ber þessi gíróreikningur nafnið : „Bjargið frá blindu" og er númerið 12335-8. FUND heldur Mæðrafélagið að Hallveigarstöðum n.k. þriðjudagskvöld kl. 8. Þar í FYRRADAG var Pálsmessa. Þá var sól- skin hér í Reykjavík í 5 klukkustundir og 35 mín. Því er á þetta minnst hér vegna þess að forðum var þetta ort um veðrið á Páls- messui Ef heiðbjart er og himinn klár á helgri Pálusmessu. Mun þá verða mjög gott ár mark skal taka á þessu. mun Gerður Steinþórsdóttir ræða um börnin og borgar- þjóðfélagið, eins og hún kallar fyrirlestur sinn. Leggur Framsékn KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund á miðvikudags- kvöldið kemur í anddyri Breiðholtsskóla og hefst hann kl. 20.30. Guðrún Helgadóttir ræðir um bækur fyrir börn og unglinga. KVENFÉLAG - og Bræðrafélag Nessóknar halda sameiginlega félagsvist í safnaðarheimili kirkjunnar á þriðjudagskvöldið kemur 30. þ.m. klukkan 8.30. AÐFARANÓTT föstudags- ins var kaldast á landinu, í byggð að segja, austur á Hellu, en þar fór frostið niður í 13 stig. Snjókoma um nóttina mældist á mest á Grímsstöðum 2 millimetrar. LÆKNAR. - Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. í nýju Lögbirtingablaði um leyfisveitingar handa nýjum læknum til að stunda almennar lækningar hér á landi. Eru þetta læknamir cand. med. et chir. Benedikt Óskar Sveinsson og Magnús Ólafsson. - Þá hefur ráðu- neytið veitt Gísla Olafssyni lækni ótakmarkað laekninga- leyfi að nýju. Ifráhöfninni AÐFARANÓTT föstudagsins kom Eldvík til Reykjavíkur- hafnar að utan. Alllangt er síðan skipið var hér síðast í höfn. Togarinn Engey kom af veiðuin í gær, en hélt til Bretlands í söluferð. I gær- kvöldi kom strandferðaskipið Esja úr strandferð. ARNAÐ HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Oddný Gunnarsdóttir og Hörður Ernest Sverrisson. — Heimili þeirra er að Ugluhól- um 4, Rvík. (STÚDÍÓ Guðmundar). KVÖLD-. N.ETUR OG HELf.ARPJÓNUSTA apt'ttokanna í Rpykjavík. dagana 26. janúar til 1. íchrúar. aó háóum döKum moótöldum. Norrtur scm hór scKÍri í LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þcss vcrftur IN(»ÓLFSAPÓTEK opió til kl. 22 alla davca vaktvikunnar. cn rkki sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinfcinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardÖKum ok helKÍdöKum. en hæjft er að ná sambandi við lækni á GÖNGIJDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daua kl. 20—21 oft á launardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. Göni'udcild er lokuð á heliiidiÍKum. Á virkum döKum kl 8 — 17 er hæKt aft ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aAeins aA ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa tii klukkan 8 að morKni ok (rá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iauKardÖKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daKa. 0RÐ DAGSINS Rf >kja\ík -ími HHMMI. — .\kurc\ri >ími ÍM»-2lx|0. _ HEIMSÖKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spitalinn. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGAHDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPlTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánuda^a til föstuda^a kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum ok sunnudÖKumi kl. 13.30 til kl. 11.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IlAFNARBÚÐIRi Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alfa , daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19 tii kl. 19.30. — F.EÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa ki. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 uk kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánuda«a til lau^arda^a kl. 15 til kl. 16 oie kl. 19.30 til kl. 20. O LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við llverfistfötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19. nema iauKardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vejfna heimlána) kl. 13 — 16. nema laugar da^a kl. 10 — 12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILI). Þin^holtsstrætí 29a. símar 12308. 10771 ok 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauifardajf kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDOGUM. ADAIaSAFN - LESTRARSALUR. l*inKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í l»in>íholt.sstræti 29a. símar aðalsafns. B<)kakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum o« stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talix'ikaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. —íöstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólalx'ikasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. ojf fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAf’N KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudavca til föstudaya kl. 14 — 21. Á lauKardÖKum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjör, Lokað verður í desemher og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da^a kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýninj? á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla da^a nema mánudaga. — Laugardaga ok sunnuda^a frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. AðKanKur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og lauKard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- da«a. þriðjuda^a ok fimmtuda^a kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er oplö þriðjudaKa og föstudaKa frá kl. 16 — 19. ÁRB/EJARSÁFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daifa. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaga og lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla da«a kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdeKfc. Dll lU.u.l/T VAKTWÓNUSTA borKar DiLANAVAVv I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs íii kl. 8 árde^is ok á helKÍdiÍKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- „í NORSKA vikublaðinu Hjemm- enes Vel er birt samtal við Sæmund Bjarnhéðinsson yfir lækni LauKarnrsspítalans. er nú hefir verið læknir spítalans um liðleKa 30 ára skeið, eða allt frá stofnun hans. Læknirinn se^ir að nú séu 42 holdsveikar manneskjur á landinu, þar af 32 á spítalanum. — En fyrir 30 árum hafi tala hinna holdsveiku verið 250. Viðtal þetta við lækni spítalans á LauKarnesi Kefur kIökks huKmynd um baráttuna Ke^n holdsveikinni hér á landi ok hið farsæla starf, sem Sæmundur Bjarnhéðinsson læknir hefir int af hendi á þessu sviði.“ í Mbl. fyrir 50 árum ---------------------------------------------------------------------------------------------------- : GENGISSKRÁNING NR. 17 - 26. janúar 1979 Einina Kl. 13.00 K.up 84. 1 BmdwfkjwMJw 32030 321,60 1 SterUngtpund 03930 64130* 1 KMUdMtOlhV 268,60 27030 100 DwnkMkrénur 0245 Mt 626130* 100 Norak.rkrónur 626636 630236* 100 SaKi.k.r krónur 7348,05 730735* 100 Flnn.k mdrfc 6076,60 0090,70* 100 Fr.n.kir trank.r 7546,00 756430* 100 BMg. frmk.r 106730 110030* 100 Sviun. frank.r 19044JS 10061,70* 100 Gytlini 16044,00 1600430* 100 V.-Þýxk mðrk 17326,95 17370,15* 100 Lirur 3833 3033 100 Auiturr. Sch. 2363,15 2300,05 100 Eacudo. 682,90 604,00* 100 Pmt.r 460,70 40130* 100 Ym 161,06 10135* • Brayting fr* aiðuatu tkráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. janúar 1979 Eining Kl. 1330 K.up SMa 1 B*ndaríkj«dollar 35236 363,76 1 St.Hing.pund 703,78 70534* 1 KwiMfaKÍothU’ 29636 20733 100 D.naksr krúnur 687036 008734* 100 Nor.kar krónur 681534 693231* 100 Snn.k.r krónur 8063,06 0104,06’ 100 Finn.k mórfc 666636 860637* 100 Fr.n.kir trank.r 830030 832136* 100 BMg. trankM 1207,00 1210,68* 100 Sviaan. trMlkM 20040,68 2100037* 100 Gyilini 1764630 1766230* 100 V.-Þýxk mörk 10050.65 16107,17* 100 Lfrur 42,16 4237 100 Au.turr. Sch. 256937 260530 100 EKUdO. 751,1» 753,06* 100 PMWtar 506,77 507,60* 100 Y.n 177,1» 177,60* * Br«yting fré riöu.lu rtréningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.