Morgunblaðið - 27.01.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.01.1979, Qupperneq 9
9 Grétar Eiríks- son sýnir fugla- myndir i Nor- ræna húsinu FUGLAVERNDARFÉLAG ís- lands heldur fræðslufund í Nor- ræna húsinu mánudaginn 29. janúar. Fundurinn hefst kl. 20.30, en þar sýnir Grétar Eiríksson tæknifræðingur, sem er þekktur fuglaljósmyndari, litskugga- myndir af íslenzkum fuglum. Öllum er heimill aðgangur að fundinum. Fyrirlestur í boði heim- spekideildar HELGE Rönning, magister, rann- sóknarstyrkþegi við bókmennta- stofnun Óslóarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar mánudaginn 29. jan. 1979, kl. 17.15 í stofu 201 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Moderne afrikansk litteratur" og verður fluttur á norsku. Öllum er heimill aðgangur. Aðeins tveir síðutogarar enn í notkun AÐEINS þrír síðutogarar eru nú eftir hér á landi samkvæmt nýútkominni skrá yfir íslenzk skip 1979. Tveir togaranna eru enn í notkun, Ársæll Sigurðsson II HF-12 og Rán GK 42, en sá þriðji, Harðbakur EA 3, liggur í höfn á Akureyri og var hann skoðaður síðast 4. janúar 1975. Tveimur eldri síðutogurum er verið að breyta í nótaskip, Þor- móði goða og Júpíter. Þeir eru nú skráðir sem nótaveiðiskip og hefur Þormóður goði verið skírður Óli Óskars. 29555-29558 Höfum kaupanda að stóru einbýlishúsi í Keflavík. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 IL (vió Stjörnubíó) Piiv SÍMI 29555 7 ■ ^ Sölumenn: Finnur Ómkarseon, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Athygli er ðryggi FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐfeÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-3530O&35301 Við Vífilsgötu 2ja herb. íbúð á 2. hæö ásamt herb. í kjallara. Viö Hrafnhóla 3ja herb. íbúðir á 2. og 6. hæð. Viö Maríubakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Við Flúðasel 5 herb. íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Við Krummahóla 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Viö Rjúpufell Glæsilegt endaraðhús fullfrá- gengið á einni hæð, bílskúrs- plata fylgir. í smíöum vió Starrahóla Einbýlishús með innb. tvöföld- um bílskúr. Húsið er einangraö en að öðru leyti í fokheldu ástandi. Viö Rituhóla Glæsilegt tvíbýlishús á tveim hæöum með innbyggöum tvö- földum bíiskúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Eigum nokkur raó- hús á byggingarstigi við Seljabraut, Engjasel, Fljótasel og Ásbúð. Teikning- ar á skrifstofunni. Auglýsum eftir 4ra—5 herb. íbúð í neöra Breiðholti fyrir fjársterkan kaupanda. Lítiö einbýlishús eða sér hæð óskast i skiptum fyrir fullfrá- gengið pallaraðhús í Bakka- hverfi í Breiðholti. Opiö í dag frá kl. 1—4 Fásteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 43466 Opið kl. 10— 4 Furugeröi —- 2—3 herb. óvenju falleg íbúö. Verð 14.5— 15, útb. 10,5—11m. Hafnarf j. — 2 herb. sérhæð 80 fm., sérlega falleg íbúð, bílskúrsréttur, útb. 9.5— 10 m. Furugrund 90 fm óvenju skemmtileg 3ja herb. íbúð ásamt góöu íbúöarherb.í kjallara. Getur losnað 1. mars. Útb. 13—14 millj. Eyjabakki — 3 herb. Sérlega góð íbúð. Stórholt — 3—4 herb. góð íbúð á 1. hæö, aukaherb. í kjallara. Verð 14,5, útb. 10 m. Kelduhvammur — 3ja herb. Verulega góð sérhæð. Verð 14,5m, útb. ca. 10 m. Hjallabraut — 3 herb. glæsileg íþúð, sér þvottur og búr. 4 herb. meö bílskúrum viö Austurberg og í Kópavogi endaíbúö. Hraunbær — 4 herb. góð íbúð á 3. hæð. Kaplaskjólsv. — 4 herb. verul. falleg eign. Verð 18,5 útb. ca. 13 m. Sléttahraun — 4 herb. fatleg endaibúð, bílskúr. Verö 21 m. útb. 13—13,5 m. Breiðvangur — 5 herb. falleg íbúö 120 fm, sér þvottur og búr. Breiöholt — raðhús óvenju falleg íbúö á einni hæö, bílskúr. Ásbúð — raðhús á tveim hæðum, neðri tilb. undir trév., efri fokheld, bílskúr. Vantar 11 millj. við samning aö einbýli í Mosfellssveit. Allt aö staðgr. fyrir gðða sérhæð í Reykjavík — Kópavogi. Vantar 2—3 herb. Fasteignasabn EK3NABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Slmar 43466 t 43805 sölusfjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Elnarsson lögfrœölngur. Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu 4ra—5 herb. múrhúöaö timburhús í vesturbænum. Hæö, kjallari og ris. Á hæöinni eru samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi í rishæö. Rúmgóöur kjallari er undir öllu húsinu. Verö kr. 12,5—13 millj. Útborgun kr. 7—7,5 millj., sem má dreifast á allt aö 10 mán. Ámj Gunnlaug8Son hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. /* TIL SÖLU: Árm Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Hraunbær 2ja herb. íbúð í algerum sérflokki. Verð 12—12.5 millj., útb. 9—9.5 millj. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Bein „sala hugsanleg. Norðurbær 3ja herb. góð íbúð 90 ferm, sér þvotta- hús og búr. Verð 16—16.5 millj., útb. 11.5—12 millj. Hraunbær 4ra herb. góð íbúö. Verð 18—19 millj., útb. 13—13.5 millj. Mosfellssveit— einbýlishús ca. 130 ferm einstaklega vand- aöar innréttingar. Tvöfaldur btlskúr. Verð 32—35 millj. Flúðasel 5 herb. björt endaíbúð, ekki alveg fullfrágengin. Fokheldur bíl- skúr. Utb. um 12 millj., verð um 17 millj. Furugrund 3ja herb. íbúöir fullgerðar og tilbúnar undir tréverk. Höfum kaupendur að sérhæðum í Reykjavik og Kópavogi. að 2ja—4ra herb. íbúðum I Breiðholti og Hraunbæ. að raðhúsum í Fellahverfi í Breiðholti. Hér er um að ræða mjög fjérsterka kaupendur. Greiðsla við samning allt aö 11 millj. Opiö laugardag 10—4 fvílCKJNAVCR Slr1 ■ " LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 I 7 £ usava Ll FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Lindargata 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Lögn fyrir þvottavél í eldhúsi. íbúö óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð er þarfnast standsetningar. Byggingarlóðir Hef’ kaupendur að byggingar- lóðum í Reykjavík og Kópavogi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu meðal annars: Viö Skipasund, 5 herb. íbúö. Viö Laugaveg, 3jah erb. íbúö. Við Skipholt, skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi. Við Barónsstíg, verslun. í Kópavogi 100 tm. verslunarhúsnæði. 170 fm. iðnaðarhúsnæði. Á Hellu Einbýiishús. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. Vantar fasteignir af ýmsum stæröum og gerðum til sölu- meðferðar. AÐALFASTEiGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. 29555 29558 Opið frá 13—17 Einstaklingsíbúð viö Hverfis- götu, 40 fm. Verð tiiboö. 2ja herb. íbúð við Lindargötu ca. 85 fm. Verö 12.5 millj. 2ja herb. íbúö viö Gullteig, 93 fm. Verð 14 millj. 2ja herb. íbúö viö Njálsgötu, 50 fm. Verð 8.5 millj. 3ja herb. íbúð viö Álfaskeiö, 96 fm. Verð tilboð. 3ja herb. íbúö viö Grettisgötu 92 fm. Verö 15 millj. 3ja herb. íbúö við Fururgrund, 81 fm. Verð 16.5 millj. 4ra herb. íbúð við Álfaskeið 105 fm. Verð 18.5 millj. 4ra herb. íbúð við Blöndu- bakka. 97 fm. Verö 17.5 millj. 4ra herb. íbúð við Breiðvang, 114 fm. Verð 18.5 millj. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 110 fm. Verð tilboö. 5 herb. íbúð við Reynimel 160 fm. Verð 24 millj. Einbýllshús viö Bröttukinn. 160 fm. Verð 28 millj. Einbýlishús við Borgarholts- braut 135 fm. Verö tilboð. Einbýlishús við Látraströnd 170 fm. Verö 46.5 millj. Fokheld einbýlishús viö Starrahóla og Stekkjasel. Fokhelt raðhús viö Ásbúö. Innrí-Njarðvík, 5 herb. íbúö 140 fm. Verð 17 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. Efri sér hæð — 4 svefnherb. Höfum fengið til sölumeöferöar 168 ferm. efri sérhæö í austurbæ Kópavogs. Eignin skiptist í stofu, boröstofu, baö og eldhús, 4 svefnherb., Þar af 3 svefnherb. á sér gangi. Þvottahús og búr á hæöinni. Bílskúr. Útsýni. Verö 28.5 millj. — 29 millj. Útb. 19.5 millj. Hús og eignir Bankastræti 6, sími 28611 Lúðvík Gissurarson hrl., kvöldsími 17677. 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Snæland Snotur einstaklingstbúö á jarðhæð. Framnesvegur 2ja herb. góð 40 ferm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Ný teppi, flýsalagt bað. Kóngsbakki 3ja herb. rúmgóð ca. 95 ferm. íbúð á 1. hæð. Flfsalagt bað, sér þvottahús. Kleppsvegur 3ja herb. góö 85 ferm. enda- íbúð á 2. hæð. Fallegt útsýni. Álfheimar 4ra herb. góð 110 ferm. íbúð á 4. hæð. Flísalagt bað. Bílskúrsréttur. Háaleítisbraut 3ja—4ra herb. falleg og rúm- góð 117 ferm. íbúö á 2. hæð Suöur svalir. Bílskúr. Hvassaleiti 4ra—5 herb. rúmgóð 117 ferm. íbúð á 4. hæð. Geymsla í íbúö, stórar svalir, gott útsýni. Bíiskúr. Reynimelur 4ra—5 herb. 120 ferm. góð jarðhæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur, sér þvottahús. Sólheimar 4ra—5 herb. góö 125 ferm. íbúö á 12. hæð. Geymsia á hæð og í kjallara. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Ásbúö—Garðabæ raöhús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsin afhendast tilb. aö utan og fokheld að innan. Til afhendingar strax. Seláshverfi Til sölu stórglæsileg pallarað- hús viö Brautarás. Húsin eru um 200 ferm. að stærð ásamt bílskúr. Afhendast tilb. aö utan með gleri og útidyrahurðum en fokheld að innan. Brattholt Mosfellssveit fokhelt 145 ferm. einbýiishús á einni hæð. Húsið er um 168 ferm. að grunnfleti. Skiptist í 4—5 svefnherb.. Húsið fæst í skiptum tyrir 4ra—5 herb. 120—130 ferm. sérhæð. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Okkur vantar allar stærðir og gerðir á söluskrá. Höfum kaupendur af flestum geröum eigna. I3 Húsafell LúÖvik Halldórssón fasteiGNASALA Langhoitsvegi ii5 Aöalsleinn Pétursson (Bæjarietdahúsmu) simi: 810 66 Dergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.