Morgunblaðið - 27.01.1979, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979 2 1
Útreikningur tekjuskatts, eignar-
skatts, útsvars, barnabóta, sjúkra-
trgggingagjalds o.fl gjaldárið 1979
einstaklinga er aö ræöa, en lægri vergar tekjur til
skatts en 2.700.000 krónur ef hjón eiga í hlut,
skal eignarskattur, sem ekki nær 68.400 krónum
hjá einstaklingi, en 102.600 krónum hjá hjónum
lækkaöur um 20%.
Eignarskatt, sem ekki nær 1.000 krónum skal
fella niður viö álagningu.
Tekjuskattur:
Einstaklingar: (Einstætt foreldri, sérsköttuö hjón)
Af 0—1.969.200 20% kr. 393.840
Af 1.969.200—2.756.800 30% kr. 236.280
Af 2.756.800—3.848.000 40% kr. 436.480
Af 3.848.000— og yfir 50%kr.
Hjón: (Samskattað sambýtisfólk)
Af 0—2.756.800
Af 2.756.800—3.938.400
Af 3.938.400—5.063.200
Af 5.063.200— og yfir
1% af tekjuskatti er síðan
Byggingasjóð ríkisins.
20% kr. 551.360
30% kr. 354.480
40% kr. 449.920
50% kr.
lagt á og rennur í
Persónuafsláttur:
Einstaklingar: kr. 310.400
Hjón: kr. 464.000
Einstætt foreldri: kr. 464.000
Sjúkratryggingagjald:
Einstaklingar 1,5% af fyrstu kr. 3.450.000 og 2%
af afgangi.
Hjón: 1,5% af fyrstu 4.600.000 krónunum og 2%
af afgangi.
Barnabætur:
Með fyrsta barni kr. 100.660
Meö ööru barni o.fl. kr. 150.986
Persónufrádráttur til útsvars:
(dregst frá útreiknuöu útsvari)
Einstaklingur kr. 24.000
Hjón: kr. 33.600
Einstætt foreldri: kr. 33.600
Barn (1., 2. og 3. pr. barn) kr. 4.800
4 börn og fleiri kr. 14.400
Eigin húsaleiga:
Af fasteignamati húss og lóðar 1,5%
Af ófullgeröu húsnæði 1%
Fyrning íbúöarhúsnæöis:
Steinhús: 0,20%
Hlaöiö hús: 0,26%
Timburhús: 0,40%
Ellilífeyrir:
Einstaklingur: — venjulegur — kr. 516.962
+ óskert tekjutrygging kr. 462.322
Hjón: — venjulegur — kr. 930.532
+ óskert tekjutrygging kr. 781.549
Mæöralaun:
Með einu barni kr. 45.351
Með tveimur börnum kr. 246.171
Meö þremur börnum kr. 492.302
Barnsmeölag (allt áriö 1977):
Fullt kr. 264.527
Hálft kr. 132.264
Giftingafrádráttur: kr. 409.300
Vegna sérsköttunar barna:
Hámarksfrádráttur
framfæranda kr. 120.800
Hámörk til gjalda:
Greiösla í lífeyrissjóð kr. 186.300
Hámark lífsábyrgöar kr. 111.400
Hámark frádráttar konu vegna
atvinnureksturs hjóna: kr. 428.800
Sjómannafrádráttur:
1. Á viku hverri undir 18 vikum kr. 1.673
Á viku hverri yfir 18 vikum kr. 12.266
2. Fæðisfrádráttur sjómanna á bátakjara-
samningum 64 krónur á dag.
3. Af tekjum sjómanna af fiskveiðum færast til
frádráttar 10%
Hluti fæðisstyrks (Vi fæði) skattskylt hvern dag,
um fram 760 krónur
Kirkjugjald var 1978 3.000 krónur fyrir
einstakling og 6.000 krónur fyrir hjón á aldrinum
16 til 67 ára. Gjöld fyrir árið 1979 hafa enn ekki
verið ákveðin.
Kirkjugarðsgjald er mishátt eftir því, hvar á
landinu menn búa.
Slysatrygging viö heimilisstörf: Iðgjaldið hefur
ekki verið ákveöiö, en líkur benda til aö þaö verði
3.380 krónur.
Skilgreiningar á nokkrum
skattalagahugtökums
Hreinar tekjur til skatts = tekjukafli framtalsins
(III) samtala frádráttarkafla framtalsins (IV og V)
Vergar tekjur til skatts = tekjukafli framtalsins
(III) + IV kafli framtalsins.
Útsvarsskyldar tekjur = vergar tekjur + a-liður 3.
töluliðar III kafla framtalsins, þ.e. tekjur af eigin
húsaleigu.
52. grein skattalaga og 74. grein tekjustofna-
laga sveitarfélaga fjalla um frádrátt, sem
skattstjóra er heimilt að veita, ef veikindi eða
önnur ófyrirsjáanleg atvik hafa borið að höndum.
LEIÐBEININGAR RÍKISSK ATTSTJÓRA VIÐ
ÚTFYLLINGU SKATTFRAMTALA BIRTUST í
MORGUNBLAÐINU 11. JANÚAR SÍÐAST-
LIÐINN.