Morgunblaðið - 27.01.1979, Side 28

Morgunblaðið - 27.01.1979, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Mosfellssveit Blaöbera vantar í Tangahverfi, efri hluta. Upplýsingar í síma 66293. Stýrimann — 2 háseta vantar á netabát. Góö kjör. Uppl. í síma 92-7551. Verkamaður óskast til starfa í fóðurverksmiöju okkar viö Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóranum í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Starfsmaður óskast til aö veita mötuneyti forstööu tímabiliö 1. febrúar til 31. maí 1979. Uppl. á skrifstofunni í síma 92-8014 og 92-8288. Hraöfrystihús Grindavíkur. Rennismiður óskast Vanur rennismiöur óskast til starfa í Landssmiðjuna. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiöjan. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- og afgreiöslustarfa. Listhafendur leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. febrúar n.k. merkt: „B — 145“. Óska eftir aö taka nema karl eöa konu til náms í tannsmíði nú þegar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „Tannsmíöi — 331“. Óska eftir aö ráöa bifvélavirkja og lærling þarf aö hafa lokiö bóklegu námi. Næg vinna. Gott kaup. Hafið samband viö verkstjóra. Uppl. ekki gefnar í síma. Davíö Sigurösson hf., Síöumúla 35. Símavörður Óskum aö ráöa símavörö sem fyrst. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Símavarzla — 332“. Skrifstofustarf Ritari óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Uppl. mánudag og þriöjudag kl. 9—12 f.h. í síma 83444. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir —■ mannfagnaöir Félag vinnuvélaeigenda heldur almennan félagsfund á Hótel Esju sunnudaginn 28. janúar kl. 14.30. Dagskrá: Útboö á tækjaleigu hjá Reykja- víkurborg og önnur mál. Stjórnin. Skagfiröingafélag í Reykjavík Félagsvist veröur í félagsheimilinu aö Síöumúla 35 á morgun sunnudag kl. 14.00. Fyrsta keppni af fjórum. Góö verðlaun. Stjórnandi Sigmar Jónsson. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—15 — 26 — 29 — 30 — 45 — 47 — 48 — 51 — 53 _ 55 _ 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 5 — 6 — 9—10—11 — 12 — 15 — 18 — 25 — 29 — 30 — 35 — 36 — 39 _ 40 — 45 — 49 — 50 — 51 — 52 — 55 — 56 — 57 — 58 — 59 — 61 — 64 — 65 — 69 — 73 — 76 — 78 — 81 — 88 — 91 og 100. Stálskip: 88 — 96 — 97 — 102 — 104 — 118 — 120 — 123 — 127 — 129 — 134 — 138 — 147 — 149 — 157 — 207 — 228 — 247 — 308. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500 Til sölu er Chervolet Malibu Classic árgerö 1978. Ekinn 14000 km. Bílinn er til sýnis í dag hjá Bílasölunni Skeifan, Skeifunni 11. tif söiu Prentvélar til sölu Múltilith offsetprentvél Model 1250. Ludlow setningarvél. Blýsög. Stimplageröin Roöi, sími 66416. tilkynningar Sigurður S. Wiium: tilkynnir breytt símanúmer 85020 á skrifstofu sinni, í Ármúla 21. Reykjavík, 2. hæö. Athugiö nýtt símanúmer 85020 Framtalsgerö og bókhaldsaöstoö. SiguröurS. Wiium, Ármúla 21, Reykjavík. 2. hæö, sími 85020. Kvenréttindafélag íslands Menningarvaka í Norræna húsinu í dag, laugardaginn 27. janúar 1979, kl. 13.30—15.30. Dagskrá: Setning, Sólveig Ólafsdóttir, formaöur K.R.F.Í. Kvenlýsingar í 6 Reykjavíkurskáldsögum, Geröur Steinþórsdóttir, cand mag. Einleikur á píanó, Steinunn Ragnarsdóttir. Upplestur, Valborg Bentsdóttir, skrifstofu- stjóri, les frumsamda smásögu. Spjall um þjóöfræöi, Ragnheiöur Helga Þórarinsdótt- ir, stud. mag. art. Einsöngur Anna Júlíana Sveinsdóttir, viö undirleik Láru Ragnars- dóttur. Um starfssviö reiknifræöings Sigrún Helgadóttir, reiknifræöingur. Ljóö, Magnea Matthíasdóttir, rithöfundur les frumsamiö Ijóö. Einleikur á flautu, Valva Gísladóttir. Kafli úr Silfurtunglinu, eftir Halldór Laxness. Flytjendur Tinna Gunnlaugsdóttur og Kolbrún Halldórsdóttir, leikarar. Allir áhugamenn boönir velkomnir, meöan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.