Morgunblaðið - 27.01.1979, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979
Litaðu með grænum lit alla reitina með punkti. bá kemur í ljós
skepna. sem þú kannast áreiðanlega við. Hvaða skepna er það? Lausn
annars staðar.
ANI' WsDoTTÍI
74MLf|fSGPTU2
Anna Sigurvinsdóttir, 7 ára, Leifsgötu, Reykjavík.
SffiAN /f S15
þáerbesteg tali við
mína hér og undir-
aÍQefð' Ná-vélmenninu1
Eftir
Bjarna H.
He/rðu iiggi ^ vei^' tojToi
^eiávirður 3 Heima,er
'Jújá.fylgc)3
bara mínurn j
léðbeiniti
7n\
bessa teikningu sendii bórunn Hildigunnur Óskarsdóttir, 5 ára.
Lindarflöt. Garðabæ.
Von
„beir. sem vona á Drottin, fá
nýjan kraft. beir fljúga upp á
vængjum sem crnir.“ (Jesaja
40,31.)
Áhyggjur og vonleysi eru þekkt
fyrirbæri og hafa alltaf verið.
Biblían gefur fyrirheit um nýjan
kraft og nýja von. Örninn er
tignarlegur fugl. Skáldin hafa lýst
honum vel og flugfimi hans. Jesaja
spámaður hafði gengið gegnum
margar raunir og mikla reynslu.
Stundum var biðin lóng og hann
var nær örvæntingu. En reynsla
hans varð sífellt sú sama: þeir sem
vona á Drottin, fá nýjan kraft.