Morgunblaðið - 27.01.1979, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979
Umsjón< Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson
Sigurbjörn Magnússon
Tryggvi Gunnarsson
„Leggja þarf meiri áherslu á
hið mannlega í flokksstarfinu ”
Stjórn Sarnhands ungra
sjálfstæðismanna hefur
tekið upp þá nýbreytni að
gangast fyrir hádegis-
verðarfundum á laugar
dögum, í Sjálfstæðishúsinu
Valhöll í Reykjavík. Slíkir
fundir hafa ekki verið
haldnir á vegum ungra
sjálfstæðismanna um all-
langt skeið, en fyrir
nokkrum árum voru
hádegis- og kvöldverðar
fundir stór þáttur í starfi
margra félaga, til dæmis
Heimdallar íReykjavfk og
Varðar á Akureyri.
Upphaf þess að þessir
fundir eru nú endurvaktir
í nýju formi, er tillaga sem
Anders Hansen lagði fyrir
stjórn S.U.S. fyrir
skömmu, en þeir Anders
tilefnis, líkt og menn ganga
sig inn á kaffihús í mið-
bænum.
Anders sagði, að þó ein-
hverjum kynni að þykja
það skjóta skökku við, að á
fyrsta opna húsinu var
auglýstur sérstakur ræðu-
maður, þá væri ástæðan
augljós. — Fyrst í stað yrði
að hafa eitthvað sérstakt
tilefni til að koma í húsið,
en þegar frá liði væri slíkt
ekkert aðalatriði. Þá væri
unnt að hafa hádegis-
verðarfundi með slíku sniði
til tilbreytingar, en alla
jafna mætti hugsa sér að
aðeins væri auglýst að
húsið væri opið.
Þá væri einnig hægt að
tilkynna að einhver sér-
stakur aðili yrði á staðnum
— Rætt við
Anders
Hansen
og Svein
Guðjónsson
um
nýbreytni
í starfsemi
S.U.S.
dagblaðsins Visis var gest-
ur fundarins, og ræddi
hann um íslenska blaðaút-
gáfu og störf sín sem
ritstjóra dagblaðs. Milli 25
og 30 manns litu við, þarna
voru líflegar og óformlegar
umræður og gestir fengu
sér snarl sem selt var á
kostnaðarverði.
Byrjunin lofar því góðu,
og stjórn S.U.S. er staðráð-
in í að halda þessari starf-
semi áfram, helst í samráði
við sem flesta aðila.“
Sveinn Guðjónsson sagði,
að það hefði mælst mjög vel
fyrir að ekki væri um það
að ræða að fólk yrði að
kaupa sér dýran málsverð.
Enda væri það svo að stór
hluti þessa fólks sem á
fyrsta fundinn kom hefði
Sveinn. „Þeir þóttu of fínir
og snobbaðir, og kjarninn í
yngri félögum Heimdallar
og fleiri félaga hafði ekki
lengur efni eða löngun til
að mæta. Því lögðust þeir
fundir niður, en önnur félög
svo sem Lions, Kiwanis,
Junior Chamber og fleiri
slík hafa farið inn á það
fundarform."
Bygging Valhallar
var Þrekvirki
Þeir Sveinn og Anders
sögðu, að bygging Valhallar
hefði verið mikið þrekvirki,
og ættu þeir menn sem þar
lögðu hönd á plóg með
eiírum eða öðrum hætti
miklar þakkir skildar.
Hefði raunar mátt segja að
þar hafi verið unnið krafta-
Sveinn Guðjónsson
og Sveinn Guðjónsson
munu annast undirbúning
og framkvæmd þessara
funda. Af þessu tilefni
sneri Umhorfssiðan sér til
þeirra félaga og bað þá að
útskýra hver væri tilgang-
urinn með því að efna til
„opinna húsa“ í Valhöli.
Valhöll verði
samkomustaöur
sjálfstaaöismanna
Anders sagði, að tilgang-
ur þessara funda væri fyrst
og fremst sá, að gefa
sjálfstæðismönnum tæki-
færi á að hittast og ræða
málin, án þess að boða
þyrfti til formlegs fundar.
Því hefði verið valin sú leið
að kalla samkomur þessar
„opin hús“, þangað væri
öllu sjálfstæðisfólki heimilt
að koma, og vonandi yrði
raunin sú að fólki þætti
nokkur akkur í því að koma
í Valhöll í hádeginu á
laugardögum.
Sagði hann að það hefði
lengi verið áhugamál sjálf-
stæðisfólks að opna húsið
meira en verið hefði, þann-
ig að það gæti orðið raun-
verulegur samkomustaður
sjálfstæðisfólks. Þar ættu
að liggja frammi blöð og
tímarit, þar ætti að vera
hægt að kaupa léttar mál-
tíðir og kaffisopa og fleira í
þeim dúr. Þá gæti það orðið
til þess að menn hittust að
máli í húsinu án nokkurs
á þessum tíma, án þess að
þar yrði um formlegan fund
eða ræðuhöld að ræða. Þeir
menn sem á þann hátt
væru gestir dagsins gætu
verið stjórnmálamenn úr
öllum flokkum, rithöfundar
eða aðrir listamenn, eða
yfirhöfuð hver sem væri.
Byrjunin lofar góöu
— Nú hefur þegar verið
haldinn einn fundur af
þessu tagi. Hvernig gekk
hann?
„Það er óhætt að segja að
mjög vel hafi tekist til,“
sagði Anders. „Þorsteinn
Pálsson fyrrum ritstjóri
verið námsfólk, en það fólk
ætti af eðlilegum ástæðum
ekki gott með að kaupa
hádegismat sem eins konar
„aðgangseyri" að fundum.
„En það var ef til vill
helsta ástæða þess að
klúbbfundirnir lögðust nið-
ur á sínum tíma“, sagði
verk á hverjum degi, en
margir hafi verið svartsýn-
ir í byrjun.
Nú væri húsið risið, og þá
væri ekki eftir neinu að
bíða með að fylla það lífi og
gera það að miðstöð félags-
lífs sjálfstæðismanna,
hvort heldur það væru
stórir fundir eða samkomur
af annarri gerð. Opna
þyrfti húsið meira en gert
hefur verið, og brýn nauð-
syn ber til þess að komið
verði á fót veitingasölu í
einföldu formi í húsinu sem
allra fyrst“ sagði Anders.
Nœst opið
eftir viku
Að lokum sagði Sveinn á
ákveðið hefði verið að hafa
opið hús í Valhöll á laugar-
daginn kemur, þann 3.
febrúar. Ekki hefði verið
endanlega frá því gengið
hvernig fyrirkomulagið þá
yrði, en það yrði nánar
auglýst í félagsmáladálki
Sj álfstæðisflokksins.
„Við erum svona að
þreyfa okkur áfram með
þetta,“ sagði Anders, „en
aðaðlatriðið er þessi starf-
semi er nú kominn í gang,
og nú verður ekki aftur
snúið. Við þurfum að leggja
meiri áherslu á „hið mann-
lega“ í flokksstarfinu á
næstunni ef svo má að orði
komast".
- tg.
Valhöll