Morgunblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979
Hjártanlegar þakkir til allra
þeirra sem glöddu mig með
heimsgknum, gjöfum,
blómtim og skeytum á átt-
ræðisafmæli mínu 17.
febrúar s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Kristín Siguróardóttir,
Sviðholti.
■
■
a
i
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambier
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Flat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzm og diesel og diesel
ÞJÓIMSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig
dælusett meö raf-,
bensín- og diesel
vélum.
SSMFÖgKUlgJtUllJ1
Vesturgötu 16,
sími 13280.
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
6. mars vestur um land í hring-
ferö og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: ísafjörö, (Bolungarvík
um ísafjörð), Siglufjörö, Akur-
eyri, Húsavík, Raufarhöfn,
Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopna-
fjörö, Borgarfjörð eystri og
Seyðisfjörð.
Móttaka allavirka daga nema
laugardag til 5. mars.
Útvarp í kvöld
kl. 20.50:
„Samhljóm-
ur þríhyrn-
ingsinsy’
„Samhljómur
jríhyrningsins“, nefnist
ieikrit eftir írska rit-
höfundinn Jean
McConnel, sem hefst í
útvarpi í kvöld kl. 20.50.
Leikritið er ósvikinn
gamanleikur. í leiknum
segir frá George og
Seraphinu, sem starf-
rækja veitingahús í
frönsku sveitaþorpi. Þau
hafa verið gift í 15 ár og
nú er Seraphina orðin
dauðleið á eiginkonuhlut-
verkinu. George kærir sig
ekkert um að missa hana
frá sér og leitar til
Aramis, vinar síns, um
ráðleggingar. Og sá er nú
aldeilis með á nótunum.
Jean McConnel er írsk
að uppruna og fæst
einkum við að skrifa leik-
rit í gamansömum dúr.
Útvarpið hefur áður flutt
eftir hana „Gengið á
reka“ árið 1976 í
uppfærslu Leikfélags
Húsavíkur.
Þýðingu leikritsins
gerði Margrét Jónsdóttir
og leikstjóri er Gísli
Alfreðsson. í helztu hlut-
verkum í kvöld eru
Margrét Guðmundsdóttir,
Bessi Bjarnason og Árni
Tryggvason.
Árni Tryggvason, Margrét Guðmundsdóttir og Bessi Bjarnason, en þau fara með
helztu hlutverk í útvarpsleikritinu Samhljómi þríhyrningsins, í kvöld, sem hefst
kl. 20.50.
Útvarp í kvöld kl. 20.00:
Viö erum öll heimspekingar
VIÐ erum öll heim-
spekingar, nefnist fyrsti
þátturinn um lífsskoðanir
og mótun þeirra, sem
hefst í útvarpi í kvöld kl.
20.00. Umsjónarmaður er
Ásgeir Beinteinsson
heimspekideildarnemi.
Stendur til að þættir þess-
ir verði vikulega og munu
þeir að sögn Ásgeirs
byggjast upp á viðtali við
ýmsa aðila um þessi efni.
„Þátturinn í kvöld er
inngangsþáttur að þeim,
sem á eftir koma, og
verður reynt að nálgast
svar við spurningunni um
lífsviðhorf og þeirra
mótun frá ýmsum sjónar-
hornum, þó sjálfsagt ekki
fáist neitt fullkomið svar.
Þá verður einnig komið
inn á gildismat lífsvið-
Páll Skúlason prófessor,
en hann mun ræða um
lífsskoðanir og mótun
þeirra í þættinum Við
erum öll heimspekingar,
sem hefst í útvarpi í kvöld
kl. 20.00.
horfa, andleg og verald-
leg, en takmarkið með
þáttunum er að reyna að
skilja hugtakið lífsviðhorf
og afmarka það á ein-
hvern hátt.
Við tökum mið af þeim í
þessari tilveru okkar og
þess vegna mikilvægt að
svara þessari spurningu
með tilliti til þess, hvern-
ig við stöndum í sögu
mannsandans."
í þættinum í kvöld
verður rætt við Pál Skúla-
son prófessor.
I4^Q
EHP" hqI HEVHH!
Útvarp Reykjavík
FIM/MTUDKGUR
1, marz
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páil Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr.dagbl. (útdr.)
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigríður Eyþórsdóttir
heldur áfram að iesa söguna
„Áslák í álögum“ eftir Dóra
Jónsson (4).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Verzlun og viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
11.15 Morguntónleikar:
György Sandor leikur
Píanósónötu nr. 4 í c-moll
op. 29 eftir Prokofjeff/
André Gertler og Diane
Andersen ieika Sónötu fyrir
fiðlu og píanó eftir Béla
Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfrcgnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Námsgreinar í
grunnskóla.
Umsjón: Birna G.
Bjarnleifsdóttir. í fyrsta
þætti er fjallað um móður-
málskennslu og kennslu í
erlendum tungumálum.
Rætt við Indriða Gíslason og
Hörð Bergman.
15.00 Miðdegistónleikar:
Fflharmoníusveitin í Los
Angeles leikur forleik að
„Leðurblökunni“ eftir
Johann Strauss. Zubin
Metha stj./ Katia Ricciarelli
og Placido Domingo syngja
atriði úr „Otello“ eftir Verdi
og „Madama Butterfly“ eftir
Puccini. Gianandrea
Gavazzeni stj./ Parísar-
hljómsveitin lcikur tvær
hljómsveitarsvítur, „Carmen
svítu“ og „Barnagaman“
eftir George Bizet. Daniel
Barenboim stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir.)
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bárna.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Bernska í byrjun aldar“
eftir Erlu Þórdísi
Jónsdóttur. Auður
Jónsdóttir leikkona les (8).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Við erum öll
heimspekingar.
Fyrsti þáttur Ásgeirs
Beinteinssonar um lífs-
skoðanir og mótun þeirra.
Rætt við Pál Skúlason
prófessor.
20.30 Frá tónleikum
Kammermúsikklúabbsins f
Norræna húsinu 28. jan. s.l.
Brady Millican, Mark Reed-
man og Victoria Parr leika
Tríó nr. 44 í E-dúr eftir
Joseph Haydn.
20.50 Leikrit: „Samhljómur
þríhyrningsins“ eftir Jean
McConnel. Þýðandi Margrét
Jónsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Persónur og leikcndur:
George/ Bessi Bjarnason,
Aramis/ Árni Tryggvason,
Seraphina/ Margrét
Guðmundsdóttir, Yvette/
Þóra Friðriksdóttir, María/
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Útlendur karlmaður/ Flosi
Ólafsson, IJtlend kona/
Jóhanna Norðfjörð.
22.05 Sinfónía fyrir strengja-
sveit eftir Jean Balisat
22.3Ö Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusáoma (16).
22.55 Viðsjá: Friðrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.10 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
líMIIEnOM
FÖSTUDAGUR
2. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ferð páfa til Mexíkó
Bresk fréttamynd.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.00 Kastljós
Þáttur um infilend málefni.
Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
22.00 Bræður munu berjast
(A War of Children)
Bandarfsk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1972.
Aðalhlutverk Vivien
Merchant og Jenny
Agutter.
Sagan lýsir högum
kaþólskrar fjölskyldu f
átökunum á Norður-írlandi
árið 1972.
Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
23.25 Dagskrárlok.