Morgunblaðið - 18.03.1979, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979
19
Barnavika
í Norræna
húsinu
í TILEFNI af alþjóðlega barna-
ársins stendur Fósturskóli ís-
lands með aðstoð Norræna húss-
ins fyrir viku barnsins dagana
17,—25. mars n.k.
Norræna húsið hefur boðið
hingað til lands norskum barna-
sálfræðingi Liv Vedeler og flytur
hún tvö erindi í vikunni. Hið
fyrra mánudaginn 19. mars kl.
20.30 og fjallar hún þar um
ævintýri og hlutverk þeirra á
okkar dögum en í síðara erindinu
þriðjudaginn 20. mars kl. 20.30,
talar hún um leiki og gildi þeirra
— m.ö.o. fjalla erindin um þróun
ímyndunaraflsins hjá börnum.
Fósturskólinn stendur fyrir
sýningu á barnabókum í bóka-
safni Norræna hússins og enn-
fremur verða kvikmyndasýningar
bæði fyrir börn og fullorðna.
Af öðrum dagskrárliðum
barnavikunnar má nefna erindi
sem prófessor Andri ískasson
flytur laugardaginn 17. mars kl.
17 um málþroska og uppeldi og
erindi flutt af Peter Söby
Kristensen lektor við Háskóla
Islands um barnabækur og
samfélag og gildi barnabókanna
fyrir þroska barnsins, hvað
foreldrarnir, barnaheimilið og
skólar geta boðið nútímabarninu í
þessum efnum og um það hvort
framboðið svarar til þess sem
með þarf. Þetta erindi verður
flutt fimmtudaginn 22. mars kl.
20.30.
Vorum aö fá sendingu
af hinum glæsilegu Old
Charm boröstofusett-
um.
Chippy símastóla mikiö
úrvarl
Nú er rétti tíminn til aö tryggja sér falleg
húsgögn á viöráöanlegu veröi.
Síðumúla 23 - Sími 84200
I W J a | |
ͧ4-l t ' - >ii 1
Ifjg P 5 úff i.ilt í íl
Laugardaginn 24. mars kl. 16
flytur Gestur Ólafsson arkitekt
erindi með litskyggnum um um-
hverfi barna á Islandi.
Öllum er heimill aðgangur að
dagskrá vikunnar.
VANTAR ÞIG VENNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINU
Sá besti firá JAE4N
Frá 1. maí veróur P. Stefánsson hf. með einkaumboð á
íslandi fyrir Mitsubishi Motor Corporation í Japan.
Þá bjóðum við hinn frábæra GALANT SIGMA sem farið
hefur sigurför um heiminn, vegna framúrskarandi gæða
og öryggis.
P. STEFÁNSSON HF.
SlÐUMÚLA 33 - SlMI 63104 • 83105
Verðkr. 4.185.000.-
Miðað við gengisskráningu 12. 3.1979
Fyrsta sending til afgreióslu í maí