Morgunblaðið - 18.03.1979, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979
t
Eiginkona mín og móðir okkar
MAGNEA EIRÍKSDÓTTIR
Miðtúni 70, Raykjavik
verður jarðsungin trá Fíladelfíu Hátúni 2, þriöjudaginn 20. marz kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Kristniboö Fíladelfíusafnaöarins.
Árni Jónsson
og börn.
t
Útför
SIGURÐAR B. MAGNÚSSONAR,
vsrkfrasðings,
Brasðraborgarstig 47,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. marz kl. 15.
Ólöf Óskarsdóttir
og börn hins látna.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
KARL JÓHANN JÓNSSON
Meðalholti 2
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 20. marz kl. 13.30.
Þorgerður Magnúsdóttir
Erla Karlsdóttir Jón Sveinsson
Magnús Karlsson Erna Bjarnadóttir
og barnabörn.
t
Jaröarför
GUÐNÝJAR STEINGRÍMSDÓTTUR,
er lést 8. marz s.l. aö Elliheimilinu Grund, fer fram frá Dómkirkjunni í
Reykjavík kl 10.30, þriöjudaginn 20. marz n.k.
Oddný Jónasdóttir,
Hermann Helgason.
Þökkum innilega tengdamóöur, + samúö og vinarhug viö andlát og útför móður okkar og
SIGRÍDAR SIGTRYGGSDÓTTUR.
Sigrún Pétursdóttir Hanna Pétursdóttir Hannes Pétursson Árni Þorbjörnsson
Ingibjörg Hauksdóttir
t
Hjarlans þakkir sendum við öllum þeim, sem auösýndu okkur samúð við
andlát og útför,
GUNNARS JÓNSSONAR,
frá Gilsfjarðarmúla.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkrahúss Akraness.
Sólrún Guðjónsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Ég þakka af alhug auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jarðarför
HELGA SVEINSSONAR,
íþróttakennara, Siglufirói.
Innilegar þakkir eru færðar hinum mörgu félagasamtökum, einnig kennurum
og nemendum grunnskóla Siglufjaröar fyrir sérstaka viröingu við hinn látna.
Fyrir mína hönd, dætra minna og systur hins látna.
STEINUNN Á. RÖGNVALDSDÓTTIR,
Hverfisgötu 34,
Siglufiröi.
t
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og útför,
VIDARS ÞORSTEINSSONAR,
Kirkjuvogi, Höfnum,
Erlendina Magnúsdóttir,
systkini hins látna og aðrir aðstandendur.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför móöur okkar,
JÓHÖNNU MAGNÚSDÓTTUR,
Óöinsgötu 11,
Börn hinnar látnu.
Sigurður Baldvin
Magnússon verk-
frœðingur - Minning
AKiLYSIV.ASIMINN EH:
22480
JB»r0unl>Intiiö
Fæddur 1. apríl 1923.
Dáinn 11. mars 1979.
Á morgun, mánudaginn 19.
marz, verður til moldar borinn
Sigurður Baldvin Magnússon,
Bræðraborgarstíg 47. Foreldrar
hans voru Þóra Þórðardóttir og
Magnús Ásmundsson. Var hann
einn þriggja systkina,, elstur var
Þórður, hann lést 1967, og Ásta
sem er yngst þeirra.
Menntaskólanum í Reykjavík 1943
og þótti hann afburða námsmaður.
Hann minntist oft skemmtilegra
daga frá þessum skólaárum sínum.
Síðan nam hann verkfræði hér
heima, og lauk því námi í Kaup-
mannahöfn 1951. Vann hann síðan
hjá Landssmiðjunni eftir að hann
kom heim 1952—1960. Síðustu árin
vann hann mest á eigin vegum.
Alltaf var gaman að ræða við
Sigga, því hann var víðlesinn og
hafði yndi af tónlist, einkum eftir
Wagner, hann var mikill húmor-
isti, og sá oftast spaugilegu hlið-
arnar á tilverunni. Hann var mér
ætíð hjálpsamur í sambandi við
nám mitt, og ávallt tilbúinn að
gefa mér góð ráð. Hann var góður
málamaður, og fær í sinni grein.
Það er erfitt að sætta sig við að
Siggi sé farinn frá okkur svo fljótt,
en ég mun ávallt varðveita minn-
ingu hans.
Síðustu árin bjó Sigurður með
Ólöfu Óskarsdóttur, sem bar mikla
umhyggju fyrir honum, og sér hún
nú á bak góðum vini og félaga, en
minningin um hann er hugljúf.
Ég bið henni allrar Guðs bless-
unar, og börnum hans votta ég
einlæga samúð.
Ég lifi f Jesú nafni,
f Jesú nafni eg dey,
þó heilsa ok Iff mér hafni,
hræðist ég dauðann ei.
Dauði, ég óttast eigi
afl þitt né valdið gilt,
í Kristi krafti eg segi:
Kom þú sæll. þá þú vilt.
H.P.
Helgá.
LEGSTEINAR
S. HELGASON H/F,
STEINSMIÐJA
SKEMMUVEGI 48, KÓPAVOGI,
SÍMI 76677.
+
Útför
PÁLS SIGURDSSONAR
fyrrum bónda
að Árkvörn í Fljótshliö,
sem lézt 9. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 20. marz kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
F.h. vandamanna,
Sigfús Sigurðsson.
t
Alúðarþakkir færum viö öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og samúð vegna
fráfalls móður okkar, systur og fósturdóttur,
KARLOTTU AÐALSTEINSDÓTTUR,
Strandaseli 5.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks deildar 4C og geisladeildar
Landspítalans.
Sigurður Jónsson, María Þórðardóttir,
Helga Jónsdóttir, Ingimar Þorkelsson,
Georg Stanley Aðalsteinsson, Martha Ingimarsdóttir,
Martha Aöalsteinsdóttir, Haukur Ingimarsson,
Elín Aðalsteinsdóttir, Þorkell Ingimarsson,
og sðrir vandamenn.
Þér er boðið að hafa samband við verkfræði-
og tæknimenntaða ráðgjafa Tæknimiðstöðvar-
innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandí
við eftírfarandi:
Eítt samtal við ráðgjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort
sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup
eða vandamál við endurnýjun eða
viðgerð á þvi sem fyrir er.
4
Ifí
VERSLUN - RÁÐGJÖF- VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiójuveg 66. 200 Köpavogí S:(91)-76600