Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.03.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1979 Skemmtibátar Pantiö Microplus bátinn tímanlega fyrir vorið. Fyrstu bátarnir væntanlegir í endaöan mars. MICROPLUS 461 MICROPLUS 571 Lengd 4,61 m Lengd 5,71 m Breidd 1,88 m Breidd 2,00 m Þyngd 350 kg Þyngd 525 kg Verö frá kr. 1.680.000,- Verö frá kr. 2 2.260.000- MICROPLUS 502 MICROPLUS 600- Lengd 5,02 m Lengd 5,99 m Breidd 1,90 m Breidd 2,08 m Þyngd 400 kg Þyngd 575 kg Verö frá kr. 1.800.000- Verð frá kr. 2.670.000- Innifaliö í þessu veröi er m.a. skápar í lúkar og bekkir meö bólstr- uöum dýnum, gluggatjöld, teppi á gólfum úti og inni, hlíföarrúöa, stýrisvél, flotholt o.fæ fl. Viö seljum einnig fiskibáta og margskonar vörur til skipa m.a. diesilvélar, utanborösvélar, stýrisvélar, skrúfubúnaö, siglingaföt o.m.fl. Kaupið bátinn hjá fagmönnum. BALDUR HALLDÓRSSON, SKIPASMIÐUR Hliðarenda. Pósthólf 451. 602 Akureyri. Sími 96-23700 við höf um ýmislegt á VISSIR ÞU AÐ LOPINN F/EST í 36 MISMUNANDI LITUM? EINNIG BJÓÐUM VIÐ MIKINN RJÖLDA PRJÓNA- UPPSKRIFTA ÞÚ ÆTTIR AÐ LÍTA INN OG KYNNA ÞÉR ÞETTA SKEMMTILEGA ÚRVAL * ' ImSt Ijlfl ‘ 'II ib VESTURGÖTU 2 - SIM113404 Verslunarmannafélag Reykjavíkur Aóalfundur Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur veröur haldinn aö Hótel Esju mánudaginn 26. marz kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1979 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1979 veröa á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóöi íslands: Dvalarstyrkir listamanna Veittir veröa 6 styrkir að upphæö kr. 275.000.- hver. Styrkir þessir eru ætlaöir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaöa skeið og vinna þar aö listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengiö sams konar styrk frá Menningarsjóði síöastliöin 5 ár ganga ööru jöfnu fyrir viö úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuönings þeim sem stunda fræöistörf og náttúrufræðirannsóknir. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um þau fræöiverkefni sem unnið er aö. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstíg 7 í Reykjavík fyrir 20. apríl næstkomandi. Nauösynlegt er aö nafnnúmer umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Menn- ingarsjóös aö Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. óskar efftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti VESTURBÆR: □ Miöbær ÚTHVERFI: □ Ármúli UPPL. I SIMA v 35408 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.