Morgunblaðið - 20.03.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979
ARIMAO
heilla
FRÉTTIP
GEIR GUÐMUNDSSON
fyrrum bóndi á Lundum í
Stafholtstungum er 75 ára í
dag. Hann var mestan hluta
ævi sinnar bóndi á Lundum í
Stafholtstungum, þar til
hann brá búi 1960 og gerðist
starfsmaður Landsbanka ís-
lands í Reykjavík. Kvæntur
er Geir Þórdísi Ólafsdóttur.
Þau búa nú að Jökulgrunni 1,
í Reykjavík.
Geir er að heiman í dag.
í DAG er þriðjudagur 20.
marz, EINMÁNUÐUR
byrjar, 79. dagur ársins 1979.
- HEITDAGUR. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 10.23
og sóðdegisflóð kl. 22.57.
Sólarupprás í hádegisstað kl.
13.35 og tunglið er í suðri kl.
06.31. (Islandsalmanakið)
Drottinn reisir upp niður-
beygða, Drottinn elskar
réttlóta (Sálm. 146, 9).
IKROSSGATA
FROSTIÐ hefur aftur
harðnaö um land allt og í
fyrrinótt var frostið hór í
Rcykjavík fjögur stig. Var
þá kaldast á láglendi á Rauf-
arhöfn. mínus 8 gráður.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn á
Seltjarnarnesi hefur spila-
kvöld í kvöld, — bingóspil í
félagsheimilinu í kvöld kl.
8.30 fyrir félagsmenn sína.
loppur og brjóst og með ljós í
rófu. — Bersýnilega góðu
vanur. — Síminn er 52197
FRÁ HÖFNINNI
HEIMILISDYR
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Kópavogskirkju
Lára Asgeirsdóttir og
Brandur Einarsson. Heimili
þeirra er að Engihjalla 3,
Kópavogi. (Ljósm.þj. MATS.)
SUÐUR í Hafnarfirði, að
Heiðvangi 70, hefur köttur
verið í óskilum frá því á
miðvikudaginn var. Þetta er
svartur köttur með hvítar
TOGARARNIR Snorri
Sturluson og Karlsefni komu
til Reykjavíkurhafnar í gær-
morgun að lokinni veiðiför,
sem var venjulegur úthalds-
tími. Voru þeir báðir með
mikinn afla, sem landað var
hér til vinnslu. Hafði Karls-
efni verið með um 300 tonn —
aðaluppistaðan þorskur. —
Snorri Sturluson hafði verið
með mestmegnis karfa og
ufsa, en aflinn alls um 300
tonn. í gærkvöldi fór Dísar-
fell á ströndina. Um helgina
kom Kyndill úr ferð. Var
hann nú tekinn upp í slipp.
ást er . . .
i-í
... að sjá um að garð-
slangan flækist ekki
fyrir honum.
TM Reg. U.S. Pat. Off — all rlghts reserved
• 1978 Los Angetes Times Syndlcate
ÁTTRÆÐ er í dag Margrét
Markúsdóttir Isaksen,
Ásvallagötu 63, Rvík. Hún
tekur á móti afmælisgestum
sínum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar að Giljalandi
22 hér í bænum.
I 2 3 4
■ 1 ZB
6 7 8
9 W'
11 Um
13 14 >
í KÓPAVOGSKIRKJU hafa
verið gefin saman í
hjónaband Jónína
Sigurðardóttir og Jón Ágúst
Benediktsson. Heimili þeirra
er að Nýbýlavegi 42 í Kópa-
vogi. (Ljósm.st. ÞÓRIS).
LÁRÉTT: 1 jafninginn, 5 guð, 6
fjöllin. 9 blása. 10 eldstæði, 11
fangamark, 12 forskeyti, 13
kvenmannsnafn, 15 slæm, 17
atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: 1 offors, 1 hreinlæt-
isefni, 3 rfki, 4 keyrandi, 7
þreytt. 8 eyktamark, 12 kjáni, 14
kjaftur, 16 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU:
LÁRÉTT: 1 atrauk, 5 ká, 6
álpast, 9 óna. 10 kfl, 11 nl, 13
alda, 15 ræna. 17 kafla.
LÓÐRÉTT: 1 skálkur, 2 tál. 3
aðan. 4 kát. 7 pólana, 8 sand. 12
lafa, 14 laf, 16 æk.
I BORGINNI Uppsala í Sví-
þjóð hafa verið gefin saman í
hjónaband Guðmundur
Matthíasson og Ingrid F.
Lindberg.
Eb,cGrhAUMD
Ég vissi að þetta var bara í nösunum á ykkur, greyin mín!
KVÖLD-' NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna ( Reykjavík, dagana 16. til 22. marz, ad báðum
dógum meðtöldum verður sem hér aegir: 1 REYKJA-
VÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á
Hunnudag-
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTQFUR eru lokaðar á lauKard<>Kum oj?
helgidÖKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl.
20—21 »k á laugardiiKum írá kl. 11 — 16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdiiKum. Á virkum döKum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við !a*kni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
íöstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir o« læknaþjónustu eru K^fnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEII.SUVERNDARSTÖÐINNI á JauKardÖKum ok
helgidiigum kl. 17—18.
ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fu’!orðna Ke^n mænus<)tt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónamisskírteini.
IIJÁLI’ARSTÖI) DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 —18 virka daga.
Reykjavík sími 10000. -
Akureyri sími 96-21840.
../.„..„ó. IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land
SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl.'15 til
kl. 16 „k kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 „K kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daaa. - LANI)AKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 „k kl. 19 t;i kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKard(>Kum „k sunnudi.Kum, kl. 13.30 til kl. 11.30 „k
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR, Alla daKa kl. H
til kl. 17 „k kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
davra kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa »K sunnudaKa
kl. 13 til 17. - HEIIaSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 „k kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ,
0RÐ DAGSINS
MánudaKa til fiistudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 „K kl. 19 til kl. 19.30. —
F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 „K kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSILELID, Eftir umtali „k kl. 15 til kl. 17 á
hvlKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKieKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 „K kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
„K kl. 19.30 til kl. 20.
„ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN viðs IlverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir
virka datfa kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Ut-
lánssalur (vevfna heimlána) kl. 13—16. nema laugar-
dajfa kl. 10—12.
WÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. íimmtudaga, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin:
Ljósið kemur lanjft ok mjótt. er opin á sama tíma.
BORGARBÓKASAFN REYK.IAVÍKUR,
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
simar 12308. 10774 ojt 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.
föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÓGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
FARANDBÓKASÖFN - Afjtreiðsla í binKholtsstræti
29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum.
heilsuha'lum ojf stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36811. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21.
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok
talbf'ikaþjónusta við fatlaða <»k sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólab<'»kasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir biirn. mánud. ok fimmtud. kl
13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270. mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 11 — 21. Á lauKardÖKum kl.
14- 17.
LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið
sunnudaga <>k miðvikudaKa kl. 13.30 — 16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka da^a kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals
opin alla virka da^a nema mánudaKa kl. 16—22. Um
helKar kl. 14-22.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. <>k lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið sunnu
daKa. þriðjudaKa <>k fimmtudaKa kl. 13.30 — 16.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaKa <>k föstudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa <>k lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudav -
laugardag kl. 14 — 16. sunnudaKa 15—17 þe^ar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. (sfma 15004.
D|| a kl A\/AIZT VAKTWÓNUSTA horgar-
DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis tit kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
manna.
ÞEKKINGARLEYSI útlendinga
um ísland — Úr aðsendri grein:
«Eitt sinn var ég að því spurður
af háskólagenKnum Bandarfkja-
manni hvernÍK við færum að því
að setja vélar ( kajakkana á
íslandi . . .** . . .„ Amerísk Gyóingakölling sem hafði
ferðast vfða um heim. fyrsta spurning hennar um ísland <>k
íslundinga. sem hún laKði fyrir mig var: Ganga íslendingar
ekki alltaf með vopn á sér til að drepa hjarndýrin eða
úlfana .„bó tekur út yfir allt þegar ættgöfugur
Norðurlandamaður heldur þvf fram að ísland sé ( Amerfku.
en tilheyri ekki Evrópu . . ísl. myndasmiðir þurfa nú að
taka myndir hér heima sem sýna hversu góð <>k snjólaus
veðráttan er. Síðan verður að sjá til þess að þessar myndir
með frásöKn af veðrinu komi í öllum löndum Evrópu.“
GENGISSKRÁNING
NR. 53-19. MARS 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 BandaríkjadoJlar 325,30 326,10*
1 Sterlingsp8nd 659,20 860,80*
1 Kanadadollar 278,80 279,50*
100 Danskar krónur 6257,60 6273,00*
Norskar krónur 6372,10 6387,70*
100 Sœnskar Krónur 7448,20 7466,50*
100 Finnsk mörk 8171,10 8191,20
100 Franskir frsnkar 7575,70 7594,30*
100 Belg. frankar 1104,20 1106,90*
100 Svissn. frsnksr 19319,25 19365,75*
100 Gyllini 16165,20 16204,90*
100 V.-Þýzk mörk 17446,30 17491,30
100 Lírur 38,66 3876*
100 Austurr. Sch. 2380,50 2386,40*
100 Escudos 677,30 678,90«
100 Pesetar 470,00 471,10*
100 Yan 156,92 157,31*
Brayting frá sföuatu skráningu.
Simsvari vegna gengisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
1 Bandarfkjadollar 357.63 358.71*
1 Sterlingspund 725.12 726.88*
1 Kanadadollar 306.68 307.45*
100 Danskar krónur 6663.36 6900.30*
100 Norskar krónur 7009.31 7026.47*
100 Saanskar krónur 8237.02 8213.15*
100 Finnsk mörk 8988.21 9010.32
100 Franskir franksr 8333.27 8353.73*
100 Belg. frankar 1214.62 1217.59*
100 Svissn. frankar 21251.18 21302.33*
100 Gyllini 17781,72 17825,39*
100 V.-Þýzk mörk 19193.13 19240.43
100 Lfrur 42.53 42.64*
100 Austurr. Sch. 2618.55 2625.04*
100 Escudos 745.03 748.79*
100 Pesetar 517.00 518.21*
100 Yen 172.61 173.04*
Brsyting trá síAuatu akráningu.