Morgunblaðið - 20.03.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979
7
Eitt í oröi
— annað á
boröi
Málgagn AlÞýöubanda-
lagsins, Þjóöviljinn, er nú
í veikri stööu, varöandi
öryggismál Þjóöarinnar. í
fyrsta lagi hefur AIÞýöu-
bandalagið tekiö sæti í
ríkisstjórn ón Þess að svo
mikið sem ýjað sé að Því í
stjórnarsáttmála, aö
varnarliöiö, eða Þær
tæknivæddu eftirlits-
sveitir meó umferð
hernaðartækja (skipa og
flugvéla) á legi og í lofti
umhverfis landió, verói
látnar hverfa á brott. Í
annan staó er sýnt aö
núv. ríkisstjórn hefur
óbreytta stefnu gagnvart
aöild íslan ds aö Atlants-
hafsbandalaginu. Þannig
viðurkennir AlÞýöu-
bandalagíó í raun, með
veru í núv. ríkisstjórn,
hliöstæö viðhorf
gagnvart Nato yngsti
kommúnistaflokkar í
V-Evrópu gagnvart Nato,
Þótt annað sé látiö í veörí
vaka í orði, til aó gera
hosur grænar gagnvart
svokölluöum „herstöðva-
andstæðingum".
AlÞýöubandalagiö
hefur tvíbenta afstööu í
Þessu máli sem flestum
öðrum, eins og hver
annar hentistefnuflokkur,
enda er Þaó ekkert
annað, ef grannt er gáö.
Dæmafá
smekkleysa
Þegar Þjóðviljinn er,
Þessa dagana, að Þvo af
sér veru AlÞýöubanda-
lagsins í íslenzkri
Natóaöildarstjórn, í tilefni
30. marz, sem „her-
stöövaandstæðingar"
hafa gert aó sínum degi,
og 30 ára afmælis
Atlantshafsbandalagsins,
4. apríl n.k., verður hon-
um á hvert glapparskotiö
á fætur öðru. Sýnu verst
er sú smekkleysa aó mis-
nota minningu Jóns
Siguróssonar, forvígis-
manns okkar í sjálf-
stæöisbaráttunni, og
gera honum Þann veg
upp skoðanir, sem hann
hefur aldrei í Ijós látið.
Menn, sem grípa til slíkr-
ar lágkúru, hafa ekki góð-
an málstað aö verja.
Þeir Þjóöviljamenn
ættu að kynna sér
varnarsjónarmið Jóns
Sigurössonar, sem hann
lét í Ijós í grein í Nýjum
félagsritum 1843, en Þar
segir hann m.a.: „Því
verður ekki neitað, að
Það er hínn mesti galli,
að engar varnir eru í
landinu.“ Hvað myndi
hann Þá sagt hafa nú, er
tæknin hefur fært okkur
úr einangrun, yzt í
veraldarútsæ, inn í miðju
Þýðingarmikil áhrifa-
svæóis í heimstafli
tveggja Þjóðfélagsgeróa.
Hins vegar kann Það að
vera við hæfi, aö sjálf-
stæðishetjan heldur
hönd fyrir ásjónu á
forsíðu Þjóðviljans.
„Örlagavaldar
íslenzkrar
sögu“
Þá mættu ritstjórar
Þjóðviljans hugleiða eftir-
farandi klausu úr grein
Björns Þorsteinssonar
sagnfræðings í Þjóð-
viljanum sl. sunnudag:
„Órlagavaldar íslenskr-
ar sögu á 20. öld hafa
einkum verið lega lands-
ins eða hernaöarlegt
mikilvægi Þess, fiski-
miðin viö strendurnar og
orkan í fallvötnum og
jarðhita. Ég hef Þegar
drepið á hvílíkur aflvaki
mikilla atburða fólst í
fiskimiðunum. Aflgjafi
engu minni atburða gæti
leynst í orkunni, og um
Þá hluti verður spilað
næstu árin. Á okkar
mælikvarða er mikið í
borði, en mestrar áhættu
krefst lega landsins miö-
svæöis í hafinu milli
Noregs og Bretlandseyja
annars vegar og Græn-
lands hins vegar, eöa
mitt í hinu svonefnda
Giuk- eða Gib-hliði. ís-
land liggur sem pólitísk
ögrun á mjög mikilvægri
herbraut. Leiði' rúss-
neska flotans frá
stöövum á Kólaskaga
suður á Atlantshaf liggja
um Þetta hlið. Norðmenn
munu líta á herstöðvar á
íslandi sem tryggingu
Þess aö Þeir lendi ekki í
fyrstu hrinu stórveldis-
átaka um drottinvald á
hafinu. Lega landsins
veldur Því að við erum í
fremstu víglínu á norður-
vígstöðvunum eins og
sakir standa. íslensk
utanríkisstefna hlýtur að
mínu viti að beinast mjög
að Því að fá svæðið milli
Skandinavíu og Græn-
lands friðað gegn Því aö
Rússar drægju úr flota-
styrk sínum á Kólaskaga.
Urslit Þess máls hljóta að
ráða miklu um framtíð
okkar íslendinga í dag.
Rússar munu í náinni
framtíö hafa nóg við sinn
her að gera austur í
Asíu.“
næstu
bensínhækkun ?
...ekki MINI eigendur
P. STEFANSSON HF.
SfÐUMÚLA 33 — SlMI 83104 83105
Tann
ENSKIR
PENINGASKÁPAR
eldtraustir — þjófheldir
heimsþekkt
framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMi 51888
Rétt spor í rétta átt,
sporin íTorgið!
Ensk gúmmístígvél
meö reimum
stæröir 28—46
Verö frá kr. 4.900. — 5.700.