Morgunblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 Bandarískur sál- fræðingur með fyrir- Jestra um áfengismál „SAMVINNA fjolskyldu «k moft- forðarstofnunar svo RÓður áranií- ur mo>íi nást“ ok „Samvinna ieikra ok lærðra, lækna, sálfræð- inKa. presta. fclaKsráðjíjafa og alkóhólista som náð hafa árangri eftir lciðum A.A. samtakanna“ er heiti tvoKgja fyrirlestra sem dr. Daniol J. Anderson flytur í Att- hasíasal Hótol Söku í kvöld og annað kvöld. Dr. Anderson er sálfræðingur með B.A. próf frá College of St. Thomas, St. Paul, M.A. frá Loyola University, Chicago og Ph.D. frá Ottawa háskólanum í Ontario, Kanda. Hann hefur verið þátttak- andi í ýmsum rannsóknum á alkó- hólistum og fíkniefnaneytendum, starfað að kennslu ► við háskóla Dr. Danicl Anderson. Minnesota og North Dakota ásamt Rutgers University. Hann er mjög þekktur í Bandaríkjunum fyrir starf sitt og fyrirlestra. Hazelden Foundation er ein elsta og reyndasta meðferðar- stofnun í Bandaríkjunum fyrir alkóhólista og fíkniefnaneytendur. Stofnunin grundvallar meðferð sína á leiðum A.A.- og Alan- on-samtakanna. Hazelden er löngu þekkt fyrir útgáfu sína á fræðslu- efni í formi bóka, kvikmynda og segulbanda fyrir meðferðarstofn- anir og alkóhólista, svo og þjálfun starfsfólks til starfa á meðferðar- stofnunum fyrir vímugjafaneyt- endur. Nokkrir íslendingar hafa átt þess kost að sækja sér fræðslu til Hazelden. Fjölskyldumeðferð hefur verið rekin á stofnuninni mörg undanfarin ár, svo og göngu- deildarmeðferð sem starfrækt hefur verið í Minneapolis bæði fyrir alkóhólista og aðstandendur. Fyrri fyrirlesturinn verður í kvöld klukkan 20.30, og sá síðari er á morgun klukkan 12 á hádegi. Er það hádegisverðarfundur og kost- ar maturinn 3500 krónur. Báðir fyrirlestrarnir verða sem fyrr segir fluttir í Átthagasal Hótel Sögu, og eru þátttakendur beðnir að tilkynna sig á hádegisverðar- fundinn í síma 27440. Öllu áhugafólki er boðin þátt- taka á fundunum, en það er Stefán Jóhannsson félagsráðunautur sem gengst fyrir þessari Islandsferð dr. Andersons. Námskeið á vegum Sameinuðu þjóðanna SAMEINIJÐU þjóðirnar efna að vanda til tvoggja alþjóðlegra námskoiða á sumri komanda. sem íslenskum háskólastúdontum og háskólaborgurum gefst kostur á að sækja um. Annað námskeiðið er haldið í aðalstöðvum Samein- uðu þjóðanna í New York. Hitt námskeiðið verður haldið í Genf, dagana 16.—27. júlí og er það ætlað háskólaborgurum. Viðfangsefni þess er starfsemi Sameinuðu þjóðanna með sérstöku tilliti til starfseminnar í Genf. Megintilgangur námskeiðanna er að gefa þátttakendum kost á að kynnast til nokkurrar hlítar grúndvallarreglum, markmiði og starfi S.Þ. og sérstofnana þeirra. Námskeiðin eru ekki haldin með tilliti til vinnu hjá SÞ. Hver þátttakandi greiðir sjálfur ferðakostnað og dvalarkostnað. Sameinuðu þjóðirnar annast sjálfar val þátttakenda, en Félag Sameinuðu þjóðanna á íslandi hefur milligöngu um tilnefningu úr hópi íslenskra umsækjenda. Umsóknarfrestur rennur út 21. marz. „Ljúkum verkinu” í gær. sunnudag, — „Á DROTTINS DEGI“ - birti Morgunblaðið ága>tt og hjarta- styrkjandi viðtal við Guðmund Einarsson framkva>mdastjóra Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þar getur hann þess aðspurður. „að málefni fatlaðra hafi vcrið mjög í sviðsljósinu síðustu mánuði. Rótt or það. on sú alda skilnings og „markta>ks“ áhuga. sem hófst. hefur fyrir þróttloysi okkar óg sljóleika ekki onnþá risið svo sem vorða þurfti og maklegt er. Þess vegna er það sannarlegt gleði- og þakkarefni, og ætti að verða okkur jafnframt óeftir- gefanlegt ÁKALL, til virkrar þátt- töku að Hjálparstofnun kirkjunn- ar og Lions-hreyfingin hérlendis hafa nú á ný gefið okkur tækifæri til að bæta fyrir allt vangert eða ógert gagnvart æfinga-sundlaug Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, við Hátún hér í borg. Við eigum og getum okkur alveg að meinalausu — öll sömul — lagt 'fram þá fjármuni, sem á vanta til að „ljúka verkinu". Og aðferðin er ein og hin sama alla tíð:að láta okki SITT eftir liggja, eftir því, sem guð og samvizkan býður, „Þá verður ljúft og létt hvert spor“ til kærleiks- ríkrar og verðugrar þátttöku í lausn hrópandi velferðarmáls, sem með einhverjum hætti varðar okkur öll — undantekningarlaust. Góðir landar! Það minnsta, sem við — hinn breiði fjöldi — getum gert til liðsinnis góðum málum og göfugurh málstað, er að taka undir. þegar tónninn er gefinn af þeim aðilum, sem taka á sig forystu viðleitni í sólarátt. ' Eitt allra skemmtilegasta, mest spennandi og nærtækasta verkefnið núna — á stundinni — er „upprisa“ sundlaugar Sjálfs- hjargar! Stuðlum að hcnni — STRAX! Rvk. 19. marz 1979. Baldvin Þ. Kristjánsson. Á loðnumiðunum, Ljósfari nær og fjær Sigurður RE 4, aflahæsta skipið á vertíðinni. Góður afli tvo síðustu dagana HEILDARAFLINN á loðnuvertíðinni var um 520 þúsund tonn og aflahæsta skipið, Sigurður RE 4, með rúmlega 16 þúsund tonn. Nokkur skip berjast síðan um næstu sæti og eru þau Súlan, Pétur Jónsson, Bjarni Ólafsson, Gísli Árni, Víkingur, Börkur og e.t.v. fleiri. Endanlegar tölur um afla einstakra skipa liggja ekki fyrir þar sem löndunarbið er á flestum stöðum og í gærkvöldi voru sum skipanna enn á leið á löndunarstaðina, allt frá Seyðisfirði, suður, vestur og norður um land til Siglufjarðar. A laugardag varð aflinn 10.400 tonn, en til hádegis á sunnudag 13.300 tonn. Frá há- degi á laugardag til loka ver- tíðarinnar á hádegi á sunnudag tilkynntu eftirtalin skip um afla til Loðnunefndar: Laugardagur: Bergur II 470, ísleifur 400, Þórshamar 180, Helga II 500, Ljósfari 350, Nátt- fari 500, Öskar 390, Arney 180, Sigurður 1300, Svanur 700, Fífill 570, Hákon 780, Albert 580, Hamravík 150, Keflvíkingur 500, Ársæll 450, Helga Guðmunds- dóttir 700, Jón Finnsson 550, Heimaey 130. Sunnudagur: Gullberg 570, Örn 550, Vonin 170, Pétur Jóns- son 650, Börkur 1100, Hafrún 600, Harpa 630, Loftur Baldvins- son 600, Hrafn 300, Eldborg 650, Kap II 660, Stapavík 370, Óli Óskars 500, Bjarni Ólafsson 1100, Breki 350, Súlan 500, Rauðsey 470, Gísli Árni 620, Sæberg 280, Víkingur 650, Guðmundur 560, Seley 250, Arney 140, Þórshamar 250, Sæ- björg 300, Arnarnes 300, Árni Sigurður 100, Steinunn 100. Hið glæsilega skip Eldborgin HF 13, sem kom til lands um áramót, við bryggju á Eskifirði. Þar hefur verið landað meiri loðnu en nokkru sinni áður og bræðslan á Eskifirði sennilega sú. sem tekið hefur á móti mestri loðnu á vertíðinni. (Ijósmynd Jóhannes Long Ijósmyndari hjá Mats Wibe Lund). Stund milli stríða, skipverjar á Eldborginni gæða sér á ljúffengum matnum áður en kallið kemur frá skipstjóranum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.