Morgunblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 23 • Frá upphnfi keppni í drengja- og sveinaflokki. Jóhann Sveinsson UBK hefur þegar tekið forystu. Bjarni Ingibergsson UMSB. sem er með rásnúmer 47. varð íöðru sæti og Magnús Haraldsson (rásn. 42) varð þriðji. Unnur Stefánsdóttir HSK (rásn. 147) hljóp með þessum fiokki þar sem hún missti af kvennahlaupinu. Unnur hefði orðið í iiðru sæti í kvennaflokkinum. miðað við tima hennar. en drengirnir hlupu jafnlangt og konurnar. Agust og Thelma unnu í Víðavangshlaupinu VÍÐAVANGSIILAUP íslands fór fram um helgina á Miklatúni. Var vel til þess fallið að láta hlaupið fara þarna fram. því að hægt var að fylgjast með hlaupurunum allan timann, og gerði það hlaupin skemmtilegri fyrir áhorfendur. Keppendur voru í kringum 300 talsins og var mikili handagangur í öskjum þegar ræst var í sumum flokkunum. Það var Borgfirðingurinn Agúst Þorstéinsson sem var hinn öruggi sigurvegari í karlaflokki, hljóp vegalengdina, rúma átta kíló- metra, á 29,27.5 mín, annar var nafni hans Asgeirsson á 29,36.9. Ágúst Ásgeirsson tók forystuna í upphafi hlaupsins og fór geyst, en um mitt hlaupið hafði Borgfirð- ingurinn dregið hann uppi og tók forystu. Hljóp hann létt allan tímann og mjög erfið færð, gljúpur snjór og bleyta virtust ekki há honum svo mjög, eins og svo mörgum hlaupurum sem áttu erf- itt með að fóta sig. Sveitir IR sigruðu 3—5 og 10 manna sveitakeppnina. Keppendur í karlaflokki voru 23 og luku allir keppni. Elsti keppandinn var Sigurður Lárusson, 42 ára, og hafnaði hann í 10. sæti og var léttur á sér þegar hann kom í markið. í kvennaflokki var Thelma Björnsdóttir fyrst og hafði mikla yfirburði yfir aðra keppendur. Thelma tók þegar forystuna í • Thelma var yfirburðasigurvegari í sínum fiokki. hlaupinu og jók bilið milli sín og annarra keppenda jafnt og þétt hlaupið á enda. Tími Thelmu var 13,37.06 mín. Var sýnilegt t kventiaflokknum að sumar voru æfingalitlar og áttu í hinum mestu erfiðleikum með að ljúka keppni i hlaupinu. I yngri flokkunum var mjög mikil keppni og hart barist, ein- beitnin var mikil og hvergi gefið eftir, þrátt fvrir að margir hverjir væru afar þreyttir er í mark var komið. Það vakti athygli hve margir þátttakendur voru frá UBK í hlaupinu og var frammistaða þeirra mjög góð. Ljóst er að starf rússneska þjálfarans er farið að skila sér. Þá var gaman að sjá til hans meðan á hlaupinu stóð og hversu mjög hann lifði sig inn í keppnina með íþróttafólki sktu með hvatningum og hrópum. Hlaupið fór vel fram og á víða- vangshlaupsnefndin undir forystu Sigfúsar Jónssonar hrós skilið fyrir skipulagningu og fram- kvæmd hlaupsins. Tímasetningar stóðust allar nákvæmlega, og hlaupið gekk vel fyrir sig. — þr. KARLAK FÉLAG TIMI 1. Áfrúst Þorsteinsson UMSB 29:27.5 2. Ágúst Ásgeirsson ÍR 29:36.9 3. Mikko Hame (Gestur) (R 30:31.0 4. Steindúr Tryggvason KA 30:40.9 5. Gunnar Jóakimsson (R 31:33 6. Stefán Friðleifsson ÍR 34:08 7. Sigurjún Andrésson ÍR 34:23 8. Markús (varsson HSK 34:52 9. Bjarki Bjarnason UMFA 354)3 10. Sigurður Lárusson Á 35:13 11. Guðmundur Gíslason Á 35:31 12. Gunnar Kristjánsson Á 35.32 13. Leiknir Júnsson Á 35:35 14. Ingvar Garðarsson HSK 35:52 15. Árni Kristjánsson Á 364K) 16. Sverrir Sigurjúnsson ÍR 36:25 17. Sigurður Haraldsson FH 36:27 18. Sumarliði Óskarsson (R 37:40 19. Guðmundur Ólafsson (R 37:48 20. Jörundur Júnsson (R 39:19 21. Steinar Friðgerisson ÍR 39:20 22. Hafstcinn Óskarsson (R 39:54 23. Ásbjörn Sigurgeirsson ÍR 404X) 3 MANNA SVEIT 1. (R 6 stig 2. Á 18 stig 3. ÍR (b. sveit) 25 stig 5 MANNA SVEIT 1. ÍR 20 stig 2. Á 35 stig 3. ÍR (b. sveit) 65 stig 10 MANNA SVEIT 1. ÍR 55 stig Elsti keppandi: Sigurður Lárusson 42 ára. Elsta 5 manna sveit: Ármann 184 ára. Sigurður Lárusson 42 ára Guðmundur Gfslason 38 ára Gunnar Kristjánsson 30 ára Leiknir Júnsson 35 ára Árni Kristjánsson 39 ára KONUR 1. Thelma Björnsdúttir UBK 13:37.6 2. Birgitta Guðjúnsdúttir HSK 154)1.2 3. Linda Bentsdúttir UBK 15:11,1 4. Súley Karlsdúttir UBK 15:24 5. Hjördfs Árnadúttir UMSB 15:31 6. Kristbjörg Guðmundsdúttir UBK 15:36 7. Kristín Sigurbjörnsdúttir (R 15:46 8. Ástdís Sveinsdúttir (R 15:51 9. Kristfn Davfðsdúttir (R 164)7 10. Sigríður Valgeirsdúttir ÍR 16:28 11. Margrét Óskarsdúttir (R 16:32 12. Helga Árnadúttlr UBK 17:26 13. Hrafnhildur Halldúrsd. UBK 17:27 14. Guðrún Heiðarsdúttir ÍR 17:28 15. Steinunn Heiðarsdúttir ÍR 17:34 16. Linda Rúnarsdúttir UBK 17:35 17. Ingibjörg Sigurþúrsd. ÍR 17:44 18. Katrfn Einarsdúttir (R 17:45 19. Hanna L. Hauksd. (R 17:45 20. Ragna Ólafsdúttir UBK 18:00 21. Sigurlfna Baldursd. UBK 18:15 22. Ólavia Guðmundsd. UBK 21:36 23. Hildur Grétarsd. UBK 21:37 24. Bryndfs Óskarsd. UBK 21:43 SVEINA- OG DRENGJAFL. 1. Júhann Sveinsson UBK 11:43.0 2. Bjarni Ingibergsson ÚMSB 11:56.7 3. Magnús Haraldsson FH 12:09.0 4. Aibert Júnsson FH 12:37 5. Sævar Leifsson FH 12:43 6. Guðmundur V. Valdimarss. (R 12:45 7. Jún Júnsson UMFA 12:58 8. Sigmar Á Sigurðsson UBK 13:00 9. Höskuldur Björnsson FII 13:03 10. Sigurður Grétarsson UBK 13:20 ll.Sigurður Grétarsson UBK 13.20 12. Draupnir Hauksson HSK 13:22 13. Ingi Erlingsson UBK 13:24 14. Magnús Guðgeirsson UBK 13:35 15. Sturla Júnsson FH 134)6 16. Agnar Steinarsson (R 13:38 17. Júhann Grétarsson UBK 13:40 18. Höskuldur Ragnarsson FH 144)3 19. Sigurður Erlingsson (R 14:04 20. Davfð Gfslason UBK 144)5 21. Steinn Pétursson UBK 144)6 22. Halldúr Óskarsson UBK 14:12 23. Kristinn Iljaltalfn Á 14:22 24. Gunnar Birgisson (R 14:28 25. Steindúr Agnarsson FH 14:33 26. Arnúr Björnsson FH 14:39 27. Daði Þorsteinsson UBK 14:40 28. Ragnar (saksson UBK 14:45 29. Helgi Harðarson FH 164)4 3 MANNA SVEIT 1. FH 9 stig 2. UBK 16 stig 3. FH (b. sveit) 27 stig 5 MANNA SVEIT 1. FH 22 stig 2. UBK 33 stig 3. UBK (b. sveit) 76 stig 10 MANNA SVEIT l .FH 102 stig 2. UBK 109 stig 1. Erlendur Sturluson UMFA 5:58.7 2. ólafur Péturss. UBK 5:59.9 3. SÍKurjón Fridriksnon UBK 6:07.4 4. Gísli Arnarsnon FH 6:08 5. SÍKvaldi Hauksson UBK 6.20 6. Stefán Harðarson ÍR 6:22 7. Efcill örly^sson ÍR 6:24 8. Skúli l>óris8on UBK 6:31 9. Bjarki Sigurðsson UMFA 6:34 10. Elvar Erlingss. UBK 6:35 11. Stefán Friðgeirss. FH 6:36 12. Þorgils Ámundars. FH 6:37 13. Arnar Grétarss. FH 6:40 14. Heiðar Gíslas. FH 6:41 15. Jón S. Bergss. UMFA 6:46 16. Gunnar Benteinss. FH 6:47 17. Gunnar Kristleifss. UMFA 6:59 18. bórður Sigurðss. FH 7:09 19. Emil Valgeirss. ÍR 7:12 20. Baldvin Björnsson FH 7:12 21. Andrés Sigurjónss. ÍR 7:13 22. Pétur Ólafss. UBK 7:14 23. Jóhann ólafsson ÍR 8:26 3 MANNA SVEIT l.UBK 10 stig 2. UMFA 25 stig 3. FH 27 stig 5 MANNA SVEIT l.UBK 22 stig 2. FH 45 stig 3. ÍR 62 stig TELPUR 1. Guðrún Karlsd. UBK 6:21.4 2. Hrönn Guðmundsd. UBK 6:21.6 3. Hildur Harðard. HSK 6:36.8 4. Bryndís Hólm ÍR 6:40 5. Sigrún E. Jónsd. ÍR 6:49 6. llerdís Karlsd. UBK 6:50 7. Guðbjörg Bjarnad. HSK 6:51 8. Þórdís Geirsd. FH 6:55 9. Sólveig Kristjánsd. UBK 7:01 10 Ásdís Geirsd. FH 7:02 11. Sigríður Sveinbjörnsd. UMFA 74)5 12. Jóna M. Guðmundsd. ÍR 74)5 13. Svava Tómasd. UMFA 74)5 14. Arnfríður Metúsalemsd. FH 7:13 15. Kristfn Reynidsd. UMFA 7:43 16. Jóhanna Hjartard. FH 7:44 17. Arna Birgisd. UMFA 7:50 18. Guðrún Þórarinsd. UBK 7:53 19. Sædfs Ólafsd. ÍR 7:56 20. Kristfn Þorsteinsd. ÍR 7:56 21. Marta Sævarsd. lR 7:57 22. Linda Úlfarsd. UMFA 7:58 23. Jóna J. Petersen UBK 7:59 24. Björk Pálsd. UBK 84)6 25. Lilja Jónsd. UBK 8:12 26. Sandra Herlufsen FH 8:12 27. Berglind Hrafnkelsd. UBK 8:39 28. Margrét Sigurðard. UBK 94)4 3. MANNA SVEIT l.UBK 8 stig 2. (R 17 stig 3. FH 26 stig 5. MANNA SVEIT l.UBK 31 stig 2. lR 52 stig 3. FH 64 stig 10. MANNA SVEIT l.UBK 55 stig STRÁKAR 1. Jón B. Guðmundss. HSK 2. Sigurður Andréss. UMFA 3. Björn M. Sveinbjörnss. UBK 4. Hreinn Ilrafnkelss. UBK 5. Reynir Björnss. UBK 6. Ásberg Magnúss. FH 7. Guðmundur Ásbjörnss. ÍR 8. Helgi Eiríksson Fylki 9. Ingi Grétarss. (R 10. Jón B. Björnss. UBK 11. Úlfar óttarss. UBK 12. Kjartan Valdemarss. UMFA 13. Sigurður Halldórss. UMFA 14. Hrafn Leifsson (R 15. Einar Júlíuss. UBK 16. Sigurður B. Georgss. UBK 17. Valdimar Gunnarss. UBK 18. Stígur Hanness. FH 19. Jón Þorsteinss. FH 20. Ilaraldur Karlsson (R 21. Einar Pálsson Valur 22. Jón Þ. Reyniss. FH 23. Kristján Þóris.son lR 24. Halldór Haraldss. UMFA 25. Björn Ingvarss. FH 26. Sindri Grétarss. FH 27. Þorsteinn Gíslason FH 28. Sveinn Sveinsson Valur 29. Ingvi óttarsson UBK 30. Björn Baldurss. UBK 31. Pétur Sigurgeirss. UBK 32. Þórarinn ólafss. lR 33. Karl Hólm (R 34. Einar Skarphéðinss. FH 35. Guðbjartur Jónss. UMFA 36. Þorvaldur Rúnarss. FH 3. MANNA SVEIT l.UBK 9 stig 2. UMFA 22 stig 3. ÍR 25 stig 5. MANNA SVEIT l.UBK 26 stig 2. ÍR 63 stig 3. UMFA 74 stig 10. MANNA SVEIT UBK 55 stig. STELPUR 1. Eyja Siguriónsd. UBK 74)3.0 2. Rannveig Árnad. HSK 74)5.2 3. Gunnhildur Gunnarsd. UBK 7:18.9 4. Ilafdís Hafsteinsd. ÍR 7:21 5. Linda Loftsd. FH 7:24 6. Heiða B. Sturlud. UMFA 7:29 7. Sigríður Sigurjónsd. ÍR 7:36 8. Svanhildur Reynisd. FH 7:50 9. Sigríður Guðnad. FH 7:58 10. Björg Erlingsd. UBK 7:59 11. Sara L. Þorsteinsd. UMFA 84)1 12. Elísabet Jónsd. UMFA 84)3 13. Vilborg Hólmjárn UMFA 8:06 14. Málfríður Sigurðard. FH 8:13 15. Kristín Pétursd. ÍR 8:14 16. Guðrún L. Kristjánsd. ÍR 8:17 17. Guðrún M. Holts UBK 8:19 18. Alda Magnúsd. UBK 8:21 19. Dagbjört Ragnarsd. FH 8:38 20. ína B. Guðmundsd. UBK 8:49 21. Ásta B. Lindberg ÍR 8:57 22. Anna Clausen FH 9:05 23. Sigrún Benediktz ÍR 9:06 24. Thelma Hermannsd. UMFA 9:17 25. Lára Jónsd. UMFA 9:23 26. Helga Haraldsd. FH 9:30 27. Guðbjörg Sigurgeirsd. UBK 9:30 28. Valdís Steinarsd. UBK 9:39 29. Sóley Barðad. FH 9:47 30. Ólöf H. Sigurðard. ÍR 104)7 31. Sigrún Þorsteinsd. ír 104)8 32. Laufey Lindberg ÍR 10:16 33. Kolbrún Árnad. FH 10:17 34. Herdís Gústafsd. ÍR 10:42 35. Lóa Jóelsd. ÍR 11:38 3. MANNA SVEIT l.UBK 12 stig 2. FH 19 stig 3. ÍR 23 stig 5. MANNA SVEIT 1. UBK 45 stig 2. FH 50 stig 3. ÍR 58 stig 10. MANNA SVEIT l.ÍR 55 stig 3 MANNA SVEIT l.UBK 6 stig 2. ÍR 18 stig 3. UBK (b-sveit) 25 stig 5 MANNA SVEIT l.UBK 20 stig 2. ÍR 35 stig 3. ÍR (b-sveit 73 stig 10 MANNA SVEIT l.UBK 102 stig l.ÍR 108 stig Unnur Stefánsdóttir HSK missti af kvennahlaupinu en fókk að hlaupa með dr.+sv.flokki og fékk tímann 14:41 sem hefði næ*t 2. sæti í kvennaflokki. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.