Morgunblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 • Martin O'Neil og félagar hans hjá Nottingham Forest geta vcrió ánægðir með árangur helgarinnar, en þeir unnu þá deildarhikarinn annað árið í röð, unnu nú Southampton í úrslitunum, en í fyrra lá Liverpool fyrir þeim. 1. DEILD Liverpool 28 19 6 3 59 11 44 | Everton 31 15 12 4 43 27 42 1 WBA 26 16 6 4 53 25 38 Arsenal 30 15 8 7 47 27 38 Leeds Utd 30 14 10 6 54 35 38 Notth Forest 26 11 13 2 31 17 35 Manch Utd 27 12 7 8 40 43 31 Coventry 31 10 11 10 37 49 31 I Ipswich 30 12 6 12 39 36 30 I Norwich 31 6 18 7 40 45 30 I Tottenham 29 10 10 9 31 43 301 Aston Villa 26 9 11 6 32 23 29 I Southampton 28 10 9 9 34 32 29 I Bristol City 32 10 9 13 36 40 29 | Manch City 28 8 10 10 40 36 26 Middlesbr. 30 9 7 14 42 41 25 Derby County 29 8 6 15 30 51 22 Bolton 27 7 7 13 34 49 21 QPR 30 5 10 15 29 46 20 Wolves 28 8 4 16 26 49 20 Chelsea 30 4 7 19 30 62 15 Birminvíham 29 4 5 20 25 45 13 2. DEILD Brighton 32 18 6 8 55 29 421 Stoke City 31 14 13 4 43 25 41 1 Crystal P 30 12 15 3 38 20 391 Sunderland 31 14 10 7 51 37 381 West Ham 29 14 8 7 55 29 36 Notts County 29 11 11 7 41 45 33 Fulham 28 11 9 8 37 31 31 Orient 31 12 6 13 41 38 30 Charlton 30 10 9 11 50 50 29 Burnley 28 10 9 9 41 43 29 Luton 30 11 6 13 48 41 28 Preston 29 8 12 9 42 44 28 1 Cambridge 30 8 12 10 35 40 28 | Bristol R 28 10 8 10 39 45 28 Newcastle 28 11 5 12 32 36 27 | Leicester 29 7 12 10 31 34 26 1 Wrexham 25 9 7 9 31 25 25 1 Cardiff 28 9 6 13 35 56 24 1 Sheffield Utd 30 6 10 14 33 49 22 1 Oldham 28 7 8 13 32 50 22 Millwall 26 6 5 15 25 41 17 Blackburn 28 3 9 16 27 54 15 ENGLAND, ÚRSL. DKILDARB. NottinKham Forest — Southampton 3 —2 ENGLAND, 1. DEILD: Bristol C — Middlesbrough 1—1 Chelsea — QPR 1—3 Coventry — Bolton 2—2 Ipswich — Arsenal 2—0 Tottenham — Norwich 0—0 ENGLAND, 2. DEILI): Brighton — Sheffield lltd. 2—0 Charlton — Cardiff 1 — 1 Orient — Cambridge 3—0 Preston — West Ham 0—0 ENGLAND, 3. DEILD: Carlisle — Shrewsbury Plymouth — Colchester ENGLAND, 4. DEILD: Grimsby — Aldershot Wican — Stocfcport & SKOTLAND, ÚRVALSDEILI): ÍTALÍA: Ascoli — Perugia 0-0 Atalanta — Verona 1-0 Avellino — Bolognia 0-0 Firoentina — Catanzarro 1-1 Inter Mílan — AC Mflan 2-2 Juventus — Napólí 1-0 Lanerossi — Torínó 2-2 Roma — Lazfo 1-2 1-1 1-1 0-0 2-0 AC Mflaníi hefur forystuna sem fyrr með 34 stig. Perugía hefur hlotið 31 stig ok er enn ósigrað. Torinó hefur 30 stig, Inter ug Júventus hafa bœði 28 Htiy. Það var hörfculcikur i Mflanó, þar sem 72.000 manns sáu Inter n’a tveggja marka forystu með mörkum Gabriele Orieli og Alessandro Altobelli. Tvö mörk frá Maurizio De Vecchie á slðustu 10 mínútum leiksins tryggðu ACM annað stigið. Paolo Rossi og Franco Cerilli skoruðu fyrir Lanerossi gegn Torinó, sem svaraði með mörkum Grazianni Maurizi Iorío. Marco Tardelli skoraði sfðan sigurmark Juventus gegn Napólf. Aberdeen — Dundee Utd. 0-2 Celtic — Motherwell 2-1 Hibernian — Hearts 2-1 * % Partick Rangers 0-2 w ▼ St. Mirren — Morton 3-1 V.#' ’ 1 % BELGÍA, 1. DEILD: W Molenbeek — Anderlecht 0-2 Beveren — FC Liege 3-0 A-ÞÝZKALAND: FC Brugge — Waregem 1-0 Dyn. Berlín — Zwickau 10-0 Waterschei — Antwerp 4-1 Dyn. Dresden — Wismut Aue 1-1 La Louviere — Beríngen 1-1 Karl Marx Stadt — Carl Zeiss Jena 1-1 Lierse — Charleroi 1-1 RW Erfurt — Loko Leipzig 2-1 Courtrai — Winterslag 0-1 Rostock — Stahl Riesa 3-2 Standard — Beerschot 1-1 Chemie — Böhlen — Chemie Halle 1-4 Berchem — Lokeren 0-1 Forest vann örugglega! FJÖLDA LEIK.ÍA var frestað á Bretlandseyjum, þar sem veturinn sem allir héldu að væri liðinn og farinn heim. hélt innreið sína á nýjan leik. Aðalleik helgarinnar var þó ekki frestað, úrslitaleiknum í deildarbikarkeppninni. en starfsmcnn Wembley-vallarins höfðu breytt teppi yfir völlinn ef óvænt skyldi frysta, sem og gerði. Nottingham Forest varði bikar sinn, en í fyrra vann liðið Liverpool í úrslitunum. Nú var það Southampton sem lá fyrir Forest, en fréttaþulir BBC fullyrtu. að þarna hefði farið fram einhver besti úrslitaieikur fyrr og síðar í kcppni þessari. Og vissulega var leikurinn fjörugur. 5 mörk voru skoruð. en það er einmitt algengt í leikjum þessum, að þeim lykti með 1—0 sigrum. Forest vann 3—2. Forest undir í hálfleik Dýrlingarnir komu Forest í nokkuð opna skjöldu í byrjun með sterkum og yfirveguðum leik. Var fjarri því að forysta Southampton í leikhléi hafi verið ósanngjörn. Bakvörðurinn David Peach skoraði hálfleik var aðeins eitt lið á vellinum. Hinn ungi Garry Birtles jafnaði og sami leikmaður náði síðan forystunni fyrir Forest. Tony Woodcock bætti siðan þriðja markinu við og þar með var sigurinn í höfn. Ovænt spenna hljóp í leikinn á síðustu mínút- unum, þegar Nick Holmes skor- aði skyndilega annað mark Southampton. Markið kom þó of seint fyrir Southampton og það voru því leikmenn Nottingham Forest sem tóku við öðru sinni á tveimur árum, deildarbikarnum enska. Forest lék að þessu sinni án Viv Anderson. Frank gamli Clarkes tók stöðu Andersons og brást hann ekki félögum sínum og lék ekki lakar en aðrir. Southampton tefldi hins vegar fram sínu sterkasta liði en það reyndist einfaldlega ekki nóg. Liðin voru þannig skipuð á laugardaginn. Forest: Shilton, Clarke, Barrett, Lloyd, Need- ham, McGovern 0‘Niel, Gamm- ell, Woodcock, Birtles og Rob- ertson. Southampton: Gennoe, Peach, Golac, Nicholl, Waldron, Williams, Ball, Holmes, Curran, Hayes og Boyer. Anderlecht, hefur hlotið 33 stig. Stand- ard og Lokeren hafa bœði 28 stig i 5.-6. sæti. La Louviere hefur ásamt Courtrai 15 stig i neðsta sæti deildarinnar. • ' Spánn: Rayo Vallecano — Espabol Sevilla — Atletico Madríd Santander — Gijon Valencia — Celta Salamanca — Huelva Barcelona — Bilbao Las Palmas — Herculos HOLLAND: Pex Zwolle — Utrecht Nac Breda — Maastricht Tvente — Nec Nijmegen Volendam — Sparta Roda JC — DEn Haag Feyenoord — AZ '67 Alkmaar Vitesse — Harlem VVV Venlo — Deventer PSV Eindhoven — Ajax 2-0 1-1 0-2 4-0 2-0 4-3 2-1 1-0 0-0 2-1 1- 3 1-0 1-1 2- 2 1-4 3-1 Dynamó Berlfn hefur 32 stig. Dýnamó Dresden hefur 25 stig I öðru sæti. Beveren gefur ekkert eftir og er nú komið með titilinn f vasann. Félagið hefur nú 38 stig, en næsta lið sem er Roda JC Kerkrade hefur nú náð mjög góðri forystu f holiensku delldarkeppn- inni, hefur 32 stig, en Ajax hefur 27 stig f öðru sæti. Sfðan kemur PSV með 25 stig og Feyenoord hefur 24 stig. , Pierre Vermaulen skoraði sigurmark Roda gegn Den Haag um miðjan fyrri hálfleik. Á sama tfma steinlá Ajax fyrir risanum f Eindhoven. Rene Van Der Kerkoov og bróðir hans Willy skoruðu sitt hvort markið í fyrri hálfleik, en Ajax, sem lék án fyrirliðans Ruud Krol, svaraði með marki Lex Schoenmaker. Varamaðurinn Art Hoyer skoraði þríðja mark PSV skömmu fyrir leikslok. í leik Feyenoord og Alkmaar skoraði Rene Notten fyrir Feyenoord úr víta- spyrnu, en Loek Van Urssum svaraði fyrir Alkmaar. 1. deild: Aðeins 5 leikir fóru fram í 1. deildinni og enginn þeirra breytti stöðu efstu liðanna. Ut- an hvað Arsenal virðist eitthvað vera að gefa eftir og var grátt leikið á Portman Road í Ipswich. John Wark skoraði fyrra mark Ipswich og síðara markið skor- aði Graham Rix í eigið net. Enska knatt- spyrnan Lið Chelsea er nú lélegra en orð fá lýst. Það var mál flestra, að lið QPR væri það slakasta í deildinni, en þegar liðin mætt- ust á Stamford Bridge, var ótrúlegur gæðamunur á liðun- um, bæði slök að vísu, en Chel- sea mörgum þrepum neðar. Leikmenn Rangers skoruðu öll mörkin í leiknum, því að eina mark Chelsea, var sjálf3mark Don Shanks. Paul Goddard, Martyn Busby og Glenn Rocdar skoruðu mörk QPR, sem hlýtur að halda enn í nokkra von um að halda sæti sínu í deildinni eftir þennan góða sigur. Bolton krækti einnig í dýr- mætt stig, sem kemur að góðum notum í botnbaráttunni. Það munaði meira að segja minnstu, að Bolton færi með sigur af hólmi gegn Coventry, því að það voru aðeins fáeinar mínútur til leiksloka, þegar Barry Powell tókst að jafna fyrir Coventry. Áður hafði Ian Wallace náð forystunni fyrir heimaliðið, en Bolton svarað með mörkum Frank Worthingtons og Niel McNabs. Bæði mörkin í viðureign Bristol City og Middlesbrough voru skoruð í síðari hálfleik. Gerry Gow náði forystunni fyrir Bristol, en jöfnunarmarkið skoraði Dave Armstrong. Jafntefli Norwich og Totten- ham, er hvorki meira né minna en átjánda jafntefli Norwich í 30 deildarleikjum liðsins á vetrinum. Liðið var heppið að haida hreinu gegn Tottenham, sem sótti án afláts frá upphafi til enda. V.4^ 2. deild: I þessari deild fóru fram aðeins 4 leikir. Brighton endur- heimti efsta sætið með góðum sigri yfir Sheffield Utd, og Mark Lawrenson og Gerry Ryan skor- uðu mörk liðsins. West Ham krækti einnig í dýrmætt stig á útivelli gegn Preston, ekkert mark var skorað. Stuttgart hrakar EFSTA liðið í vestur-þýsku knattspyrnunni. Kaiserslautern, náði aðeins jafntcfli á útivelli gegn einu af botnliðunum Niiremberg, ekkert mark var skoraó í leiknum, en Kaiserslautern heldur þ<i enn góðri forystu í deildinni. þar sem Stuttgart tapaðj illa fyrir MSV Duishurg. Dubski (8. mín.), Worm (G7. mín.) og Buersers (75. mín) skoruðu mörk botnliðsins Duisburggegn Stuttgart og Duisburg hafði öll ráð í hendi sér í leiknumm. Eina mark Stut tgart skoraði Försters. Eintrakt Frankfurt naði Stuttgart að stigum með þvÞað vinna nauman sigur gegn Werder Bremen. Höizenbein og Nachtwein skoruðu fyrir Frankfurt fyrra hálfleik, en í síðari hálfleik barðist lið Bremen grimmilega og Dressei minnkaði þá muninn. Dortmund lék Ilerthu sundur og saman og mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri en þr-ú. Burgsmuller, Geye og Lippens skoruðu fyrir Dortmund. Abek Rggiingog Btau skoruðu mörkin sem nægðu Bochum til óvænts sigurs (3-1) f. ygn Schalke. Rúdiger Abramzik skoiaði eina mark heimaliðsins. Jrslit leikja í Vestur-Þýskalandi urðu sem hér segir: MSV Duisburg — Stuttgart 3—1 Schalke — Bochum 1—3 Frankfurt — Werder Bremen 2—1 Armenia — Mönchengladbach 0—2 Brunswick — Bayern 0—0 Núremberg — Kaiserlautern 0—0 Dusseldorf — Darmstadt 4—0 Dortmund — Hertha 3—0 Staðan er nú þannig, að Kaiserslautern hefur hlotið 34 stig, en Stuttgart og Frankfurt hafa bæði hlotið 30 stig. Hamburger er í 4. sæti mcð 29 stig, en leik Hamburger gegn Köln. sem vera átti um helgina, var frestað vegna veðurs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.