Morgunblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 Eyjólfur Konráð Jónsson: Umbúðir utan um ,, kj ar askerðingu” UPPHAF þessa máls er að einn stjórnarflokkurinn lagði fram frumvarp um efnahagsmál í Alþýðublaðinu skömmu fyrir jól. Því hafi síðan verið vísað til nefndar í F'ramsóknarflokknum. Nú, þegar síðasta útgáfa þessa skjals, með áorðnum breytingum, væri borin saman við frumritið. verður að játa, að upphaflega gerðin ber í einu og öllu af hinum síðari. sagði Eyjólfur Konráð Jónsson (S) í umræðu um frumvarp forsætisráðherra á Alþingi í gær. Margt var þó skrítið í þeim kýrhaus, sagði hann, sem Alþýðuflokkurinn bar fram í upphafi. Inn og út um gluggann Eyjólfur Konráð fór fyrst nokkrum orðum um upphaflegt frv. Alþýðufl., en vék síðan að frv. í núv. mynd. Fyrsti kafli þess fjallaði um ýmiss konar áætlanir oj; skýrsluerðir en segði í raun ekki neitt. Annar kafli fjalli um samráð við ýmsa aðila í þjóðlífinu, sem að sjálfsögðu sé hverri ríkis- stjórn frjáls, án sérstakrar laga- setningar þar um. Þriðji kaflinn eigi að fjalla um ríkisfjármál. Þar sé enn talað um áætlanir og skýrslur, ýmist þjóðhagsárið eða næstu 3 ár, „skal að því stefnt að sýna“ „dæmi um líklega þróun“, „samræmi heildarstefnu" o.fl. í meira og minna óljósa veru. í 11. gr. sé komið til „móts við krata“ í því efni að heildarútgjöld ríkissjóðs fari ekki umfram 30'/l af vergri þjóðarframleiðslu (komust niður í 28% hjá fyrri stjórn). Þetta sé í samræmi við 3. gr. í frumvarpi kratanna. Munur- inn sé aðeins sá að í frv. kratanna hfi staðið „skylt er“ en í frumvarpi forsætisráðherra standi „að miðað skuli við“. í frumvarpi ráðherrans sé auk þess hnýtt við „frá þessu skal víkja ...“ Allt, sem inn er sett fyrir kratana ,er samstundis tekið út fyrir komma. Tíndi EKj til ýmis slík inn og út ákvæði, sem hann taldi að finna í frumvarpinu. Niðurgreiðslur o.f. í 9. gr. skýtur upp atriði, sem HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI / SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. F:T*M Lokuó vökvakerfi = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LA3ER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA gæti þýtt eitthvað. Þar er sagt að útsöluverð búvöru megi ekki verða lægra en svarar til verðs til fram- leiðenda. I athugasemdum við þá grein segi að niðurgreiðslur þurfi að lækka um 5.4 til 7 milljarða. En vóru það ekki þessar niðurgreiðsl- ur, sem vera áttu hagsbót laun- þega, spurði hann. — Þetta snýr að neytendum, en hvað snýr að bændum? Um landbúnaðinn segir ekkert annað í þessu frumvarpi. Málamiðlun Forsætisráðherra lagði á það áherzlu, að frumvarpið væri mála- miðlun, og í því ýmis atriði, sem bæði hann og Framsóknarfl. hefðu viljað hafa öðruvísi, ef ekki hefðu komið til sjónarmið samstarfs- flokkanna beggja. Síðan rakti hann aðdraganda þessa frumvarps og fyrri stjórnaraðgerðir, sem verið hefðu undanfari þess, störf ráðherranefndar, og samráð við aðila vinnuiparkaðarins. Eg hefði kosið að þetta frv. væri flutt sem stjórnarfrumvarp, sagði hann, en stuðningur ráðherra Alþýðu- bandalagsins við frumvarpið biiaði á elleftu stundu. Ég vona þó að þeir geti við meðferð frv. á þingi sýnt því „stuðningi í reynd". Ég vona að þingdeildin geti og fallist á, að þetta mál sé þess eðlis, að það eigi erindi inn á Alþingi, og ekki hefði reynzt heppilegt að halda úmræðu um það áfram utan þings, með þeim hætti sem gert var. Vera má að við athugun mála komist menn að þeirri niðurstöðu að ágreiningurinn um verðbóta- kaflann sé ekki eins alvarlegur og sumir hafa viljað vera láta, því meginefnið er jú kaupmáttur laun- anna en ekki krónutöluhækkun þeirra. Efnisatriði Síðan vék forsætisráðherra að efnisatriðum frumvarpsins, eins og frá þeim hefur verið greint í fréttum, og gerði grein fyrir þeim með svipuðum hætti og í athuga- Þó liggur fyrir, að í vor er hug- myndin að skattleggja bændur sem svarar milljón á hvern bú- anda eða svo. En ríkisstjórnin virðist ekkert vita um vandamál í landbúnaði. EKj vék nokkrum athuga- semdum að flestum frumvarps- greinum, en sagði síðan efnislega: Sjálfstæðismenn hafa gefið þessari ríkisstjórn starfsfrið. Hins vegar hefur algjör upplausn ráðið ríkjum í stjórnarliðinu, og ýmis stærri þingmál, s.s. fjárlög, hefðu ekki náð fram að ganga ef stjórn- arandstaðan hefði ekki lagt nótt við dag til að greiða fyrir þing- störfum og bjarga því sem bjargað yrði, svo heitið gæti að þjóðarskút- an væri á réttum kili. Og nú langar mig til að gefa stjórnarflokkunum gott ráð. Það þarf bara eina grein í viðbót við þessar 66 sem fyrir eru, og hún gæti komið í lok vísitölu- semdum frumvarpsins. Hann vitn- aði til greinargerðar stjórnar- flokkanna allra með frumvarpi um ráðstafanir til viðnáms gegn verð- bólgu, sem nú væri orðið að lögum (nr. 103/1978) er þar segði: „Ríkis- stjórnin er sammála um að mótum samræmdrar stefnu og aðgerðir á öllum sviðum efnahagsmála, sem ráðið geta úrslitum um verðbólgu- þróun á næstu misserum, skuli vera algjört forgangsverkefni. Fyrir utan langtímastefnu í verð- Sjaldan hefur ríkisvald boðið upp á nánara né ein- lægara samstarf við laun- þegahreyfingu í landinu en ríkisstjórn Geirs Hallgríms- sonar gerði haustið 1977 með skipan Verðhólgunefnd- ar, sem fulltrúar allra þing- flokka og launþegasamtaka í landinu sátu í. Engum Eyjólfur Konráð Jónsson kaflans og hljóðað svo: „Þrátt fyrir kauprán skv. þessum kafla skulu láglaunamenn halda þeim kjörum. sem þeim voru tryggð með maflögunum 1978". Þannig væru kjör þeirra sem lakast eru settir og raunar mikils fjölda launamanna að fullu tryggð og kjaraskerðing vinstri stjórnarinn- ar lenti á þeim, sem betur geta þolað hana. I upphaflegu frv. forsætisráð- herra var gert ráð fyrir því að flýta gildistöku nýju verðlags- ólafur Jóhannesson lags- og launamálum verður að marka samsvarandi stefnu í ríkis- fjármálum, peningamálum, fjár- festingarmálum og skattamálum." í þessari greinargerð hafi og verið vikið að því að nauðsynlegt væri, duldizt, sem kynnti sér skýrslu Verðbólgunefndar, að verðlagsþróun í landinu ógnaði stöðu atvinnuvega, efnahagslífi þjóðarinnar og atvinnuöryggi almennings. 60 til 70% krónuhækkun kaups leiddi aðeins til 8—10% kaupmáttaraukn- ingar, en ýtti undir verð- laganna. í þessari síðustu útgáfu eru þau hreinlega afnumin, eða það í þeim sem máli skiptir. Og síðasta skrautfjöður kratanna fauk þegar kemur að ákvæðum um verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. Nú á ekki að styrkja verðjöfnunar- sjóði í góðæri, heldur greiða úr þeim. Nú sé heldur ekki talað um samningana í gildi, né launajöfn- uð, enda vísitöluþakið fokið af byggingunni. Nú sé talað um að keppa að sama kaupmætti og 1978, þ.e. að halda sömu kjörum og þjóðin bjó við þegar þeir tóku við völdum. Og svo er það baráttan við verðbólgudrauginn. Hvenær kom hann fyrst við sögu? Allan síðasta áratug var hér hæg verðbólga, þetta frá 3 upp í 10% á ári. Fyrri vinstri stjórn Olafs Jóhannessonar kom þessum verðbólgudraug upp í 54%. Síðasta ríkisstjórn kom honum niður í 26% um mitt ár 1977. Sá árangur var brotinn niður í sólstöðusamningum. Frumvarp þetta er fyrst og fremst umbúðafrumvarp. Það eru umbúðir um kjaraskérðingu, sem stjórnarfl. eru sammala um að framkvæma. Allir höfðu ráðherrarnir samþykkt milli 6 og 7% kjaraskerðingu til viðbótar þeim kauplækkunum, sem áður hafa verið framkvæmdar. Það þarf ekkert barn til að benda fullorðnu fólki á alisnekt ríkisstjórnarinnar. Þótt sjónin sé ófögur, má nú enginn undan líta. að vísitöluviðmiðun launa yrði breytt í því skyni að draga úr víxlhækkunum verðlags og kaup- gjalds og þar með úr verðbólgunni. Þar hafi verið lögð áherzla á niðurskurð ríkisútgjalda og jafn- vægi í ríkisfjármálum og tekið fram að heildarfjárfesting á árinu 1979 skyldi ekki vera meiri en sem nemur 24—25% af vergri þjóðar- framleiðslu, aðhaldsstefnu fylgt í peningamálum, m.a. með bindi- skildu Seðlabanka og útlánaþökum viðskiptabanka, þannig, að pening- ar í umferð yrðu í samræmi við stefnuna í launa- og verðlagsmál- um almennt. Eftir að hafa farið yfir hinar einstöku frumvarpsgreinar lagði forsætisráðherra áherzlu á það meginatriði að ná verðbólgu niður, án þess að draga úr kaupmætti launa frá því sem verið hefði á liðnu ári, en verðbólgan kæmi verst við hina lægst launuðu og sparifjáreigendur, og skapaði óvissu í efnahags- og atvinnulífi landsmanna. Stefna þyrfti að varanlegu jafnvægi, sem væri megintilgangur frumvarpsins. bóljíuna, þann veg, að gjald- miðill þjóðarinnar smækk- aði stöðugt og stefndi í efna- hagslegt hrun. Með efnahagsráðstöfunum þeim, sem samþykktar vóru á Alþingi í febrúar og maí 1978 í framhaldi af störfum Verðbólgunefndar — var reynt að takast á við þessi mál af djörfung og festu. Og víst er, að Qlafur Jóhannesson, forsætisráðherra: Stuðningur Alþýðubandalags bilaði á elleftu stundu Vænti samkomulags í medförum þingsins ÞETTA frumvarp um stjórn efnahagsmála er flutt með samþykki bæði Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, sagði ölafur Jóhannesson, forsætisráðherra, í upphafi útvarpsumræðna frá efri deild Alþingis í gær. Þriðji stjórnarflokkurinn, Alþýðubandalagið, vildi ekki standa að fiutningi þess, þar eð hann taldi sig ekki geta staðið að ákvæðum 8. kafla frv. um verðbætur á laun. Þessi afstaða Alþýðubandalagsins kom samstarfsflokkunum mjög á óvart, þar sem þeir höfðu fyllstu ástæðu til að ætla, að samkomulag hefði tekizt um frumvarpið innan ríkisstjórnarinnar. Eg flyt þetta frumvarp óbreytt í þeirri mynd, sem ég tel vera niðurstöðu samkomulags og málamiðlunar milii stjórnarflokkanna. Jón G. Sólnes: Eim samkomulags- flöturinn að hanga í ráðherrastólum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.