Morgunblaðið - 20.03.1979, Síða 32

Morgunblaðið - 20.03.1979, Síða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Okkur vantar vant fólk til saumastarfa hiö allra fyrsta. Góö vinnuaðstaða. Unniö eftir bónuskerfi. Miðstöö strætisvagna aö Hlemmi aöeins í ca. 100 m fjarlægö. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Óskum að ráða stúlku til afgreiöslustarfa. Vaktavinna. Væntanlegir umsækjendur komi til viötals milli 2 og 4 í dag. NESSY Sölumaður Efnaverksmiöja í Reykjavík óskar eftir hæfum sölumanni, sem jafnframt er fær um að skipuleggja sölustarfsemi verksmiöjunn- ar. Viökomandi þarf aö hafa góöa framkomu og málakunnáttu í dönsku og ensku. Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa. Þeir, sem áhuga hafa, sendi vinsamlegast upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaös- ins fyrir mánudagskvöld 23. marz merkt „Sölustarf — 5661." Sjókiæöageröin H.F. Skúlagötu 51 — Sími 1-1520 ^ Veitingahús J Auslursínrti 22 Inn stncti siiiti 11140 neyKJBVIK. 66°N (g) Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Vanan háseta vantar á M.B. Eldhamar GK 13 sem rær meö net frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8286. Fiskverkunar- stöðin Oddi h.f. Patreksfirði óskar eftir starfsfólki. Fæði og húsnæði á staönum. Upplýsingar gefur Karl Jónsson, í síma 94-1209 og 94-1311. Sölumaður — Atvinna Viljum ráða röskan og áhugasaman mann til sölustarfa. Ekki yngri en 20 ára. Reglu- semi og stundvísi er krafist. Viö leitum aö manni sem: ★ Getur starfaö sjálfstætt. ★ Getur haft frumkvæöi í starfi. ★ Á auðvelt meö aö umgangast fólk. ★ Hefur áhuga á tækni. ★ Getur talað og ritað ensku og helst eitt norðurlandamál. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 30. marz nk. Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen Hverfisgötu 33, Reykjavík. Verkamaður óskast í vinnu í fóöurblöndunarverksmiöju vora aö Grandavegi 42. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum og í síma 24360. Fóöurblandan h.f., Grandavegi 44. Atvinna Okkur vantar starfsfólk í fiskvinnu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101, Vestmannaeyjum. ísfélag Vestmannaeyja. Trésmiður eða laghentur maður óskast til starfa í trésmiöju okkar. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Húsasmiðjan, Súöarvogi 3. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tHkynningar Reiðskóli Ný námskeiö eru aö hefjast. Þau eru fyrir börn á aldrinum 8—14 ára. Börnunum eru útvegaðir hestar. Kennt er í 3 flokkum, tveir tímar í senn. Kennslustundir hefjast kl. 9.30—11.30 f.h. og 13.30—15.30 og 16.00—18.00. Kennari er Guörún Fjeldsted. Innritun fer fram fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 13.—16. og aöra daga frá kl. 13—13.30. Sími 33697. Þjálfunarnámskeið í hestamennsku er aö hefjast og er þaö helgarnámskeiö 2—3 næstu helgar. Námskeiöiö byrjar n.k. föstudag 23. marz. Kennt verður almenn hestamennzka, taumhald, áseta og hlýöni og verður tekiö próf aö afloknu námskeiöi. Þetta veröa 2. flokkar. Annar unglingar 14—16 ára og fólk sem er lítt vant hestamennsku. Hinn flokkurjnn er fyrir þaö fólk, sem hefur sótt svona námskeiö áöur. Kennari er Reynir Aöalsteinsson. Fræðslufundur hjá íþróttadeild Fáks, veröur fimmtudaginn 22. marz í Félagsheimilinu kl. 20.30. Landsfrægir knapar tala um þjálfun kapp- reiöshesta. Þjálfunarnámskeið hefjast hjá íþróttadeild Fáks, laugardaginn 21. apríl. Kennari veröur Reynir Aðalsteins- son. Kennt veröur dressing, og þjálfun samkv. íþróttagreinum deildarinnar, og verður mót haldiö aö afloknu námskeiöi aö Víöivöllum, laugardaginn 28. apríl. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félags- ins, aö öllum námskeiöunum og fer innritun fram þar milli kl. 13—18. daglega. Sími 30178. Hestamannafélagiö Fákur. 191 fm húsnæði á 2. hæö viö Borgartún til leigu. Leigist innréttaö eöa óinnréttaö. Gæti leigst í minni einingum. Sérlega hentugt fyrir hvers konar skrifstofurekstur, eöa hreinlegan iönaö. Upplýsingar í síma 10069'á daginn og 25632 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði í miöborginni til leigu, um 70 m2, auk lagerherbergis. Tilboö sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Miöborg — 5663“. I Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59. tölubl. Lögbirtlngablaöslns 1978 á eigninni Skipasmíöastöö og skipadráttarbraut á Suöurtanga ísafiröi, þinglesinni eign M. Bernharösson skipasmíöastöö h.f. fer fram eftir kröfu lönlánasjóös og lönþróunarsjóös á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 29. marz 1979 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Húsnæði óskast. 70-100 fm. húsnæöi óskast í Reykjavík til langs tíma. Má vera iönaöarhúsnæöi. Nauösynlegt er aö góö bílastæði fylgi. Upplýsingar í síma 75485. Hefi opnað lækningastofu í Læknastöðinni Álfheimum 74 Tekiö á móti tímapöntunum í síma 86311 kl. 9—12, mánudaga — föstudaga. Einar Oddsson. Sérgrein lífrænir meltingarsjúkdómar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.