Morgunblaðið - 20.03.1979, Page 33

Morgunblaðið - 20.03.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 33 Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum: Lionsmenn gefa Bolungarvfk, 15. marz. HINN 14. marz 1979 afhenti fyrrverandi svæðisstjóri Lions- hreyfingarinnar á Vestfjörðum, Agúst H. Pétursson, oddviti á Patreksfirði, formanni Styrktar- félags vangefinna á Vestfjörð- um, séra Gunnari Björnssyni í Bolungarvík, kr. 3.764.721,00 og er þetta fé gjöf til Styrktar- félagsins frá Lionsklúbbnum sjö í héraðinu. í haust fór fram fjársöfnun Lions á Vestfjörðum samkvæmt ákvörðun svæðisfundar á Núpi 1977. Söfnuðust kr. 3.764.721,00. Klúbbarnir sjö, er stóðu að verkinu, eru þessir: Lionsklúbb- ur Isafjarðar, Bíidudals, Bolung- stórgjöf arvíkur, Súgandafjarðar, Ön- undarfjarðar, Þingeyrar og Patreksfjarðar. Séra Gunnar Björnsson í Bol- ungarvík þakkaði Ágústi H. Péturssyni á Patreksfirði for- göngu hans í málinu, prýðilegan árangur og rausnarlegt tillag, svo og öllum þeim, er lögðu fé af mörkum. Myndin er af póstkorti, sem Lionsmenn afhentu gefendum. Myndina teiknaði Ingibjörg Árnadóttir, 12 ára vistmaður á Lyngási í Reykjavík. Styrktarfélag vangefinna á Vestfjörðum hefur sótt um byggingarlóð á ísafirði, en ekki fengið úthlutun enn. Nú er á döfinni löggjöf unt málefni van- gefinna og mun hún marka stefnuna í uppbyggingu þcssara mála á Vestfjörðum. (Fróttatilkynnin}?). smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bílaútvarpstæki Verð frá kr. 17.750 m/hátalara. Sambyggt bílaútvarp og stereo kassettutæki. Verö frá kr. 58.800.- m/hátölurum. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverslun, Bergþórugötu 2, síml 23889. húsnæöi : Njarðvík Til sölu 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. ibúðin verður til afhendingar 1. apríl n.k. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. 'f þjónusta Ung pýsk kona óskar eftir áhugaverðu skrif- stofustarfi hálfan daginn (fyrir hádegi) frá byrjun april til júní- loka og frá 1. september. Góð ensku og frönskukunnátta og undirstööuþekking í íslensku. Upplýsingar i síma 74473 kl. 10—12. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiösla. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37. Sími 12105. Til sölu Austin Mini árgerö 1974, ekinn aöeins 45 þús. km. Uppl. í síma 83872 eftir kl. 5 í kvöld. I.O.O.F. = Ob. 1P = 1603208’/4 — F1. □ Edda 59793207 — Erindi. I.O.O.F. — Rb. 4 = 1283208% — M.A. Kristniboðssambandið Samkoma i kvöld að Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Málfríður Finnbogadóttir og Halla Bachmann tala Ingunn Gísladóttir sýnir myndir. Ein- söngur. Allir eru velkomnir. K.F.U.K. AD Fundurinn í kvöld fellur inn í samkomu kristniboösvikunnar sem er hvert kvöld þessa viku kl. 20.30. að Amtmannsstíg 2B. Mætum vel á samkomurnar. Aöalfundur félagsins og sumar- starfsins verður þriöjudaginn 27. marz kl. 20. RÓSARKROSSREGLAN A M 4» R C ^ t—? V ATLANTIS PRONAOS 2033332830 Fíladelfía Reykjavík Aöalfundur Fíladelfíusafnaöar- ins fyrir árið 1978 verður í kvöld kl. 20.30. Fundurinn er aöeins fyrir safnaðarmeðlimi. Fram skíðadeild Reykjavíkurmeistaramót í 3x10 km skíöaboögöngu verður haldiö laugardaginn 24. marz í Bláfjöllum og hefst kl. 14. Þátt- taka tilkynnist Páli Guöbjörns- syni sími 31239, fyrir fimmtudagskvöld. Mótsstjórn. Fíladelfía Reykjavík Systrafundur verður miðviku- daginn 21. marz kl. 20.30 aö Hátúni 2. Mætiö vel Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20. Biblíulestur og bæn. Hjá Ragnari Henrikssyni, Mjóstræti 6. Rasðumaöur Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. Aðalfundur Sálarrann- sóknarfélags Suðurnesja verður haldinn í Félagsheimilinu Stapa, annað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Erindi kvöldsins verður flutt af fulltrúa úr Reykjavík. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hvergerðingar og nágrenni Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur hefur ákveðlö að halda námskeiö í raeöumennsku og fundarsköpum á næslunni, ef næg þátttaka fæst. Fólk er hvatt til að láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga Þorsteinssyni í síma 4357 og Ingólfi Pálssynl í síma 4239, sem munu veita nánari uppl. Sjálfstæðisfólk í Breiöholti ath. Félagsmálanámskeiö Þór F.U.S. í Breiöholti gegnst fyrir félags- málanámskeiöi í samvinnu við félög sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóa- og Selja- hverfi og hefst námskeiðið í kvöld príöjudaginn 20. marz kl. 20.30 í Félags- heimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 og stendur í þrjú kvöld. Þriðjudaginn 20. marz, miðvikudaginn 21. marz og fimmludaginn 22. marz og hefst kl. 20.30. öll kvöldin. Leiðbeinendur verða Erlendur Kristjánsson og Guöni Þór Jónsson. Upplýsingar um námskeiöiö á skrifstofu S.U.S. í Valhöll, Háaleitlsbraut 1, síml 82900 og í síma 73648, 74084. Þór F.U.S. Breióholti. I i Blrglr isl. Gunnarsson Loki F.U.S. Þriðjudaginn 20. marz n.k. verður fundur meö Birgi isl. GunriSrssyni borgarfulltrúa. Fundarefni: Sjálfstæöisflokkurinn í stjórn- arandstöðu. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi Skákkvöld veröur aö Hraunbæ 102, suöurhllö, miövikudaginn 21. marz kl. 20. Þátttakendur vinsamlega hafiö meö ykkur töfl. Allir velkomnir. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur félagsfund miövikudaginn 21. marz í Sjálfstaaðishúsinu Hamraborg 1 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Ríkharð Björgvinsson bæjarfulltrúi ræðir um bæjarmál. 3. Önnur mál. Sijórnin. Almennur fundur veröur haldinn í Sjálfstæöiskvennafélagi Borgarfjaröar, þriöjudaginn 20. marz kl. 8.30 í fundarsal Sjálfstæöisfélaganna viö Borgarbraut. Dagskrá: 1. Jón Einarsson yfirkennari talar um breytingar á skólastarfinu. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ljósritunarvél Höfum til sölu lítiö notaöa „OCE“ Ijósritun- arvél fyrir teikningar. Ásgeir Einarsson hf. Bergstaöastræti 13. Sími 24114 og 24111. Tölva Notuö Burroughs bókhaldstalva til sölu. Vélin er meö tveim kassettustöövum og bókhaldsforritum. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavik Simi 27333 fundir - mannfagnaöir Öldrunarfræði- félag íslands Félagsfundur veröur haldinn í Öldrunar- fræðafélagi íslands í kvöld þriöjudaginn 20. marz kl. 20.30 í húsnæöi Dagsspítala Öldrunarlækningadeildar Landspítalans, Hátúni 10 B, 9. hæö. Fundarefni: Heilsugæzla aldraöra. Sjá nánar áöur útsent fundarboð. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Árshátíð að Hótel Loftleiöum föstudaglnn 23. marz, kl. 20. Heiðursgestur: leikkonan Sian Phillips (LIVÍA í Ég Kládíus) Skemmtiatriöi: Bill Holm og fleiri. Ruth Magnússon syngur. Happdrætti. Dansaö til kl. 2. Þeir miöar sem eftir eru veröa seldir á Tjarnargötu 41, sími 13669. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur Sparisjóös vélstjóra verður haldinn aö Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugardaginn 24. marz n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aögöngumiöar aö fundinum veröa afhentir ábyrgðarmönnum eöa umboösmönnum þeirra fimmtudaginn 22. marz og föstudag- inn 23. marz í afgreiðslu sparisjóösins aö Borgartúni 18 og viö innganginn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.