Morgunblaðið - 20.03.1979, Síða 42

Morgunblaðið - 20.03.1979, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 GAMLA BIO Í Slmi 11475 Flagð undir fögru skinni (Too Hot to Handle) Spennandi og djörf ný bandarísk mynd í litum. íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Cheri Catfaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STELDU BARA MILLJARÐI frumsýn. miövikudag uppselt 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 Rauð kort gilda. SKÁLD-RÓSA föstudag kl. 20.30 LÍFSHÁSKI laugardag uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. InnlánNvialNkipti l« i.> til InnNViðNkipfa ^BIINAÐARBANKI ÍSLANDS TÓMABIÓ Sími31182 Einn, tveir og þrír (One, Two, Three) Einn- tveir og þrír tIUf WIIÍXVC (-/fUXwetJEW CDMEDV wm-jfrtESCAGm. tfíZTBUOHXZ PAIfcLA vrnu OA£fJE fMCGTn KmÁÍÍo'? HHU MJlWtUJTMO-l IHCjWL'JLR Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur verið hérlendis. Leikstjórinn, Billy Wilder hefur meöal annars á afrekaskrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: James Cagney, Ariene Francis, Horst Buchortz. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Skassið tamið (The Tamíng of the Shrew) íslenzkur texti Heimsfræg, amerísk stórmynd litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu leikurum og verölauna- höfum, Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd í Stjörnubíói áriö 1970 við metaðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói n.k. fimmtudag 22. marz 1979 kl. 20.30. Verkefni: Messiaen-Hymne Francaix—Flautukonsert Roussel—Sinfónía nr. 2. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Manueia Wiesler. Aögöngumiöar í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Aðgöngumiöar ekki teknir frá í síma fyrst um sinn. Ath: breyttan sýningartíma. Aðgöngumiöasalan hefst kl. 4. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ NORNIN BABA-JAKA sýning laugardag kl. 16.00 sunnudag kl. 14.30 og kl. 17.00. VIÐ BORGUM EKKi næsta sýning mánudag kl. 20.30. Miöasala í Lindarbæ daglega kl. 17—19, kl. 17—20.30 sýn- ingardaga og frá kl. 1 laugar- daga og sunnudaga. Sími21971. AllSTURBÆJARRÍfl Ný Agatha Chriatio-mynd. Hver er morðinginn? (And then there were none) itarnnq OIIVER REED ELKE SOmmER RICHARD ATTENOOROUGH 5TEPHANE AUDRAN HERDERT LOm GERT FROEDE mARIA ROHm Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, ensk úrvalsmynd í litum, byggö á einni þekktustu sögu Agöthu Christie „Ten Little Indians". isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. Fermingadragtir Ný sending, fermingadragtir meö vesti á kr. 28.000.-, án vestis kr. 22.000,- Vor og sumarkápur. Pils og blússur, kjólar, mussur. Allt nýkomiö. Dalakofinn, Hafnarfirði. óskar eftir blaðburðarfólki UPPL. I SIMA 35408 AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti VESTURBÆR: □ Miöbær ÚTHVERFI: □ Ármúli Ekki bara okkar stolt. . heldur líka þitt. 1 Þegar þú býður gestum þínum í Þingholt. Leitaðu upplýsinga hjá okkur, næst þegar þú þarft á húsnœði að halda fyrir brúðkaup, fermingu, árshátíð eða hverskonar mannfagnað. Síminn er 2 10 50. Með Djöfulinn á hælunum Hin hörkuspennandi hasarmynd meö Peter Fonda, sýnt í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. varahlutir í bil vélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventllstýringar Ventllgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓI\ISS0I\I&C0 Skeitan ’ • 84515 — 84516 ilÞJÓOLEIKHÚSIfl EF SKYNSEMIN BLUNDAR föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI laugardag kl. 20. STUNDARFRIÐUR eftir Guðmund Steinsson leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Leikstjóri: Stefán Baldursson. Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT í kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.