Morgunblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 48
Verzlið serverzlun með litasjónvörp og hljómtækí. Skipholti 19 BUÐIN SÍmi 29800 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979 Alþýðuflokksmenn höfnuðu viðræðum W.LAR tilraunir Alþýðubandalag.sins til þess að koma á viðræðum við Alþýðuflokkinn, sem >?etið var í Morgun- hlaðinu á lau>?arda>f og sunnudag, urðu árangurslausar. Mþýðuflokksmennirnir höfnuðu öllum breytinjíum á frumvarpi Olafs Jóhannessonar og kváðust ekki vilja breyta því, enda hefði verið komið fullt samkomulají um það milli flokkanna laugardaginn fyrir einni viku. Þessi hópur, sem þannig reyndi aö ná samkomulagi við Alþýðu- fiokkinn, var forysta Alþýðusam- bandsins innan Alþýðubandalags- ins, en að baki honum stóð m.a. Lúðvík Jósepsson, formaður flokksins. Var Asmundur ; •f.insson gerður út og hafði iiiinn tal af forystumönnum innan Vlþýðuflokks. Síðan fór \ itnundur utan til Norðurlanda. I’oiystumenn Aiþýðuflokksins Fjögurra leitað í stórhríð við Eyjafjörð FI.UGBJÖRGUNARSVEITIN á Akureyri var kölluð út í gær- kvöldi til að leita fjögurra manna. hjóna. gamallar konu og barns er fóru akandi frá Akur- eyri austur í Reykjadal í gær. en urðu að snúa við sökum illviðris. Er Morgunhlaðið fór í prentun í nótt hafði fólkið enn ekki fund- ist. en á þessum slóðum var þá hríðarkóf og átta til níu vind- stig. Fólkið hafði ætlað austur í Reykjadal í Suður-Þingeyjar- sýslu í gærdag, en varð að snúa viö í Köldukinn vegna illviðris. Iiafði fólkið ekið Dalsmynni og fór þá leið til baka. Sást til þess á leið til Akureyrar við bæinn Noll á Svalbarðsströnd um klukkan 18 í gær, og skömmu síðar eða milli kl. 19 og 20 við Gauksstaði skammt frá Svalbarðseyri. Síðan hefur ekkert til þeira spurst og fólk á bæjum á þessum slóðum hefur ekki orðiö vart við neitt. Bifreiðin, sem fólkið er á, er af Volkswagengerð og er frá Akur- eyri. Sem fyrr segir var illviðri á þessum slóðum, og margt manna veðurteppt á bæjum á Svalbarðs- strönd í nótt. hafa lítið viljað gera úr þessum þreifingum og m.a. lét einn þeirra þau orð falla í samtali við Morgunblaðið, að það væri út af fyrir sig rétt, að í þá hefði verið hringt, en það hefðu gert menn „með ákaflega vafasamt umboð“. Því hefði verið ástæðulaust að taka þá alvarlega. „Ef þetta voru þreifingar af hálfu alþýðubandalagsmanna, þá eru þær undarlegar," sagði annar forystumaður. Sagði hann ástandið innan Alþýðubandalags- ins nú þannig, að svo virtist sem þeim væri nær að byrja að þreifa hver á öðrum og ganga úr skugga um, hvort „öll brotabrot" Alþýðu- bandalagsins gætu komið sér saman. BLÁFJÖLL — Frábært veður var sunnanlands um helgina og notfærðu sér margir góða veðrið og fóru á skíði í nágrenni höfuðborgarinnar, eins og þessir sem hér hafa tyllt sér niður til að fá sér kaffisopa milli þess sem brunað var niður brekkurnar á skíðum. **»**>■ Ljósm. Kmilía Hafísinn: Siglingaleiðir að lokast fyrir norðan og austan MIKILL haíís virðist nú vera fyrir Norðurlandi og norðanverðum Austfjörðum, hugsanlega sá mesti sem sést hefur hér við land í átta til níu ár. Er ís þegar tekin að reka á fjörur og hafnir og siglingaleiðir virtust vera að lokast í gærkvöldi er Morgunblaðið hafði samband við nokkra staði fyrir norðan og austan og við Knút Knudsen veðurfræðing á Veðurstofu Islands. Slæmt veður var í gær á Norður og Norðausturlandi, hvassviðri og snjókoma. Var skyggni víðast hvar mjög tak- markað og var því ekki auðvelt að átta sig á því hve mikill ís hér er á ferðinni. Á Ólafsfirði, Siglufirði, Húsavík og Þórshöfn voru sjómenn búnir að taka net sín úr sjó margir hverjir, en þeir sem ekki höfðu náð netum sínum áður en veðrið versnaði eiga það á hættu að missa net sín. Að sögn Knúts Knudsen sást hafís, ísspangir og íshrafl á reki Loðnuaíurðir fluttar út fjTÍrum 19 miUjarðakr. UTFLUTNINGSVERÐM/ETI loðnuafurða á vertíðinni, sem lauk síðastliðinn sunnudag. er lauslega áætlað á milli 18 og 19 milljarðar króna. Alls veiddust um 520 þúsund tonn af loðnu og er þetta önnur hæsta loðnuvertíðin. meiri afli fékkst 1977. Aflahæsta skipið á vertíðinni var Sigurður RE 4 með rúmlega 16 þúsund tonn. Aflaverðmæti. sem Sigurður kom með á land, er nokkuð yfir 200 milljónir króna og hásetahluturinn á skipinu um 5 milljónir króna. Ur 500 þúsund tonnum af loðnu má reikna með að fáist um 80 þúsund tonn af loðnumjöli og fyrir það magn fáist um 11 milljarðar króna. Loðnumjöl hefur einkum selst á fjarlægari markaði, t.d. í Rúmeníu og Júgóslavíu, en hins vegar minna en oftast áður á hefðbundna markaði á meginlandi Evrópu. Mikið af mjölinu var selt fyrirfram eða á milli 50 og 60 þúsund tonn, en nú munu vera erfiðleikar á að selja mjölið ósekkjað. Verð á próteineiningu loðnumjöls hefur í vetur verið um dollar lægra en á sama tíma í fyrra. Þrátt fyrir það er ekki hægt að tala um að verð á loðnumjöli sé mjög lágt. Reikna má með að um 25 þúsund tonn af lýsi fáist úr loðnuaflanum og algengt hefur verið að loðnulýsi hafi í vetur verið selt héðan á í kringum 420 dollara tonnið eða á liðlega 136 þúsund krónur tonnið. Utflutningsverðmæti loðnulýsis gæti því verið um 3.375 milljarðar króna. Undanfarið hefur verð á loðnulýsi farið hækkandi og mun það nú vera komið upp í 470 dollara tonnið. Utflutningsverðmæti á frystri loðnu og loðnuhrognum til Japans er nálægt 4 milljörðum króna. Vinnslu þess afla, sem borist hefur á land síðustu daga, er ekki lokið og endanlegar tölur um verðmæti liggja því ekki fyrir. Sjá blaósiður 18 og 19. Grunaður um dreifingu á hassi og LSD UNGUR maður var í haldi hjá lögreglunni í Reykjavík í gær- kvöldi vegna meintrar fíkniefna- dreifingar. Fíkniefnadómstóll- inn mun taka um það ákvörðun í dag hvort nauðsynlegt reynist að hneppa manninn í gæzluvarð- hald vegna rannsóknar málsins. Er talið að maðurinn hafi smyglað inn í landið og dreift í byrjun ársins tæpu kílói af hassi og 40 töflum af LSD. Gangverð á hassi mun nú vera 3500—4000 krónur grammið og gangverð á LSD mun vera 5—6 þúsund krónur taflan. allt suður fyrir Glettinganes, úr Grímsey sást hafís á hröðu reki í suður frá eynni, ís var kominn inn á höfnina í Ólafsfirði og sama var að segja um Þórshöfn, rétt við Vopnafjarðarkauptún voru jakar á reki. Sem fyrr segir gerði slæmt skyggni það að verkum í gær að erfitt var að segja til um hve mikill ís væri hér á ferðinni, en að sögn Knúts veðurfræðings gæti verið tals- vert jakarek á öllum siglinga- leiðum á þessum slóðum. Isinn sem sást í gær var mjög misjafn, smájakar og ísspangir víða, en einnig stærri jakar, til dæmis voru átta til níu metra háir ísjakar komnir á fjörur á Þórshöfn í gærkvöldi. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst er hafís þó hvergi orðinn land- fastur enn sem komið er. Skömmu áður en Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi bárust þær fréttir að togarar væru farnir að flýja inn á hafnir vegna íss, bæði til Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Hækkunarbeiðnir ekki afgreiddar í ríkisstjóm NOKKRAR verðhækkunarbeiðnir. sem hlotið hafa samþykki verðlags- nefndar. hafa beðið afgreiðslu ríkisstjórnárinnar um nokkra hríð, lengst í þrjár vikur. Á fundi verðlagsnefndar 28. febrúar s.l. var samþykkt hækkun á fargjöldum í innanlandsflugi og aðgöngumiðaverði kvikmyndahús- anna. Á fundi verðlagsnefndar 7. marz var síðan samþykkt hækkun á öli og gosdrykkjum og smjörlíki. Þessar samþykktir hafa ekki enn verið teknar til afgreiðslu í ríkis- stjórninni. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.