Morgunblaðið - 23.03.1979, Side 7

Morgunblaðið - 23.03.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 7 1- Menningartal í Þjóöviljanum Sú árátta róttæklinga að kenna sig við menn- ingu er sálfræðilegt rann- sóknarefni. Ekki síður sú hegðan Þeirra að núa skoðanalegum and- stæðingum um heimsku í stað málefnalegrar rökræðu. Þetta tvennt kemur einkar vel í Ijós í „menningarskrifum" Þjóöviljans í gær í tilefni „menningarviku her- stöövaandstæðinga“. Þar ríður Arnór Þorkelsson á „menningarvaöið“ með eftirfarandi lýsingu á Þeim rúmlega 50.000 kosningabæru íslending- um, er rituðu nöfn sín undir yfirlýsingu Varins lands: „Það vaknar, líka sú spurning, hvort hár sé um stundarhóptruflun að ræða eöa langvarandi heimsku. Ég fyrir mitt leyti held að hér sé um uppeldíslega heimsku að ræða en ekki geðtruflun, en hún (heimskan) lýsir sér hvað helzt í pví, aö Þegar foreldrar eru jafn- an sammála koma heimsk börn.“ Já, Það er eins gott fyrir fólk, sem er að draga sig saman, að vera ekki sammála öllum stunduml Og íslenzk menning er naumast í hættu meðan hún fæöir af sér „menningu" á borð við Þá, sem hér hefur verið vitnað til. „Bankaö á eldhúsdyrnar“ Sighvatur Björgvins- son, formaður Þingflokks AlÞýðuflokksins, ritar rammagrein á forsíðu Al- Þýðublaðsins í gær, Þar sem hann lýsir gangi mála, allt frá Því aö ráð- herrar kommúnista sam- Þykktu efnahagsfrum- varp forsætisráðherra á ríkisstjórnarfundi unz Þeir hurfu frá gerðum hlut, vegna marg- klofnings í eigin flokki. „Síðan hafa málin gengið Þannig fyrir sig,“ segir Sighvatur, „að Það hefur sífellt verið að banka á eldhúsdyr hjá okkur, Þennan daginn Þessi hópurinn úr Al- Þýðubandalaginu en hinn daginn einhver annar hópur, og enginn hefur verið með sömu skila- boð.“ „Þess vegna má Ijóst vera, að vandamál ríkisstjórnarinnar eða stjórnarsamstarfsins starfa ekki af ágreiningi milli stjórnarflokkanna, heldur af Því, aö gersam- lega er ómögulegt að finna neinn samnefnara fyrir flokkinn. Ef leysa á vandamál stjórnarsam- starfsins, Þá verða Þau ekki leyst nema innan AlÞýðubandalagsins. Við alÞýðuflokksmenn og framsóknarmenn getum ósköp lítið gert Þar til hjálpar.“ Hver hengir hvern? Bjarni Hannesson, Undirfelli, ritar grein í tímann í gær, Þar sem hann tekur AlÞýðuflokk og AlÞýöubandalag á sitt hvort hnéð og skólar til. Hann segir m.a.: „Til marks um eigin snilli eru Þeir (kratar) Þegar farnir að hreykja sér af Því að Þeir muni ekki skera Al- Þýðubandalagsmenn niður úr gálganum. Þykir mér Þessír pólitísku fjöl- leikahúsmenn vera farnir að taka helzt til mikið upp í sig, Þó sú ömurlega staðreynd blasi við, að ef til verði um sannmæli aö ræða. Þætti mér mannlegra af hálfu AlÞýöubandalags að láta stjórnkænsku koma í stað stolts og sjá til Þess að AIÞýöuflokks- menn hengdu sjálfa í eigin vólum, Því af- leiðingar Þess frumvarps munu örugglega valda óánægju og fylgistapi Þess flokks er átti upphafshugmynd að Því...“ Þá er enn einn kostur efnahags- frumvarpsins forsætis- ráðherra tíundaöur í Tímanum; sá, að óvinsældir Þess í framkvæmd muni „hengja" AlÞýöuflokkinn. Ekki er ofsögum sagt af heilindunum í Þessu stjórnarsamstarfi! alþýöu 1:1 hT']T' Fimmludayur 22. Jafnaðarmenn Gerist áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag Sighvatur Björgvinsson: VANDI STJORNARINNAR ER OEINING ALÞVÐUBANDALAGS Hinir og þessir hóparnir banka á eldhúsdyr alþýðuflokksmanna ..Gan"vart oti,ur Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum 5.950.- 1.390.- 1.450.- 1.790.- Hveiti 50 kg. sekkur Hveiti, Luxusmel 16 kg. 8x2 kg. Hveiti, Falke 20 kg. 10x2 kg. 119 - pr. kg 139 - pr. kg 145 - pr. kg 149 - pr. kg 5.950.- 2.480.- 2.980.- STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 1 7 í baksturinn: Sykur Hveiti 119 - pr. kg 155 - pr. kg 149- pr. kg Frá Silhouette — London Sundfata- tízkan 1979 Margar gerðir og stærðir. Fermingaföt Fermingaföt með eöa án vestis. Allar stærðir kr. 39.500 Efni: Rifflaö flauel, og Tweed, margir litir. Slaufa, rifflaö flauel, margir litir. Skyrtur, margir litir, allar stærðir. Snorrabraut 56 sími 13505. Fatadeildin, Aðalstræti 9 Miðbæjarmarkaönum EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.