Morgunblaðið - 23.03.1979, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.03.1979, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 11 Ráðstefna um verka- lýðshreyf- inguna og fjölmiðlun NEMENDASAMBAND Félags- málaskóla alþýðu efnir til ráð- stefnu undir heitinu „Verkalýðs- hreyfingin og fjölmiðlun“ í ráðstefnusal Hótels Loftleiða n.k. laugardag 24. mars. Ráðstefnan hefst klukkan 10 árdegis og mun standa til klukkan 18 með stuttum hléum. Fimm framsögu- erindi verða flutt og eru fram- sögumenn Helgi Guðmundsson trésmiður, Haukur Már Haralds- son ritstjóri, Elías Snæland Jóns- son . hlaðamaður, ólafur R. Einarsson kennari, form. útvarpsráðs, og Vilhelm G. Krist- insson fréttamaður. ífrétt frá Nemendasambandi Félagsmálaskóla alþýðu um ráðstefnuna segir svo: „Ljóst er að hlutur Verkalýðs- hreyfingar í fjölmiðlum er lítill á mörgum sviðum, ekki síst ef tekið er tillit til stærðar hennar. Hitt er einnig ljóst að það stafar ekki einveröðungu af áhugaleysi fjöl- miðla heldur einnig hins almenna félaga, sem ekki hefur nýtt sér þann vettvang sem fjölmiðlarnir eru. Tilgangurinn með ráðstefnunni er einkum sá að fá sem flesta til að skiptast á skoðunum um tengsl og hlut verkalýðsreyfingar í fjölmiðlum. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á þessum málum. Sérstaklega er boðið útvarps- ráði, útvarpsstjóra, ritstjórum og fréttastjórum dagblaðanna, frétta- og dagskrárstjórum út- varps og sjónvarps. Einnig er miðstjórn A.S.I. og stjórn M.F.A. boðið til ráðstefnunnar. Það skal tekið fram að aðgangur er ókeypis. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Menningar- og fræðslusam- band alþýðu og ritstjóra Vinnunn- ar, tímarits Alþýðusambands íslands." Mótmæli sjónvarpsmanna: „Ekki sé verzlað með umsamda kauphækkun” Morgunblaðinu hefur borist svohljóðandi ályktun frá Starfs- mannafélagi sjónvarps. sem sam- þykkt var samhljóða á félags- fundi 15. marz s.l.: Félagsfundur í Starfsmanna- félagi sjónvarps, haldinn 15. Marz 1979, lýsir yfir fullri andstöðu við þær hugmyndir um breytingar á samningsrétti einstakra félaga opinberra starfsmanna ríkis og bæja frá 4. janúar s.l. Fundurinn leggur áherzlu á, að samningstími sé samningsatriði hverju sinni, en hann sé ekki bundinn í lögum svo sem nú er. Að lokum mótmælir fundurinn því, að verzlað sé með umsamda kauphækkun til að ná fram þessum rétti. HefurMheyrt það nýjasta? Núhækkumvið IBlánin. Styttumlika biðtimann. Enn bætum við möguleika þeirra sem vilja notfæra sér IB- lánin. Nýr lánaflokkur, 3ja mánaða flokkur. Þar með styttist biðtíminn í þrjá mánuði. Einnig hærri innborganir í öllum flokkum. Þar með hækka lánin og ráðstöfunarféð. Þetta er gert til að mæta þörfum fólks og fjölga valkostum. Gerum ekki einfalt dæmi flókið: Það býður enginn annar IB-lán. SPARNAÐAR- MANAÐARLEG SPARNAÐUR BANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN í LOKTÍMAB. LANAR ÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGR. TÍMABIL ’X 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 ^ / 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 man. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 ináxii. 6 , 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 rílcLTl. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 iiián. man. 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 12. 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 mán. 18. man. 30.000 540.000 540.000 1.150.345 36.202 18. man. 50.000 900.000 900.000 1.918.741 60.336 75.000 1.350.000 1.350.000 2.875.875 90.504 24, 20.000 480.000 480.000 1.046.396 25.544 24. 50.000 1.200.000 1.200.000 2.618.233 63.859 man. 75.000 1.800.000 1.800.000 3.927.849 95.789 man. 36. 20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509 36, 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 man. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 iiián. 48. 20.000 960.000 960.000 2.334.997 31.665 48. 50.000 2.400.000 2.400.000 5.840.491 79.163 man. 75.000 3.600.000 3.600.000 8.761.236 118.744 man. Bankiþeirm sem hyggja aö framtíöinni kHiaðaihankinn Aöalbanki og útíbú N

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.