Morgunblaðið - 23.03.1979, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979
13
Bridgefélag
Akureyrar
Einni umferð er lokið af
þremur í Thule-tvímennings-
keppninni en nafn sitt dregur
keppnin af verðlaunum sem
veitt eru fyrir keppnina og eru
gefin af Sana hf. á Akureyri.
Spilað er í tveimur 16 para
riðlum sem er góð þátttaka.
Staða efstu para:
Pétur Guðjónsson —
Stefán Ragnarsson 262
Baldur Arnason —
Sveinbjörn Jónsson 261
Örn Einarsson —
Einar Sveinbjörnsson 256
Grettir Frímannsson —
Ólafur Ágústsson 252
Gunnar Sólnes —
Ragnar Steinbergss. 247
Alfreð Pálsson —
Mikhael Jónsson 246
Þorbjörg Snorradóttir —
Þórunn Bergsdóttir 237
Magnús Aðalbjörnsson —
Gunnlaugur Guðmundss. 235
Sigurður Víglundsson —
Viðar Valdimarsson 231
Meðalárangur 210.
Önnur umferð verður spiluð á
þriðjudaginn að Félagsborg og
hefst keppnin klukkan 20.
Nýlega lauk fjögurra umferða
sveitahraðkeppni hjá Bridge-
félagi Akureyrar. Þessi keppni
félagsins var skemmtileg og
spennandi allt frá upphafi, enda
stigasveiflur milli sveita tíðar.
Að þessu sinni sigraði sveit
Þórarins B. Jónssonar, eftir
harða keppni við reyndar
kempur, en góður árangur í
síðustu umferð tryggði ungum
og baráttuglöðum spilamönnum
í sveit Þórarins sigur, en þeir
eru auk hans, Páll Jónsson,
Grettir Frímannsson og Ólafur
Ágústsson. Alls spiluðu 15
sveitir í keppninni, sem er mjög
góð þátttaka.
Röð efstu sveita varð þessi:
Sveit stig:
1. Þórarins B. jónssonar 1095
2. Alfreðs Pálssonar 1086
3. Jóns Stefánssonar 1058
4. Gissurar Jónassonar 1054
5. Páls Pálssonar 1046
6. Magnúsar Aðalbj. 1045
7. Sigurðar Víglundss. 1036
8. Stefáns Vilhjálmss. 1035
9. Sveinbjörns Jónss. 1022
umferðir eru þessar 6 sveitir
efstar:
Alda Hansen 1185
Gunnþórunn Erlingsdóttir 1173
Guðrún Einarsdóttir 1166
Aldís Schram 1162
Gróa Eiðsdóttir 1139
Sigríður Ingibergsdóttir 1132
Meðalskor 1080
Sveit Aldísar varð langefst í
annarri umferð, skoraði hvorki
meira né minna en 620 stig.
Barðstrendinga-
félagið
í Reykjavík
Úrslit í aðalsveitakeppninni
urðu þau að sveit Ragnars
Þorsteinssonar sigraði með
miklum yfirburðum og fékk
188 stig. Með honum í sveitinni
eru Eggert Kjartansson, Þórar-
inn Arnason; Finnbogi Finn-
bogason og Ragnar Björnsson.
Nr. Sveit Stig
2 Sigurðar Isakssonar..130
3 Viðars Guðmundssonar.,121
4 Sigurðar Kristjánsss.119
5 Baldurs Guðmundss....114
6 Gunnlaugs Þorsteinss.13
Urslit í síðustu umferð í
sveitakeppninni urðu þessi:
Sveit Stig
Baldurs Guðmundssonar 9
Bridge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Kristins Óskarssonar 18
Vikars Davíðssonar 5
Helga Einarssonar 20
Bergþóru Þorsteinsd. 2
Sigurðar Isakssonar 18
Kristjáns Kristjánss. 11
Sigurðar Kristjánss. 2
Viðars Guðmundss. 15
Gunnlaugs Þorsteinss. 0
Ragnars Þorsteinss. 18
Sigurjóns Valdimarss. 2
Næsta keppni hjá okkur
verður BAROMETER og er
þegar allt orðið fullt þar.
Sigursveitin í hraðsveitakeppninni á Akureyri. Aftari röð frá
vinstri: Þórarinn B. Jónsson, Páll Jónsson. Fremri röð frá
vinstri: Grettir Frímannsson, ólafur Ágústsson.
Myndina tók Norðurmynd Akureyri.
Meðalárangur er 1008 stig —
Keppnisstjóri var sem fyrr
Albert Sigurðsson.
Bridgefélag
kvenna
F’jórtán sveitir taka þátt í
hraðsveitakeppninni sem nú
yfir. Eftir tvær
stendur
Samvinna rithöfunda og sjón-
varpsins um handritagerð:
Sex handrit til
f rekari vinnslu
SJÓNVARPIÐ efndi til
samvinnu um handritagerð
sem hófst 3. mars s.l. og
lauk 17. sama mánaðar
með almennum fundi þar
sem gerð var úttekt á
námsskeiðinu samkvæmt
dagskránni.
Hrafn Gunnlaugsson leiklistar-
ráðunautur sjónvarpsins hafði
umsjón með námskeiðinu en fyrir-
lesarar og leiðbeinendur voru 11
talsins: Ágúst Guðmundsson,
Andrés Indriðason, Björn Björns-
son, Egill Eðvarðsson, Hrafn
Gunnlaugsson, Jón Þórisson, Tage
Ammendrup, Þráinn Bertelsson,
Hörður Frímannsson, Einar Þor-
steinsson og Snorri Sveinn Frið-
riksson.
30 umsóknir bárust um náms-
.skeiðið en útvarpsráð valdi 12
þátttakendur úr þeim hópi, þau
Agnar Þórðarson, Ásu Sólveigu,
Böðvar Guðmundsson, Davíð
Oddsson, Gísla J. Ástþórsson,
Gunnlaug Arason, Herdísi Egils-
dóttur, Jónas Guðmundsson, Pétur
Gunnarsson, Steinunni Sigurðsr-
dóttur, Þorstein Marelsson, og
Örnólf Árnason.
Námskeiðið var í höfuðdráttum
miðað við sjónvarpssal, þ.e. sjón-
varpsleikrit, en sú leið var valinn
vegna þess tæknibúnaðar sem
íslenska sjónvarpið býr við. Upp-
haflega var áætlað að námskeiðið
TILBOÐ um gatnagerð í svoköll-
uðum Ilvömmum í Ilafnarfirði
hafa verið lögð fyrir í bæjarráði.
Sjö tilboð bárust og var boð
fyrirtækisins Magnúss og
Marinós s.f. langlægst, hljóðaði
upp á tæplega 37.5 miiljónir
króna og var ba'jarverkfræðingi
falið að ræða við þá.
yrði milli kl. 15 og 19 á mánudög-
um, miðvikudögum og föstudögum
en frá kl. 14 til 19 á laugardögum.
Reyndin varð hinsvegar sú, að
námskeiðinu lauk iðulega ekki fyrr
en kl. 9—10 þau kvöld sem það var
haldið. Nú liggja fyrir 11 frum-
samin handrit að sjónvarpsverk-
um og er ætlunin að taka sex
þeirra til frekari vinnslu og þá í
áframhaldandi samvinnu við höf-
unda. Til greina kemur að vinna
hin sex handritin síðar.
Handritavinna höfunda á
námskeiðinu var i samvinnæ við
Ágúst Guðmundsson, Egil
Eðvarðsson, Hrafn Gunnlaugsson
og Þráin Bertelsson. Samhliða
handritagerð og umfjöllun um
fræðilega hlið sjónvarpsleikritsins
var reynt að kynna höfundum
starf hinna ýmsu deiþia stofnun-
arinnar og við hvaða tæknilegar
aðstæður sjónvarpið býr.
Önnur tilboð voru frá Vöröufelli
h.f., upp á tæplega 49,5 milljónir
króna, Loftorku h.f., um 50
milljónir króna, Völur h.f., tæp-
lega 54 milljóir króna, og loks frá
Ýtutækni h.f., tæplega 61 milljon
króna.
Gatnagerð í Hvömmunum:
Lægsta tilboð 37,5 milljónir
■ ■■
Log sem
úr sjó
Nu er bara aö
skríplabúð og f
2.900 krónur.
Utgefandi:
Ýmir h.f
Sími 28155
Litla stóra
platan með;
Litlu
andarungunum
Kvakk — kvakk og
Sandkassa söngnum
er nú komin
í verzlanir
Mió mao