Morgunblaðið - 23.03.1979, Page 19

Morgunblaðið - 23.03.1979, Page 19
w MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 19 Kveöja — Guðmund■ ur Þör Kristjánsson Fæddur 26. marz. 1955. Dáinn 30. júlí 1978. Stundum hljóðnar harpan sem hæstu tónum nær. 1 dag hrynur borjdn sem byggð var í gær. D.S. Fáein kveðjuorð þó seint sé. Sagt er að það sé misjafnt sem mennirnir leita að, og satt er það. Hann leitaði ekki eftir veraldleg- um gæðum, og var laus við lífs- gæðakapphlaupið. Hugur hans var á hærra plani og trú mín er sú, að þangað sé hann kominn. Hann Tónleikar Samkórs Sauðárkróks Sauðárkróki 22. mars SAMKÓR Sauðárkróks er nú að ljúka fjórða starfsári sínu. Kórinn hóf æfingar í haust og mun á næstunni halda tónleika víða bæði hér í sýslunni og einnig síðar á Suðurlandi. skildi svo djúp spor eftir, en þó svo undur létt og hljóð. Hógværð og nægjusemi voru aðalsmerki hans. Hanr. var ætíð gefandi. Ljósmyndun, hljómlist og bækur voru áhugamál hans og bóklestur ekki síður, til fróðleiks en skemmtunar, enda var hann víða heima. Mig langar að segja frá atviki sem skeði er Guðmundur Þór var aðeins nýlega tíu ára, þá nýkom- inn af spítala eftir slys sem hann varð fyrir, og ekki hugað líf í Fyrstu tónleikarnir verða í Mið- garði n.k. laugardag 24 marz. Á efnisskrá eru lög eftir innlend og erlend tónskáld, m.a. frumflytur kórinn lög eftir Eyþór Stefánsson og Jón Björnsson frá Hafsteins- stöðum. Kórfélagar eru 32, ein- söngvari Ragnhildur Óskarsdóttir, undirleikari Margrét Bragadóttir, en söngstjóri er Lárus Sighvats- son. Kórinn syngur á fimmtudag í sæluviku í félagsheimilinu Bifröst á Sauðarkróki. Síðustu helgina i apríl verður kórinn í söngferð á Suðurlandi. Kári marga sólahringa. Þá varð hann fyrir því láni að bjarga lítilli telpu frá drukknun. Ekkert vildi hann tala um þetta og fannst lítið afrek. Þetta lýsir honum vel, strax sem barni. Það er svo margt ósagt en það lifir í 'minningunni, og það er hún sem enginn frá manni tekur. Að lokum þakka ég öllum nær og fjær. Sér í lagi vinum og föður þeirra, sem hvöttu og stuðluðu að Ameríkuför þeirra fyrir ári síðan, för sem varð þeim ógleymanleg. Svo þakka ég öll ógleymanlegu árin, sem hefðu orðið 24, um þessar mundir. Hvíli hann í Guðs friði. Mamma Neytendasamtökin: Akureyrardeild stofnuð Á LAUGARDAGINN var stofnuð Akureyrardeild Neytendasamtak- anna og var stofnfundurinn hald- inn á Akureyri. Markmið deildar- innar er hið sama og heildarsam- takanna. að gæta hagsmuna neyt- enda í þjóðfélaginu. Samtökin hafa skrifstofu og starfsmann í Reykjavík. Deildir utan Reykjavíkur hafa þegar verið stofnaðar á Akranesi og í Borgar- nesi. Fundurinn var vel sóttur og urðu umræður fjörugar. Framsögn höfðu Jóhannes Gunnarsson frá Borgarnesi og Rafn Jónsson, ritari Neytendasamtakanna. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra flutti stutt ávarp og svaraði fyrirspurn- um. Ennfremur var á fundinum Örn Bjarnason, starfsmaður neyt- endasamtakanna, sem veitti upp- lýsingar um starfsemi þeirra. í stjórn Akureyrardeildarinnar voru kosin Jóhanna Þorsteinsdótt- ir, Jónína Pálsdóttir, Kristín Thorberg, Páll Svavarsson, Stefán Vilhjálmsson, Stefánía Arnórs- dóttir, Steindór Gunnarsson, Val- gerður Magnúsdóttir og Steinar Þorsteinsson, sem kosinn var for- maður. Stjórnin mun vinna að undir- búningi starfs á Akureyri, svo sem útvegun húsnæðis, þar sem þjón- usta við neytendur getur farið fram, en meðlimir Neytendasam- takanna eru nú um 100 á Akureyri. Framhaldsstofnfundur verður haldinn þegar nauðsynlegum und- irbúningi er lokið. Ferðakostnað- arnefnd reikn- ar út km-gjald í FRÉTT Mbl. um hækkun á km-gjaldi var ranglega sagt, að útreikningar væru gerðir á vegum Þjóðhagsstofnunar. Hið rétta er, að Ferðakostnaðar- nefnd hefur þá útreikninga með höndum. Þá var prósentu- hækkun á km-gjaldi ekki rétt meðfarin, en hún er 7—8%. Krónutalan var hins vegar rétt. marztilboð: PHIUPS litsjónvörp útborgun frá kr. 150.000 . - ■ r eru að keppast við að ná. Nýja 20AX in-line kerfið tryggir að þessir eðlilegu litir endist ár eftir ár, þeir fölna ekki og geta ekki runnið saman. Heiðblár himinn, tær bergvatnsá, grænn hraun- gróður. Litir íslenskrar náttúru geta verið ótrúlega tærir og hreinir. Allt þetta kemur vel til skila í PHILIPS litsjónvarpstækinu, þar sem er að sjá litina jafn eðlilega og í sjálfri náttúrunni. Fyrir utan þessa nýjung hefur PHILIPS litsjónvarpstæki að sjálfsögðu til að bera alla aðra kosti góðs tækis, sem áralöng & tækniforusta PHILIPS tryggir. Æ PHILIPS hafa fyrir löngu náð því takmarki að framleiða litsjónvarpstæki með eðlilegum litum, takmarki sem HtPnik'Æ .a. margir framleiðendur PHILIPS 20AX IN-LINE SVÍKUR EKKI LIT. m , (PHIIIPS ~ ” \/<+ '\ PHILIPS HAINARS'H/t (i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.