Morgunblaðið - 23.03.1979, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 23. MARZ 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
f atvinna i
l-Á-A__4 t A M ^ - I
Sölumaður óskast
sem vildi gerast meöeigandi í
fasteignasölu. Þarf helzt aö vera
vanur sölumaöur. Hægt aö
byrja strax. Upplýsingar í síma
15605 og 36160, eða Fasteigna-
sölunni, Óðinsg. 4.
Kaupi bækur
blöö. tímarit, gamalt og nýtt
íslenzkt og erlent.
Bragi Kristjónsson, Skóla-
vöröustíg 20. sími 29720.
I.O.O.F. 12 = 1603238 ’/r BSkiptif.
I.O.O.F. 1 S1603238’/2 = Sf.
Kristniboðssambandið
Á samkomunni í kvöld tala
Kjartan Jónsson og Gunnar
Sigurjónsson:
Einnig veröur kristniboösþáttur
og einsöngur. Allir eru
velkomnir.
Aríðandi tilkynning
frá félaginu Anglíu. Arshátíö
félagsins er á Hótel Loftleiöum í
kvöld. Örfáir óseldir aögöngu-
miöar fást hjá formanni
félagsins. Uppl. í síma 13669,
Tjarnargötu 41. Livía úr
sjónvarpsleikritinu .Ég Kládíus"
veröur heiöursgestur á árshátíö-
inni.
Stefánsmótíð 1979
Afmælismót K.R. 80 ára
fer fram sunnudaginn 25. marz
1979 í flokkum 12 ára og yngri.
Keppt verður í svigi. Afhending
rásnúmera í K.R.-skálanum kl.
10.20. Keppni hefst kl. 12.
Verðlaunaafhending aö lokinni
keppni. Skíóadeild K.R.
Frá Guðspekifélayinu
Askiiftarsimt
Gangleta er
1 7520
í kvöld kl. 9. Erindi próf. Þóris
Kr. Þóröarsonar um heim-
spekinginn Martin Buber. Allir
velkomnir.
Stúkan Septíma.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
Til sölu fjögurra herbergja íbúö í 14.
byggingarflokki viö Höröaland.
Félagsmenn skili umsóknum sínum til
skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl.
12 á hádegi miðvikudaginn 28. marz n.k.
Félagsstjórnin
íbúð
Til sölu er hjá Byggingarfélagi Alþýðu í
Hafnarfirði 3ja herb. íbúö viö Álfaskeið.
Umsóknarfrestur til 29. þ.m. Upplýsingar í
síma 50930 milli kl. 5 og 7 á daginn.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aöalfundur Sparisjóös vélstjóra veröur
haldinn aö Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2,
laugardaginn 24. mars n.k. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Aðgöngumiðar aö fundinum veröa afhentir
ábyrgðarmönnum eöa umboösmönnum
þeirra í dag í afgreiöslu Sparisjóösins aö
Borgartúni 18 og viö innganginn. §
Árshátíð Ungmenna-
félags Breiðabliks
veröur haldin 24. marz kl. 7.30 aö Hótel
Esju, 2. hæö.
Fjölbreytt dagskrá.
Upplýsingar í símum 40394, 42313 og
43556- Skemmtinefndin.
mmmmmmmmm
húsnæöióskast
Húsnæði
Gott húsnæöi óskast í Reykjavík eöa
nágrenni. Einbýlishús eöa raöhús, helst
meö bílskúr í lengri tíma, minnst eitt ár.
Fyrirframgreiösla og síðan skilvísar greiösl-
ur.
Hjón meö eitt barn. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö.
Upplýsingar í síma 44972 og 51073.
Keflavík — Suðurnes
Til leigu
Til leigu gott húsnæði viö Hafnargötu fyrir
verslun eöa skrifstofur. Húsnæöiö er ca.
170 ferm.
Upplýsingar í símum 2012 — 2042 — 2044
Keflavík.
Borgarnes —
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 400 ferm iðnaðarhús. Góö aöstaða
fyrir hvaöa iðnað sem er.
Upplýsingar í síma 93-7343 og 93-7344.
Ármann SKRR
Reykjavíkurmót á skíöum
í alpagreinum veröur haldiö dagana 31.
marz — 1. apríl og 7. apríl — 8. apríl 1979.
Dagskrá:
Laugardagur 31. marz.
Stórsvig í flokkum stúlkna og drengja
11 —12 ára, drengja 13—14 ára og stúlkna
13—15 ára.
Sunnudagur 1. apríl
Svig í flokkum stúlkna og drengja 10 ára og
yngri, stúlkna og drengja 11 — 12 ára og
drengja 15—16 ára
Laugardagur 7. apríl
Svig í flokkum stúlkna 13—15 ára, drengja
13—14 ára og í flokkum karla og kvenna.
drengja 15—16 ára.
Sunnudagur 8. apríl
Stórsvig í flokkum kvenna og karla, stúlkna
og drengja 10 ára og yngri og drengja
15—16 ára.
Nafnakall veröur kl. 9.00 og keppni hefst
stundvíslega kl. 11.00 alla mótsdagana.
Þátttökutilkynningar berist fyrir sunnudags-
kvöld 25. marz til Guðmundar Björnssonar í
síma 83832. Skíöadeiid Ármanns.
Hjartanlegar kveöjur og þakklæti sendi ég
öllum þeim sem glöddu mig á afmælisdag-
inn 18. marz meö góöum óskum og gjöfum.
Þá vil ég sérstaklega þakka sonum mínum,
tengdadætrum og barnabörnum fyrir þeirra
rausnalegu gjafir og veitingar sem ég fæ
ekki fullþakkaðar.
Lifiö oll heil. Ragnar GR. Jakobsson.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboö verður haldiö í uppboössal Tollstjóra í Tollhúsinu
v/Tryggvagötu laugardaginn 24. marz 1979 kl. 13.30.
Seldur veröur lager úr gluggatjaidaverzlun m.a. mikiö magn
gluggatjaldaefna, tilbúin gluggatjöld, gluggatjaldastengur, kögur
efnisbútar og annað tllheyrandi uppsetningu á gluggatjöldum.
Þá veröur einnig selt mikiö magn byggingavara m.a. málning og
málningarvörur, verkfæri, veggfóöur, veggstrigi, einnig ritvél,
reiknivél, skrifstofuhúsgögn o.fl.
Greiðsla viö Hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla
nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Uppboóshaldarinn í Reykjavík.
Sjálfstæöisfélögin Breióholti
Félagsvist
Félagsvist veröur spiluö mánudaginn 26. marz n.k. í félagsheimili
sjálfstæðismanna að Seljabraut 54 kl. 20.30.
Góó verólaun. Þriója umferó.
Sjálfstæóiafélögin Breióholti
Bingó
Bingó veröur spilað sunnudaginn 25. marz n.k. í félagsheimili
sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 kl. 15.00.
Góóir vinningar.
Húsið opnaö kl. 14.00.
Reiðskóli
Ný námskeið eru að hefjast. Þau eru fyrir
börn á aldrinum 8—14 ára. Börnunum eru
útvegaöir hestar. Kennt er í 3 flokkum, tveir
tímar í senn. Kennslustundir hefjast kl.
9.30 — 11.30 f.h. og 13.30—15.30 og
16.00—18.00. Kennari er Guörún Fjeldsted.
Innritun fer fram fimmtudaginn 22. þ.m. kl.
13.—16. og aöra daga frá kl. 13—13.30.
Sími33679.
Hestamannafélagiö Fákur. 1
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa Sjálfstaaóisflokksins í
Garðabæ eru á laugardögum frá kl.
11.00—12.00 aö Lyngási 12, Garðabæ.
Laugardaginn 24. marz veröa til viötals
Siguröur Sigurjónsson bæjarfulltrúi og
Fríöa Proppé varabæjarfulltrúi. Bæjar-
fulltrúar eru hvattir til aö notfæra sér
viötalstímana.
Sjálfstæóisfélögin í Garöabæ