Morgunblaðið - 23.03.1979, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979
t
Móöir mín og systir okkar,
ELÍNBORG BRYNJÓLFSDÓTTIR,
lyrrv. Dvottahúsréóakona,
andaöist 19. marz.
Jón Thoódór Lérusson,
og systkini hinnar létnu.
Faöir okkar
GUÐMUNDUR KARLSSON,
andaðist 13. þ.m. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Anna Jónsdóttir,
Jón Gunnar Guómundsson,
Kristinn, Ólafur, Guórún.
+ Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi
ÓLAFUR ANDRÉSSON,
Sogni, Kjós,
veröur jarðsunginn frá Reynivallakirkju laugardaginn 24. marz kl. 14. Bílferö
veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 13.
Kristín Jakobsdóttir, Jódís Ólafsdóttir,
Hannes Ólafsson, Þordís Torfadóttir,
og barnabörn.
t
Útför móöur minnar,
VIGDÍSAR BJÖRNSDÓTTUR,
kennara,
fer fram frá Blönduóskirkju, laugardaginn 24. marz kl. 2. e.h.
Björn Eirfkaaon.
t
Minningarathöfn um eiginmann minn,
BIRGI BERNÓDUSSON,
atýrimann,
Áahamri 75, Vestmannaeyjum,
sem fórst meö vb. Ver 1. marz s.l. veröur í Landakirkju laugardaginn 24. marz.
Theódóra Þórarinsdóttir.
t
Þökkum innilega samúö og vináttu viö andlát og bálför móöur okkar,
tengdamóöur, ömmu og langömmu,
ÓLAFÍU KRISTJÁNSDÓTTUR,
Alda Sigurjónsdóttir, Tryggvi Gfslaaon,
Lilja Sigurjónsdóttir, Gústaf Sfmonarson,
Sigríóur S. Westphal, Robert Westphal,
Eóvarð Sigurjónsson, Margrét Ragnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnaböm.
t
Innilegar þakkir fyrir vináttu sýnda okkur viö lát drengsins okkar
EINARS VÉSTEINS VALGARDSSONAR
Katrfn Fjeldsted,
Valgaróur Egilsson,
Jórunn Vióar Valgarósdóttir,
Jórunn og Lérus Fjeldsted,
Katrfn Vióar.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur
okkar, tengdafööur og afa,
HENDRIKS EINARS EINAR8SONAR,
Ágústa Gfsladóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Þökkum af alhug sýnda samúö og vináttu viö andlát og útför eiginmanns
míns, föður, sonar, bróöur, mágs og tengdasonar,
EINARS MAGNÚSSONAR,
Kleppsveg 98,
Kristín Jónsdóttir og synir,
Ágústa Óskarsdóttir, Magnús Sigurósson,
Siguróur örn Magnússon, Kristín Haraldsdóttir,
Soffía Ásgeirsdóttir.
Minning:
Þórunn Jónsdóttir
fyrrum Ijósmóðir
Fædd 8. júní 1889.
Dáin 13. mars 1979.
Ég vil minnast þessarar aldur-
hnignu fræ'nku minnar nokkrum
orðum. Það mun hafa verið fyrir
tæpum sex árum að ég kynntist
Þórunni fyrst. Hún hafði þá verið
flutt frá Vestmannaeyjum nokkru
áður, vegna eldgossins sem þar
var. Eftir þetta heimsótti ég hana
öðru hvoru á sjúkrahúsið. Var hún
alltaf málhress, fylgdist vel með
öllu, las bækur og vann við handa-
vinnu sína til hinsta dags. Fræddi
hún mig oft um fyrri tíma og
frændfólk okkar sem ég ekki
þekkti.
Þórunn Jónsdóttir var fædd að
Reynishólum í Mýrdal 8. júní 1889.
Foreldrar hennar voru þau hjónin
Sigríður Einarsdóttir og Jón Jóns-
son bóndi þar. Voru þau bæði
ættuð úr Skaftafellssýslu. Þórunn
var næstyngst átta systkina. Tvö
þeirra dóu ung, en sex komust til
fullorðinsára og er Þórunn síðust
systkina sinna sem kveður þennan
heim. Hún ólst upp hjá foreldrum
sínum og mun snemma hafa farið
að hjálpa til. Systkinahópurinn
var stór og allir urðu að taka
höndum saman til að tryggja
afkomu heimilisins. Vann hún á
heimili foreldra sinna þar til faðir
hennar lést árið 1922. Eftir það
var hún um tíma hjá Arsæli
bróður sínum, sem tók við búi eftir
föður þeirra.
En leið Þórunnar lá úr heima-
högum og 1924 tók hún ljósmóður-
próf í Reykjavík. Strax að prófi
afloknu réð hún sig sem ljósmóðir
til Vestmannaeyja. Fjórum árum
síðar stundaði hún um nokkurra
mánaða skeið framhaldsnám í
ljósmóðurfræðum í Kaupmanna-
höfn. I Vestmannaeyjum var hún
ljósmóðir í rúm tíu ár, en flyst árið
1934 til Þingeyrar í Dýrafirði og
starfar þar við ljósmóðurstörf til
ársins 1946. Var heilsa hennar að
Fædd 3. apríl 1895
Dáin 14. marz 1979
I dag fer fram frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði útför Ingibjargar
Guðmundsdóttur, en hún lést í
Landakotsspítala 14. þ.m. eftir
stranga sjúkdómslegu.
Það var mitt í jólaundirbún-
ingnum sem mér barst fréttin um
að hún Ingibjörg í Hafnarfirði
hefði veikst skyndilega og lægi
inni á spítala mállaus og hjálpar-
vana. Þá strax varð mér ljóst að ég
fengi ekki að sjá hana aftur hressa
gefa sig svo, að hún taldi sig ekki
geta sinnt starfi sínu sem skyldi.
Þórunn hafði verið farsæl í starfi
sínu bæði á Þingeyri og í Vest-
mannaeyjum, og ávalt lánast vel.
Barnahópurinn var stór sem hún
tók á móti. Hélt hún þeim
mörgum undir skírn síðar, er þeim
var gefið nafn. Mörg þessara
ljósubarna Þórunnar héldu sam-
bandi við hana eftir að þau sjálf
komust til fullorðinsára.
Fluttist hún nú til Reykjavíkur
og starfaði þar í nokkur ár bæði
við heimahjúkrun og sem vöku-
kona á spítölum. Einnig vann hún
ráðskonustörf. Um 1955 flyst Þór-
unn til Vestmannaeyja aftur. Fer
heilsa hennar enn versnandi, svo
að uppúr 1960 þurfti hún að
leggjast á sjúkrahús og átti þaðan
ekki afturkvæmt.
Lá hún á sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja þar til í jan. 1973 er
eldgosið hófst. Var hún þá flutt á
Borgarspítalann í Reykjavík og nú
allra síðustu árin dvaldi hún á
Heilsuverndarstöðinni. Árin á
spítölunum voru orðin mörg, en
frænka mín bar heilsuleysi sitt
með rósemi. Hún var alla tíð mjög
og káta eins og hún ávallt hafði
verið. Minningarnar komu fram í
hugann. Minningarnar um konu,
sem ég var búin að þekkja alla
mína ævi og sem alltaf var svo
notalegt og gott að heimsækja. Þar
ríkti gleði og kátína á gleðistund-
um en skilningur og hjálpfýsi ef
eitthvað á móti blés. Mér fannst ég
alltaf eiga mitt annað heimili hjá
henni eftir að ég fluttist hingað til
Reykjavíkur.
Ingibjörg var fædd á Skarfshóli
í Miðfirði 3. apríl 1895. Foreldrar
hennar voru Ingveldur Arngríms-
trúuð kona og bað og treysti á Guð
sinn, bæði í starfi sínu áður fyrr
og einnig í eigin veikindum. Enda
þakkaði hún það Guði hversu vel
henni hafði gengið í ljósmóður- og
líknarstarfi sínu.
Að leiðarlokum vil ég þakka
Þórunni frænku minni góð orð og
hlýjar óskir mér og mínum til
handa. Pálmar Kristinsson
Þórunn var fædd að Reynis-
hólum í Mýrdal, næst yngst barna
hjónanna Sigríðar Einarsdóttur og
Jóns Jónssonar, alls voru systkinin
átta en þrjú dóu ung. Hún ólst upp
hjá foreldrum sínum ásamt
þremur bræðrum og einni systur
sem öll eru látin.
Þórunn var ljósmóðir í Vest-
mannaeyjum í mörg ár síðan á
Þingeyri í níu ár, svo að ljósubörn-
in eru mörg og allt það lánaðist vel
þrátt fyrir erfiðar aðstæður eins
og víða var á þeim tíma. Frá
Þingeyri kom hún hingað til
Reykjavíkur og næstu árin starf-
aði hún sem vökukona bæði á
sjúkrahúsum eða heimahúsum.
Þaz flyst hún aftur til Vestmanna-
eyja og starfaði þar meðal annars
á Elliheimilinu meðan heilsan
leyfði en þar kom að hún fór í
rúmið, fyrst lá hún á sjúkrahúsi
Vestmannaeyja þar til gosið
hrakti alla þaðan þá fór hún á
Borgarspítalann og nú síðustu
árin lá hún á Heilsuverndar-
stöðinni, en alls lá hún í 17 ár og
finnst'manni það æði langur tími.
Hún var vel andlega heilbrigð
fram á síðustu stund. Hlustaði á
útvarp og las mikið og var minnug
vel.
Þórunn var frændsækin og lét
sér mjög annt um okkur systkina-
börn sín, svo og okkar börn og
barnabörn og fylgdist með
hverjum einum af þessum stóra
hópi.
Hún var mikil hannyrðakona
alla tíð, það eru ófáir dúkarnir
sem hún heklaði í rúminu, nú
síðast saumaði hún út, sagði að
það væri léttara í hendi.
Það er stundum sagt um þá sem
liggja lengi á sjúkrahúsi að þeir
gleymist í hraða og ys daglegs lífs,
en þannig var það ekki með Þór-
unni. Hún var alltaf svo hress og
full af fróðleik. Þórunn var glæsi-
dóttir og Guðmundur Jónsson.
Þriggja vikna gömul fór hún til
föðurömmu minnar og afa, Önnu
Jónsdóttur og Gísla Guðmunds-
sonar, sem þá bjuggu í Hnausakoti
í Miðfirði. En dvöl Ingibjargar hjá
þeim varð lengri en til var ætlast í
fyrstu og fór hún ekki aftur heim
til foreldra sinna, sennilega vegna
fátæktar heima fyrir. Skömmu
eftir aldamótin flyst fjölskyldan
til Ameríku eins og algengt var á
þeim árum en Ingibjörg verður ein
eftir hjá ömmu minni. Hún annað-
ist hana svo á meðan kraftarnir
entust síðustu árin að vísu á
heimili foreldra minna. Ingibjörg
dvaldist síðan á því heimili til
16—17 ára aldurs en fór þá til
Reykjavíkur og fer að vinna fyrir
sér því ekki var um skólagöngu að
ræða í þá daga hjá ungum stúlk-
um. En í veganesti hafði hún það
sem ekki er minna vert en löng
skólaganga, það er að segja hag-
sýni, dugnað og reglusemi sem
komu henni að góðum notum. Hún
var alla tíð efnalega sjálfstæð og
alltaf fremur veitandi en þiggj-
andi.
í einkalífi sínu var Ingibjörg
+
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför sonar okkar, unnusta og
bróöur,
REYNI8 SIGURLÁSSONAR,
Faxastíg 8, Vastmannaayjum,
Foraidrar, unnusta og
systkini hins létna.
t
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vinéttu viö andlát og jaröarför eiginmanns
míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa,
HJARTAR KRISTJÁNSSONAR
vélstjóra.
Sígríöur Hjartardóttir,
Lilja Hjartardóttir Gaorga E. Howsar,
Anna Hjartardóttir, Hans Júliusson,
Valgeröur Hjartardóttir, Kristjén Sveinsson,
Margrét Hjartardóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Ingibjörg Guðmunds-
dóttir - Minningarorð