Morgunblaðið - 23.03.1979, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.03.1979, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 23 leg kona, ljós yfirlitum og svip- hrein. Ég vil færa þakkir öllum sem hafa annast hana bæði hér á Borgarspítala og Heilsuverndar- stöðinni, svo og sjúkrahúsi Vest- mannaeyja. Kærar þakkir hafi systkinin frá Skammadal sem hafa sýnt frænku okkar einstaka alúð og vinsemd alla tíð. Þórunn frænka hafi þökk fyrir allt. Sigríður Guðjónsdóttir Þórunn Jónsdóttir var siðust átta systkina er kvaddi þetta jarðneska líf, en þau voru börn hjónanna Sigríðar Einarsdóttur og Jóns Jónssonar er bjuggu allan sinn búskap eða í 43 ár í Reynis- hólum í Mýrdal frá 1879 til 1922 er Jón dó. Sigríður dvaldi áfram að Reynishólum í skjóli Ársæls sonar þeirra þar til er hún lést 1937. Önnur systkini Þórunnar voru: Einar Jón drukknaði við Dyrhóla- sand 1901 þá aðeins tvítugur að aldri; Magnús f. 1882 d. sama ár; Guðríður f. 1883 d. sama ár; Jón Gunnlaugur f. 1884 síðar bóndi að Björnskoti undir Eyjafjöllum d. 1945; Guðríður f. 1886 móðir mín er þessar línur ritar, húsmóðir i 60 ár fyrst á Fornusöndum undir Eyjafjöllum, sí-ar í Berjanesi í Vestur-Landeyjum d. 1974; Ársæll f. 1888 bóndi á Reynishólum d. 1950; Þórunn; Sveinn f. 1891 söðla- smiður í Vík, Mýrdal, drukknaði við Víkursand 1941. Öll voru þessi systkini er úr æsku risu, mikið manndóms og sæmdarfólk eins og þau áttu kyn til, afkomendur mjög sterkra stofna úr Skaftafellsþingi og víðar að af landinu. Skal nú rakin stuttlega ættartala þeirra: Sigríð- ur móðir þeirra var Einarsdóttir, bónda í Engigerði Einarssonar Þorsteinssonar frá Þverá í Blöndu- hlíð, Steingrímssonar, en móðir hennar var Ingibjörg Sveinsdóttir læknis og náttúrufræðings í Suður Vík Pálssonar stúdents og bónda á Steinsstöðum í Skagafirði Sveins- sonar, en móðir Þórunn Bjarna- dóttir landlæknis Pálssonar, for- eldrar Jóns í Reynishólum voru bóndi í Skammadal Þórðarsonar Einarssonar en móðir Guðrún mikil gæfumanneskja. Hún giftist Birni Eyjólfssyni bifreiðastjóra árið 1928, geðprúðum ágætis- manni. Þeirra heimili var á Suður- götu 53 í Hafnarfirði. Björn and- aðist árið 1951. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en tóku til eignar lítinn dreng, Hilmar Þór, sem varð þeirra sólargeisli. Árin liðu, sveinninn ungi óx upp og varð fulltíða maður sem reynd- ist móður sinni sannur og um- hyggjusamur sonur. Tengdadóttir kom á heimilið, Sigurveig Magnúsdóttir úr Kefla- vík, þá ung að árum. Á milli hennar og tengdamóðurinnar myndaðist brátt gagnkvæmur skilningur og trúnaðartraust sem entist alla tíð. Ingibjörg átti því láni að fagna að geta alltaf búið Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu Hólum Þorsteinssonar, móð- ir Guðrúnar var Karitas Þor- steinsdóttir bónda á Vatnsskarðs- hólum Eyjólfssonar en móðir Karitas var Karitas Jónsdóttir klausturhaldara á Reynistað í Skagafirði Vigfússonar en móðir hennar var Þórunn Hannesdóttir Scheving sýslumanns á Munka- þverá. Eftir lát Jóns Vigfússonar giftist Þórunn Hannesdóttir Jóni frá Þverá í Blönduhlíð Steingríms- syni síðar prestur á Felli í Mýrdal sem er þekktastur fyrir verk sín er hann var prestur á Prestbakka á Síðu. Sumir þessara ættstofna rekjast mjög langt aftur í aldir. Þórunn Jónsdóttir eða Tóta frænka eins og við frændsystkinin kölluðum hana var fædd á Reynis- hólum í Mýrdal 15. júní 1889. Ólst þar upp í foreldrahúsum og er komin hátt í þrítugt er hún fluttist til Vestmannaeyja þar sem hún vann við ýmis störf. Þegar hún er orðin 34 ára urðu þáttaskil í lífi hennar, þá fer hún til Reykjavíkur í ljósmóðurnám og má segja að eftir að hún lauk því námi hafi hún liðsinnt og hjúkrað sjúkum. Hún fór til Vestmannaeyja eftir ljósmóðurnámið og gerðist þar ljósmóðir, fór nokkru síðar til Danmerkur til framhaldsnáms og er hún lauk því, lá leiðin aftur til Vestmannaeyja og var þar ljós- móðir samtals í um 10 ár en þá fluttist hún til Þingeyrar við Dýrafjörð, var þar ljósmóðir í önnur 10 ár en hætti þá ljósmóður- störfum og flytur til Reykjavíkur og gerðist þar vökukona yfir sjúk- um, fór eftir nokkur ár til Vest- mannaeyja þá farin að kröftum og dvaldi hún í Eyjum þar til gos- nóttina minnisstæðu og var hún þá búin að dvelja síðustu árin á sjúkrahúsi. Þá fór hún á Borgar- sjúkrahúsið og síðar á Heilsu- verndarstöðina við Barónsstíg. Þórunn var vel gefin manneskja, minnug og skemmtileg, fylgdist ótrúlega vel með frændfólki sínu bæði náskyldu og fjarskyldu. Henni varð mikill harmur er vinur minn og frændi Sigurður sonur Jóns Gunnlaugs bróður hennar í Björnskoti lést langt um aldur fram en hann reyndist henni vel með fjölskyldu sinni, en þó alveg út af fyrir sig. Nú síðustu árin í Lindarhvammi 14, faliegu húsi sem Hilmar reisti. Þaðan gat hún notið hins fagra útsýnis yfir allan Hafnarfjörð. Þar leið Ingibjörgu vel síðustu æviárin í skjóli sonar, tengdadóttur og sonarsona en þau nutu aftur á móti hjálpsemi henn- ar og umönnunar ef á þurfti að halda. En Sísí tengdadóttirin, kunni líka að meta hjálpina sem hvað best kom þó fram í um- hyggjusemi og hlýju í ströngum veikindum Ingibjargar. Að leiðarlokum þakka ég sam- fylgdina og geymi minningarnar um mikilhæfa húsmóður og trygg- lynda konu. Blessuð sé minning hennar. Anna Guðmundsdóttir. og heimsótti hana þá er hún þurfti helst með og mun hún hafa haft sára sorg í hjarta nú, er bróðir hans Kristinn Ingólfur lést fyrir um það bil mánuði síðan, aðeins 55 ára og þá á líkum aldri og Sig- urður var er hann lést. Þeir bræður voru elskaðir og virtir af öllum þeim er þeim kynntust og sanharlega frændamissir við lát þeirra. Þórunn var einlæg trúmann- eskja og trúði því fastlega að eftir sér væri beðið og alls ekki að öllu væri lokið við jarðvistardvöl okkar hér. Þórunn kvæntist aldrei né eign- aðist afkomendur. Kærar þakkir vil ég færa öllum þeim er-léttu henni dvölina eftir að hún þurfti aðstoðar með og hjúkruðu henni í þau mörgu ár er hún var rúmliggjandi. Egill Guðjónsson. Ferskir ávextir Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verö eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum Epli gul .. Epli rauð ■■■■■■■■ Appelsínur 2 kg. 580.- 290.- pr.kg. 2 kg. 780.- 390,- pr.kg. 2 kg. 690.- 345,- pr.kg. Beint frá New York í flugi: Jarðarber lceberg salat Blaösalat Tómatar Agúrkur Avocado Kiwi Mango Brocoli Blómkál Sellerí Sellerírót Maisstönglar Eggaldin Paprika Sveppir Radisur Gulrætur Vínber, blá Plómur Sítrónur Grape Mandarínur Kanadísk B.C. epli Perur Opið til kl. 12 á laugardag. STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 1 Gjafavörur og búsáhöld „Súper“-markaðurinn heldur áfram í sýn-/' ingahöllinni (Ársalir)\ 2. hæö v. Bílds- höfða. allskonar frá Glit keramik og fleira og fleira af úrvals vörum sem vert er aö ujá. fatnaður Kjólar trá 4000— 14 000 Dömuiakkar frá kr 8 900 Dömuúlpur trá kr 11 900 Dömupits frá kr. 7.000 Dömuskyrtur frá kr. 1.900 f Herra- fatnaður Odvr og falleg leikföng 500 orcjinal málverk. Herraúlpur frá kr. 10.500 Herrablússur frá kr 4 900 IHerragallabuxur frá kr 6.900 Herratlauelsbuxur frá kr 6 990 Barna- og Minglingafatnaður Æ—j /L 4 afl Æ /L j-, T.d. barnaúlpur frá kr 6.900 T !■ |4Z g%WTg% Barnabuxur trá kr 2 900 ® ™ Barnapeysur frá kr. 2.900 o fl o fl. Opiö í dag kl. 1—10 Laugardag 9—12 Sláið til og gerið „Súper kaup á „Súper“-markaði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.