Morgunblaðið - 23.03.1979, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979
Spáin er fyrir daginn í dag
IIRÚTURINN
fttim 21. MARZ—19. APRÍL
Láttu ekki smávægilegar tafir
setja þig út af laginu. Ein hver
virðist vera að reyna að spilla
fyrir þér.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAf
t>ú attir að segja sem fæst í
dag en láta verkin tala. I>ér
veitir ekki af því að koma
fjárhagnum í' iag.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNf
Gerðu þitt bezta til að komast
hjá deilum. einhver virðist
a‘tla að komast upp á milli þín
<>K vinar þíns.
'CMjSI
KRABBINN
'M 21. JÚNf-22. JÚLÍ
I>ú kannt að verða vitni að
einhverju. sem þér var ekki
ætlað að vita.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. AGÚST
I>ú ættir að fara troðnar slððir
í dag. Ævintýrin eru ekki fyrir
hvern sem er hvena'r sem er.
MÆRIN
23. ÁGÚST- 22. SEPT.
I>ér kann að veitast erfitt að
komast hjá deilum við félaga á
vinnustað.
Qh\ VOGIN
Wi IT4 23. SEPT.-22. OKT.
Tillitsemi og kurteisi er eitt af
því sem þú ættir að temja þér í
rikari mæli.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Þú kannt að verða fyrir
einhverjum minni háttar
skakkaföllum í dag.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>ú ættir að hafa hugfast að
sannleikurinn er sagna
beztur. I>að getur stundum
verið erfitt að segja hann en
það borgar sig.
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
Fólk sem reynir að trana sér
fram við öll tækifæri eru ekki
vinsælt. Því allt er bezt í hóíi.
Jlyl VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Illustaðu ekki á söguburð sem
þér berst til eyrna í dag.
Kvöldinu er bezt varið heima
ef tök eru á.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú þarft sennilega að taka
nokkuð mikiivæga ákvörðun í
dag. Gefðu þér góðan ti'ma til
að athuga alla möguleika.
OFURMENNIN
l Hva'R ,1 í SPÓLUiAFtiH yip TÓKUM
þt/ fKÉTTAíJoPu) upf PnéTT
L Sj ó PRA LÓTER
„tQz. WmTcA Í DAá SEM
r-rr^^ral'VAH SPNP
Í PA4-
TVl
Se/K SPÓlA>'
IBR HoRfia/
í EfTlPMIÐpAC -- Kom
JEnny AP AO/S í
S'PÓLUSATfJ/NU-
J>AR Kar MÚNI í
X-9
6VO APEINS ANNAP
G1MSTEINAAU6A& HVARF
f)E6Al? SENPlFULLTIÍUINN
VAR AAyRTUR í SUMARAN
© Bulls
LJÓSKA
^ HÆ, Po'STUF, -v
L RAGUR GLEyMPI 5KJALA-
; { TÓSKUNNI - -
,TT
EG ELTI VAGNINN AllA )
þESSA LEIE> OG NXPI -<
HONUM SAMT
EKKI /
S^OIJNC-.
'LAy/AONDji-ir
TÍBERÍUS KEISARI
ER &A.KA EIN
A6T/EPA FYK\R
þVi'HVERS \JEGm
\/IE>EZUM EKKI
(.OMNIK CIT |
’JÖLP...
SMÁFÓLK
I WAS RUNNER-UP IN
THE SPELLlNé BEEÍ
HOD ABOUT THAT?
Ég varð í öðru sæti í stafa-
hópnum! Hvað finnst þér um
það?
HOl) UEREH'T RUNNEP-UP
FRANKLIN...
3~7.. n
Þú varst ekki í öðru sæti,
Friðrik...
Þú varst í þvf sextánda...
I UA5 RUNNEK-UP
T0 THE KIP IUHO
CAME IN RFTEENTH!
Ég var í öðru sæti við krakk-
ann í þvf fimmtánda!