Morgunblaðið - 23.03.1979, Page 27

Morgunblaðið - 23.03.1979, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1979 27 Sími 50249 Þrumufleygur og léttfeti (Thunderbolt and lidhcfoop) með hinum fræga Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. JARBí Sími50184 FRUMSÝNING Kynórar kvenna Ný m)ög mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi viö kynlíf þeirra. Mynd þessi vakti mikia athygli ( Cannes '76. fslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Frá Nausti Opiö í kvöld til kl. 01. Nýr fjölbreyttur sér- réttarseðill par á meðal logandi steikur og ann- að góðgæti. Um 60 rétti að velja. Tríó Naust leikur fyrir dansi. Snyrtilegur klæönaöur áskil- inn. Verið velkomin í Naust. Boröapantanir í síma 17759. 4F SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 30. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaupstaö, Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri og Vopnafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 29. þ.m. B]E]E]Q1B]E]E]B]E]E]E]E]B]S]E]E]E]E|E]E]IÖ1 EdI 01 01 Opið 9-1. 0] tal El Et El E1 E1 E1 m El 01 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E1 °HÓTEL BORG^ á besta stað í borginni. \ Hljómsveitin og diskótek FÆST ORÐ BERA MINNSTA ÁBYRGÐ Við höldum okkar striki og Borgin fyllist í kvöld af fólki og fjöri. Þaö liggur eitthvaö í loftinu, sem koma mun í Ijós í kvöld, en aöeins u.þ.b. 400 fyrstu sálirnar veröa vitni aö því. Nú, svo ætlum viö aö kynna nokkrar litlar plötur (singles) sem nýkomnar eru í Fálkann. Diskótekiö Dísa — Oskar Karlsson kynnir. 20 ára aldurstakmark — ströng passaskylda Spariklæðnaöur. ATH. LOKAÐ LAUGARDAGSKVÖLD. Gömlu dansarnir sunnudagskvöld kl. 9__i Borðiö — buið — dansið ^^»40 HÓTEL BORG ntoifc. Vóts oofe STAÐUR HINNA VANDLÁTU Lúdó og Stefdn Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Boröapantanir í síma 23333. • Neöri hæö: DISKÓTEK Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. , Omö frd 7^ ~ ætlar þú út í kvöld 2 Opið 8—1 Föstudagarnir í Klúbbnum eru alveg prælgóðir enda hljómsveitir og diskótek í sérflokki. Leggjum enn sem fyrr áherslu á vistleg húsa- kynni og snyrtilegan kiæðnað. Siúbburinn 3> borgartúni 32 sími 3 53 55 Ótrúlegt úrval af frábærum hljómplötum á ,.Súpermarkaönum“ Komiö og gerið góö kaup. Kaffiveitingar á staönum. Súpermarkaðurinn, Sýningahöllinni (Ársalir) v/Bíldshöfða. Opið í dag kl. 1-10 Laugardag kl. 9-12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.